Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Landvernd Framhald af bls. 7. hv,erju raski i lifriki landsins, til dæmis mundi jaðrakaninn af þeim sökum hafa i auknum mæli flutt sig frá Suðurlandi. Veggspjald Þess skal að lokum getið að þegar er farið að nota þætti úr bókum Landverndar til kennslu i menntaskólunum og i Háskólan- um. — I sambandi við útgáfu bók- arinnar hefur Landvernd látið prenta gullfallegt veggspjald i lit- um, og er á þvi mynd af flórgoða, tekin af Hjálmari Bárðarsyni. Er veggspjaldinu ætlað að minna á nauðsyn þess að vernda lifriki votlendisins. Þetta er sjötta vegg- spjaldið, sem Landvernd gefur út. Þá hefur Landvernd i huga út- gáfu merkis til að lima á bil- glugga i þeim tilgangi að minna fólk á snyrtilega umgengni við umhverfið á ferðalögum. A sið- astliðnu ári byrjaði Landvernd að sýna litskyggnuseriu i sama skyni. dþ. Engin breyting Framhald af bls. 3. við heldur ekkert út úr fiskinum, sem við látum i matið. — Sýnist þér að þessi háttur þýði 10% hærra fiskverð? — Það getur staðist. En það gildir þá ekki fyrir okkur nema til hálfs þar sem við kaupum ein- göngu af okkar eigin bátum. Þá sagði Jón okkur, að umrætt verð væri skiptaverð, og öll áhöfn bátanna skrifaði undir samkomu- lag þar um. Fiskurinn mun áfram vera sorteraður um borð i þessum bát- um á sama hátt og áður. —úþ Samkomulag Framhald af bls. 1. Þá munu samninganefndar- menn sjómanna hafa gefið það fyllilega i skin, að þeir mundu ganga i land af flotanum ef frum- varpsdrög rikisstjórnarinnar um skeriðingu hlutaskiptaprósent- unnar yrðu að lögum, þó þessa hafi að sjálfsögðu ekki verið getið i samningunum. —úþ Þingað Framhald á 11. siðu. I gær, siðasta ráöstetnudaginn, héldu ræður þau Hafsteinn Þor- valdsson og Sigriður Haraldsdótt- ir og fjölluðu þau um ,, Verkefni frjálsra félagasamtaka á sviði menningarmála”. Ragnar Ingólfsson, form. Sam- bands isl. karlakóra, Halldór Sigurðsson, form. Sambands isl. lúðrasveita, Sverrir Garðarsson, form. Fél. isl. hljómlistarmanna og Jónina Kristjánsdóttir, form. Bandalags isl. leikfélaga töluðu öll um „Samstarf áhugamanna- hópa og sveitarstjórna um menn- ingarmál”. Þjóðviljinn mun fjalla nánar um þessa ráðstefnu og þá um- ræðu sem þar stóð á næstunni, en þetta var i fyrsta sinn sem Sam- band islenskra sveitarfélaga hef- ur gengist fyrir þingi um menn- ingarmál. —GG VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN I-karxur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Slmi 38220 apótek Reykjavik Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. april til 10. april er i Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt hefur eitt opið um nætur og á helgidögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabiiar t Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 félagslíf EYVAKVÖLD—MYNDAKVÖLD I Lindarbæ (niðri) i kvöld (mið- vikudag) kl. 20.30. Hjálmar R. Bárðarson sýnir. Ferðafélag Is- lands. sýningar Jóhannes Jóhannesson sýnir „Loftinu” fyrir ofan List- munaverslun Helga Einars- sonar Skólavörðustig 4. Opið frá 9 til 18. ÍSLAND n oo. læknar Slysadeild Borgar- spítaians Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla iaugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simí 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. önæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 Leifur Þorsteinssonsýnir ljós- myndir i Bogasal Þjóðminja- safnsins. Svningin islcnsk grafik er i Norræna húsinu. Opið 14 til 22 Leirmunasýning Steinunnar Marteinsdóttur stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Opið 14 til 22. Islenskt veggspjald verölaunaö Nýlega var haldin i Stuttgart i Þýskalandi sýning á vegg- spjöldum viðsvegar að úr heim- inum. A sýningunni, CMT 75, voru veggspjöld frá öllum heimsálfum, um 200 spjöld alls. Yfir 160 þúsund gestir sáu sýn- inguna og var þeim gefinn kost- ur á að greiða atkvæði um spjöldin. Um 40 þúsund gestir greiddu atkvæði og varð is- lenskt veggspjald, mynd af Skógafossi, i þriðja sæti. Það voru Flugleiðir H.F. ásamt Ferðaskrifstofu rikisins og Utanrikisráðuneytinu, sem létu gera þetta spjald á sl. ári. Prentun var framkvæmd i Þýskalandi, en myndina, sem spjaldið var gert eftir tók Mats Wibe-Lund. Stef u m Snæfells- jökul Sýningu Steinunnar Marteins- dóttur á keramikmunum og fleiri listaverkum lýkur 13. þessa mánaðar. Mundin hér til hliðar er af einum af vösum Steinunnar, sem hún nefnir stef um Snæfellsjökul. Tvö þekkt málverk á frímerkjum Póst- og simamálastjórnin gef- ur út tvö ný frimerki með mynd- um af málverki Þorvaldar Skúlasonar, Haustfugl, og mál- verkinu Regin sund eftir Jóhannes S. Kjarval, laugar- daginn 12. þ.m. Frimerkin eru að verðgildi 18 og 23 krónur, prentuð i Sviss i litum. Fri- merkjasalan i Reykjavik gefur allar nánari upplýsingar um fri- merki þessi. útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gu&rún Jónsdóttir les framhald „Ævintýris bók- stafanna” eftir Astrid Skaftfells (8). Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Saga frá Krists dögum kl. 10.25: „Hvar eru hinir niu?” eftir Erik Aagaard i þýðingu Arna Jóhannssonar. Stina Gisladóttir les (2). Kirkju- tónlistkl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fil- harmoniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 7 i C-dúr op. 105 eftir Sibel- ius/Nilla Pierrou og Sænska Utvarpshljómsveitin leika Fiðlukonsert eftir Peterson- Berger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær best...” eftir Asa I Bæ. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Adrian Aeschbacher leikur pianóverk eftir Walter Lang: Sónötu op. 66 og Fjór- ar etýður op. 26. Charles Dobler leikur Pianósónötu op. 9 eftir Caspar Diethelm. Berit Hallquist syngur fimm söngva Ur „Japönsk- um rómönsum” op. 45. eftir Maurice Karkoff. Höf- undurinn leikur á pianó. Ct- varpshljómsveitin i Bero- mUnster leikur „Mynd- breytingar” eftir Rudolf Kelterborn,- Francis Travis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Popphornið. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson is- lenskaði. Hjalti Rögnvalds- son byrjar lesturinn. 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað. Erling- ur Sigurðarson leitar svara við spumingum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur MagnUs Jónsson syngur is- lensk lög. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. Siðustu klcrkarnir 1 Klausturhólum Séra Gisli Brynjólfsson flytur lokaer- indi sitt (4). c. Kvæði cftir Iljört Kristmundsson.óskar Halldórsson lektor les. d. Milli eyfirðinga. Sigriður Schiöth les bréf frá séra Sig- tp’ggi Guðlaugssyni á NUpi til Guðmundar Sæmunds- sonar bónda á Lómatjörn. e. Fyrsta Rcykjavlkurferðin með strandferðaskipi.Guð- mundur Bernharðsson frá Ingjaldssandi segir frá. f. Dularfull fyrirbrigði. Kristján Þórsteinsson flytur frásöguþátt eftir Jón Arn- finnsson. g. Kórsöngur, Karlakór Reykjavlkur syngur lög eftir Bjarna Þor- steinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: GuðrUn Tómasdóttir og Sigurður Björnsson. 21.30 Ctvarpssagan: Banda- manna saga.Bjarni Guðna- son prófessor les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Leiklistar- þáttur I umsjá Ornólfs Amasonar. 22.45 NUtimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir tvö verk eftir bandariska tónskáldið George Crumb: „Black Angels” og „Makrokos- mos”. 23.30 Fréttiri stuttu máli. Dag- skrárlok. Ksjónvarp 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómur dýra- rlkisins. Bandariskur fræðslumyndaflokkur. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 18.45 Cmka. Sovésk teiknimynd um eskimóa- dreng og isbjarnarhún. Þýöandi Hallveig Thorlaci- us. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teiknimyndaflokkur. 9. þáttur. Þekking eyðir oftast ótta. Þýðandi Heba JUlius- dóttir. 21.50 Duke Ellington. Sjónvarpsupptaka frá jass- tónleikum i Bandarikjun- um. Auk Ellingtons kemur fram á þessum hljómleikum fjöldiaf frægu listafólki, þar á meðal Sammy Davis. Þýðandi Jón O. Edwald. Að- ur á dagskrá 7. september 1974. 22.20 Hver er hættulegur? Leikin heimildamynd um afbrotamenn og orsakir og afleiðingar glæpa, sem framdir eru i fáti, fremur en að yfirlögöu ráði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision—Sænska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.