Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. april 1975. Punktamót BSÍ: Gunnar hefur enn forystu Þrjú punktamót hafa nú farið fram á vegum Borðtennissambands íslands, en eins og kunn- ugt er hefur sambandið tekið upp svo kallað punktakerfi og er borð- tennismönnum raðað niður i flokka á íslands- mótinu eftir þvi. Staðan eftir þessi þrjú mót hjá borðtennismönnum okk- ar er þessi: Gunnar Finnbjörnsson, 0. 36 st. 2. fl. G. 27 st. 3. fl. Jón Sigurðsson, UMFK 18 st. 3. fl. Ragnar Ragnarsson, O. 18 st. 3. fl. Hjálmar Aðalsteinss., KR 10 st. 3. fl Hjörtur Jóhannss., UMFK 9 st. 3. fl. ÖlafurH. Ólafsson, ö. 6 st. 3. fl. Tómas Guðjónsson, KR 6 st. 3. fl. Arni Gunnarsson, UMFK 4 st. EinarO. Olafsson, 0 4 st. Jónas Kristjánss., ö. 3 st. Egill Helgason, KR 3 st. Birkir Árnason, UMFK 3 st. Rúnar Óskarsson, UMFK 1 st. Sumt af besta fim- leikafólki Sovét- rfkjanna kemur til íslands Eins og áöur hefur veriö skýrt frá I Þjóöviljanum er væntanlegur til tsiands hópur fimleikafólks frá Sovétrfkjunum f næstu viku og mun hópurinn halda hér sýningu 13. og 15. aprfl n.k. t þessum hópi er sumt af besta fimleikafólki Sovétrikianna og sumt er taliö þaö efnilegasta sem sovétmenn eiga um þessar mund- ir. Kunnasta nafniö I hópnum er tvimælalaust Nataffa Krasheninnikova, sem er sovétmeistari f nútfma fimleikum kvenna og hún hlaut silfurverölaunin á HM i nútimafimleikum 1973. Galina Krynleko er einnig mjög fræg fimleikakona, og hún var i landsliöi Sovétrfkjanna á sföasta HM. Aðrir sem koma eru: Lydmila Builova 19 ára.Elena Kolesnikova 17 ára, Gennadv Yakunin 20 ára. Nikolai Fedorenko 21 árs, Marina Ostanina 17 ára, Vladimir Safronov 17 ára. Þessi öll hafa veriö I U-landsliði Sovétrfkjanna. Þá eru ótaldir tveir kunnir fimleikamenn sem koma meö hópnum, en þaö eru Mikhail Smirnov og Vladimir Skovorodkin, en þeir hafa báðir oröiö sovétmeistarar I fimleikum. Frá svig- móti SR Annað svigmót i bikarkeppni Skiðafélags Reykjavlkur (eldri- flokkarnir) var haldið við K.R. Skálann í Skálafelli laugardaginn 5. april kl. 2 e.h. Rúmlega 60 keppendur tóku þátt I mótinu frá Reykjavikurfélögunum Val, K.R. l.R. Armanni. Mótsstjóri var Jónas Asgeirsson, brautarstjóri Haraldur Pálsson, ræsir Asgeir Ulfarsson. Um næstu helgi er úr- slitakeppnin væntanlega um 21 silfurbikar gefna af versl. Sport- val. Veöur var gott, frostlaust en þokuslæðingur. Keppt var i 2 brautum.i fyrri braut voru 47 hlið en i seinni brautinni 41 hlið. Orslit urðu sem hér segir: Stúlkur 13, 14 og 15 ára. 1. Steinunn Sæmundsdóttir A 82,5 2. Nina Helgadóttir 1R 91.7 3. Svava Viggósdóttir KR 92.1 Drengir 13 og 14 ára. 1. Kristinn Sigurðsson A. 81.0 2. Páll Valsson IR 90.8 3. Lárus Guðmundss. Á. 91.9 Drengir 15 og 16 ára 1. Steinþór Skúlason 1R 90.3 2. Gunnar Eysteinsson l.R. 91.6 3. Sigurður Þ. Sigurðss. A 93.5 Gunnar Finnbjörnsson Leiknir í 2. deild í hand- knatt- leik næsta vetur Leiknir, hið unga félag i Breiðholtinu vann sitt fyrsta afrek á iþróttasviðinu um siöustu helgi þegar handknatt- lciksliö félagsins sigraði I lokakeppni 3. deildar og færist þvi uppf 2. deild næsta vetur. Ifermann Gunnarsson, knatt- spyrnumaður úr Val, hefur verið þjálfari og leikmaður hjá Leikni f vetur og hann vann það afrek að skora 128 mörk i 8 leikjum meö liðinu. Þetta er markamet i islandsmóti en þess ber auð- vitað að Jeta, að það er mun auðveldara fyrir mann eins og Hermann sem kemur úr 1. dcild að skora svona ntörg mörk heldur en leikmenn i 1. deild, eins og til að mynda Hörð Sigmarsson sem var markakóngur 1. deildar i vetur er leið. Þess vegna er hætt við að afrek Hermanns falli i skuggann fyrir afreki Harðar. Hermann Gunnarsson skoraði 128 mörk í 3. deild. Frá Austur- bergs- hlaupi Leiknis Fyrsta viðavangshlaup iþróttafélagsins Leiknis var haldið laugardaginn 29. mars. Hlaupið var frá Hólabrekku- skóla um Austurberg og Norðuríell að Fellaskóla. Skipt var I tvo flokka eftir aldri: Eldri börnin, fædd 1965 og áður, hlupu 1000 metra. Yngri börnin, fædd 1966 og siðar, hlupu 600 metra. Skráðir þátttakendur voru 130. Tveir luku ekki hlaupinu. Yngsti þátttakandinn var þriggja ára, en elsti 18 ára. URSLIT: Eldri flokkur Stúlkur fæddar 1959 min Anna Haraldsdóttir Lækjaskóla 4:10 Stúlkur fæddar 1961 Helga Sóley Alfreðsd. 7. F Fellaskóla 4:40 Þóra Ingvarsdóttir 7. F Fellaskóla 5:10 Emma Marinósdóttir 7. F Fellaskóia 5:25 Stúlkur fæddar 1962 Laufey Grétarsdóttir 6. K Breiðholts. 5:00 Rannveig Þórsdóttir 6. B Fellaskóla 6:15 Harpa Einarsdóttir 6. A Fellaskóla 6:50 Stúlkur fæddar 1963 Eyrún Ragnarsdóttir 5. H Breiðholts. 4:45 Hanna G. Sigurjónsd. 5. A Fellaskóla 5:40 Auður Snorradóttir 5. A 6:10 Stúlkur fæddar 1964 Unnur B. Guðmundsd. 4. A Fellaskóla 5:00 Vala Björnsdóttir 4. H Fellaskóla 5:35 Sigrún Agnarsdóttir 4. F Fellaskóla 5:45 Þórey Guðmundsdóttir 4. AÞ Hólabrekkusk. 6:40 Kristin Sigurðard. 4. F Fellaskóla 7:10 Stúlkur fæddar 1965 Eygló Héðinsdóttir 3. E Fellaskóla Kristin H. Þórisdóttir 3. A Breiðagerðis. 5:55 Bjarndis Arnarsdóttir 3. A Fellaskóla 6:25 Drengir fæddir 1957 Jónas Clausen 3:45 Drengir fæddir 1959 Gisli Gislason 9. VA Hólabrekkusk. 3:50 Drengir fæddir 1960 Ólafur Vilhjálmsson 8. F Fellaskóla 4:15 Leifur Ingvarsson 8. F Fellaskóla 4:15 Sigurður Haraldsson Lækjarskóla 4:20 Drengir fæddir 1961 Magnús Haraldsson Lækjarskóla 4:00 Birgir Gunnarsson 7. F Fellaskóla 4:35 Lárus S. Marinósson 7. F 4:45 Drengir fæddir 1962 Hermann Guðmundsson 6. E Fellaskóla 4:15 Sveinn J. Guðmundsson 6. B Æfingask. 4:20 Ragnar Rögnvaldsson 6. C Breiðholtsk. 4:30 Framhald á bls. 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.