Þjóðviljinn - 14.08.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.08.1974, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. ágúst 1974 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Kissinger er and- vígur Palestinuríki Tel Aviv 12/8 — lsraelska sið- degisblaðið Maariv skýrir frá þvi i dag að utanrikisráðherra tsra- els, Yigal Allon hafi tekist að sannfæra kollega sinn Kissinger um að sjálfstætt palestinskt riki á vesturbakka Jórdan sé ekki æski- legt. Þetta átti að hafa gerst,þegar Allon heimsótti Bandarikin i sið- ustu viku. Þá hefur blaðið Jeru- salem Post skýrt frá þvi að Kiss- inger efi mjög að Jórdanir muni fallast á slika lausn þar sem i henni sé gert ráð fyrir þvi að þeir taki við stjórn svæðanna á vestur- bakkanum án þess að israelski herinn hverfi af svæðinu. Enn dæmt í Suður-Kóreu SEAUL 12/8. — Þrir and- stæðingar Park Chung Hee for- seta Suöur-Kóreu voru i dag Eyjamenn Framhald af 12 siðu Kjalarnessprófastsdæmis, hafa samkvæmt tillögum prófastsins þar, séra Garðars Þorsteinsson- ar, stutt kirkjulegt starf Landa- kirkju mjög höfðinglega með mánaðarlegum fjárframlögum, sem kom sannarlega i góðar þarf- ir, þegar þörfin var mest. Fyrir allt þetta og margt fleira ber okkur vissulega að þakka. Við höfum valið til þess fimmtudags- kvöldið, er kemur og það eru vinsamleg tilmæli min, að allir Vestmannaeyingar á þessum slóðum bregðist mannlega við og sýni lit á þakklæti sinu með þvi að fjölmenna til kirkju óháða safn- aðarins kl. 8.30 annað kvöld. Þorsteinn L. Jónsson. smm SENDIBÍLASTÖÐIN Hf MINNINGARSPJöLD MINNINGARSJÓÐSl tSLÉNSKRAR ALÞÝÐU UM Sigfús dæmdir i 15 ára fangelsi og sá fjórði i 10 ára fangelsi af herrétti. Tveir þeirra dæmdu eru pro- fessorar, einn biskup og einn prestur. Sá fimmti sem ákærður var, Yun Po-sun fyrrum forseti landsins, var dæmdur i þriggja ára skilorösbundið fangelsi með fimm ára reynslutíma. Allir voru mennirnir dæmdir fyrir stuðning við stúdentahreyfingu sem er bönnuð I landinu. Atti hreyfingin að hafa skipulagt vopnaða upp- reisn I þvi skyni að velta Park forseta úr sessi og koma á kommúnisma i landinu. Ragnar Framhald af bls. 1. þegar hafa verið veittar og allar veiðiheimildir Breta féllu skil- yrðislaust niður i lok þess sam- komulags, sem nú er i gildi. Jafn- framt töldum við rétt að lýst yrði yfir 200 milna efnahagslögsögu við landið, sem tæki gildi um leið og fiksveiðisamningurinn við Breta fellur niður,13. nóvember 1975. Viðræðuaðilarnir voru hins vegar andvigir þvi, að þessi atriði kæmu fram i málefnasamningi flokkanna og var enn ekki útkljáð hvernig á málum yrði tekið i væntanlegum málefnasamningi. Leikrit Framhald af bls. 3. Leikrit þetta er eftir Einar H. Kvaran, en handrit er eftir Ævar Kvaran. Myndatakan hefur farið fram i sumar, og er henni nú að ljúka, tæknivinna framundan. Leikritið hefur verið tekið á lit- filmu, og þarf hluti tæknivinnunn- ar að fara fram erlendis. Siðan eru klippingar eftir — en væntan- lega veröur Lénharður tilbúinn fyrir jól. Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A S!mi 16995 VHnWBnHKBHE Don Juan frá Akureyri Auk þessara tveggja leikrita, sem hér hafa verið nefnd, hefur sjónvarpið filmað Don Juan eftir Moliere, en leikarar frá Akureyri leika undir stjórn Magnúsar Jónssonar. L.A. sýndi Don Juan i fyrrahaust fyrir norðan. Þá verður leikrit Harolds Pint- ers, Liðin tiö, filmað i haust. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Þetta leikrit var sýnt i vetur sem leið i Þjóðleikhúskjallaranum. Jón Þórarinsson sagði aö sjón- varpið hefði fleiri leikrit til athug- unar, en vegna fjárhagsörðug- leika, eöa óvissu i peningamálun- um, væri ekki hægt að segja til um, hvað úr slíkum framkvæmd- um yrði. —GG VIPPU - BllSKORSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcJ: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staMðir.sniðaðar eftír brnðra. GLU6QA8NIIDJAN SlðuwSfc 12 • Slrat 38220 Simi 31182 Glæpahringurinn Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: ,,In The Heat of the Night” og „They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfjahring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ó- trúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára. w Simi 18936 ^XYLZef iliRf. Hr*.- >, |&|' -g&vÍf WSmk -:: m a m f % e ÍSLENSKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úr- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Ilutton. Aðalhlutverk : Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Athugið breyttan sýningatima Sumarleyfisferðir. 20.-25. ágúst, Hrafntinnusker — Eldgjá — Breiðbakur,. 22.-25. ágúst, Norður fyrir Hofsjökul. F erðafélagsferðir. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Kjölur — Kerlingarfjöll. 2. Þórsmörk, 3. Landmannalaugar — Veiðivötn, 4. Hlöðuvellir — Hlööufell, Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. BLAÐBERAR óskast víðsvegar um borgina. ! muémm Sími 11540 Hefnd blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stoie 50 women that belong l-s to you. / j abkca films presents T0NY KING0 ANTH0NY STARR f(BLINDMANM Æsispennandi,ný, spönsk-amr- isk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er geröu hinar vinsælu Stranger-mynd- ir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 Flækingar The Hired Hand Spennandi, vel leikin og gerð verðlaunamynd í litum neð islenskum texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda (sem einnig er leikstjóri) og Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðbörnum innan 12 ára. Húseigendur ; athugið! ■ Látið okkur skoða hús-H in fyrir haustið. Onn-; umst hvers konar; húsaviðgerðir. í ■ Húsaviðgerðir sf. í Sími 12197 ■ Simi 22140 Fífldirfska Stuntman Æsispennandi og hrollvekj- andi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Gina Lollo- brigida, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 16444 Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viðburðarik bandarisk Panavision-litmynd eftir sögu Alistair MacLean. sem komið hefur út i isl. þýð. Anthony Hopkins Natalie Delon Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 Simi 16444 Simi 41985 Vistmaður í vændishúsi Sprenghlægileg litkvikmynd meö tónlist eftir Henry Manc- ini. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Melina Merc- uri, Brian Keith, Bean Brigg- cs. Endursýnd kl. 5,15 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.