Þjóðviljinn - 15.06.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.06.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júni 1974 ^ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ LISTAH ATIÐ ÞRYMSKVIDA i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. KERTALOG i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU, sýning sunnudag kl. 20.30. AF SÆMUNDI FRÓÐA, sýning þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Slmi 31182 Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega vel gerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Spennandi ensk kvikmynd byggð á sögu John Sherlock. 1 litum og Panavision. Hlut- verk: Stanley Baker, Alex Cord, Honor Biackman, Rich- ard Attenborough. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. SemiBÍLASTÖDIN Duglegir bílstjórar Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Frábær ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 5, 7, 9,15 og 11,30. Einræðisherrann Afburða skemmtileg kvik- mynd. Ein sú allra besta af hinum sigildu snilldárverkum meistara Chaplins og fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLIE CHAPLIN, ásamt Paulette Goddard og Jack Okie. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15. Athugið breyttan sýningar- tima. Þetta er dagurinn That will be the day Alveg ný, bresk mynd, sem gerist á rokk-timabilinu og hvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex, Ringo Starr. ÍSLENSKUR TEXTI. Ath. umsögn i Morgunblaðinu 26. mai. Sýnd kl. 5 Allra síðasta sinn. Tónleikar kl. 9. 20th CENTURY-FOX PRESENTS THE LAST &HERO& íslenskur texti Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta ,,Stock-car” kappakstursbil- stjóra Bandarikjanna. Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árásin mikla The most daring bank robbery in the history of theWest! ROBERTSOIM Spennandi og vel gerð banda- risk litkvikmynd er segir frá óaldarflokkum, sem óðu uppi i lok þrælastriðsins i Banda- rikjunum árið 1865. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Robert Duvall. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. ára. Laugardalsvöllur 1. deild í dag kl. 14.00 leika VALUR — Í.B.A. VALUR Eiginmaður minn FRIÐRIK A. JÓNSSON, útvarpsvirkjameistari, Garðastræti 11, Iést I Noregi 13. júnl. Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna. Guðrún Ögmundsdóttir. Atvinna Hjúkrunarkennarastöður við Hjúkrunarskóla íslands eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til menntamálaráðuneytisins fyrir 30. júni, og skulu umsóknir tilgreina menntun og starfs- reynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. MOSFELLSHREPPUR óskar að ráða tækni- eða verkfræðing með reynslu og sérþekkingu á bygginga- sviðum. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á skrifstofunni og hjá sveitarstjóra Mosfellshrepps, Hlégarði. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. ^ Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Sauðárkróki er laust tii umsóknar og hefur umsóknarfrestur verið ákveðinn til 1. júli n.k. Nánari upplýsingar veitir fráfarandi bæjarstjóri, Hákon Torfason, i sima 5133 og 5163 á venjulegum skrifstofutima (heimasimi á Sauðárkróki 5184 og i Reykjavik 8-57-34). I Bæjarstjórn Sauðárkróks vill ennfremur ráða vanan bókhaldsmann ; sem getur unnið sjálfstætt og tekið aö sér • skrifstofustjórn og ábyrgð á innheimtu- j störfum fyrir bæinn. Umsóknarfrestur um það starf er tii 10. j júli n.k. og verður ráöning i samráði við i væntanlegan bæjarstjóra. | Bæjarstjórn Sauðárkróks. Laus staða Starf lögreglukonu er laust til umsóknar. Góð ensku- og vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra sturfs menna Umsóknarey'ðublöð eru til staðar i skrif- stofu minni, svo og hjá öðrum lögreglu- stjórum. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 8. júli n.k. 12. júnl 1074. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli. Auglýsingasíminn er 17500 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir i Bæjarbiói, Hafnarfirði, leikritið Leifur, Lilla, Brúður og Blómi i dag, 15. júni, kl. 20.30. Ath.: Ekki sýnt oftar i Hafnarfirði i sumar. Miðasala i Bæjarbiói i dag, Laugardag, kl. 16—20.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.