Þjóðviljinn - 13.01.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.01.1976, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 13. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 NÝiA BÍÓ Slmi 11544, Skólalff i Harvard ÍSLENSKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerö verðlaunamynd um skðlalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd ki. 5,7 og 9. Borsalino og Co. ir . Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd með ensku tali, sem gerist á bannárunum. Myndin erframhald af Borselino sem sýnd var I Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Keray. Aðalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolla, Catherine Rouvel. iSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ Okindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á fslenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Itoy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ath. ekki svarað i sima fyrst um sinn. STJÖRNUBÍÓ enMICHAUWINNÍÍUIlM STone KILLRR , ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siöustu sýningar. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Jólamyndin i ár LADy SNGS THE BLUES Afburða góö og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues .stjörnu Bandarikjanna Billie Ilolli- day. Leikstjóri: Sidnev J. Furie. ISI.EN7.KUR TEXTI. Aðalhlutverk: lliana Ross, Billy Mee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Slml 16444 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundallf Höfundur, leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ISLENSKUR TEXTI sýnd kl.3,5, 7og9. og 11.15. Kaupið bílmerki Landverndar Kerndum líf Kerndum yotlendi tMJ Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 bridge Og enn kveður Besse I heilræða- kcppni BOLS. Eins og við munum er hann að áminna okkur um að fara gætilega með trompslagina okkar, og I þessu siðasta framlagi stnu að þessu sinni færir hann sig heldur betur upp á skaftið: „Jafnvel þegar þú ert með eitt einasta ræfilslegt tromp ættirðu að hugsa þig um tvisvar áöur en þú trompar með þvi. Þú ættir þegarhér er komið sögu að hafa þessa tækni fyllilega á valdi þinu, og þvi ætti slðasta dæmið að vera hægðarleikur einn: A G987654 ¥5 ♦ 10 + G1032 * AKD10 4> :i V.KD102 ¥96 + D9 ♦ GMTC5432 + 876 * 54 * 2 ¥ AG8743 ♦ AK + AKD9 Samningurinn er fimm lauf, og Vestur byrjar með ás og kóng i spaöa. Suöur trompar, tekur á hjartaás og lætur lághjarta og trompar eins og vera ber með tlunni i borði, þar sem Austur var búinn að kasta hjarta i ann- an spaðann. Sagnhafi lætur lág- lauf heim á drottninguna og trompar hjarta með gosanum. Nú fer hann heim á tigul og læt- ur út fjórða hjartað og trompar I borði með laufaþristi. Þegar hér er komið sögu á Aust- ur eftir laufafimm og heila glás af tiglum. Ef þú, Austur, yfir- trompar meö fimmuræflinum, verður þú að setja út tigul. Sagnhafi kemst strax inn, tekur trompin og vinnur sitt spil. En auðvitað ert þú ekki svo barnalegur að þér detti I hug að yfirtrompa! Sagnhafi er frosinn i borði og veröur að stytta sig i trompinu með þvi aö trompa spaða og fer þvi einn niöur." apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 9. til 15. janúar er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iðunn ann- astein vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Köpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. ltafnaiTjörðui Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. daobék sjúkrahús slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í HafnarfirAi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögreglan iRvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 l..ögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., slmi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuvcrndarstöðin: kl. 15-16 og ki. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. k). 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakolsspitaliiin: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Kæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Kæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bókabíllinn kl. 4.00-6.00, löstud. kl. 3.30-5.00 llólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Versl Straumnes — fimmtud. ki. 7.00- 9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00 llolt — Hliðar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — máuud. kl. 3.00-4.00, mið vikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskól Kennaraháskólans — miðvikud kl. 3.30-5.30. Háaleitishverfi: Alftamýrar skóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30, Luugarás: Versl. við Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarncshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00- 9.00. Laugalækur/Hrisateigur — löstud. kl. 3.00-5.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR- heimilið — fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Versl- anir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. Noregi: Kaptein Arne Nord- land, æskulýðs- og skátafor- ingja Hjálpræðishersins i Nor- egi, Færeyjum og lslandi. Ung- lingasönghópurinn Blóð og eld- ur syngur. — Fjölbreytt efnis- skrá. — Veriö velkomin. brúðkaup Arbæjarhverfi:Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 —þriöjud. kl. 7.00- 9.00. Versl Rofabæ 7-9 — þriöjud. kl. 3.30-6.00. Breiðliolt: Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. féiagslíf Hjálpræðisherinn Þriðjudag kl. 20.30 Fagnaðar- samkoma fyrir gesti frá Nýlega voru gefin saman i Bú- staðakirkju af séra ólafi Skúla- syni Kristrún Daviösdóttir og Asgeir Eiriksson. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir. kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir les ,,Lisu og Lottu” eftir Erich Kastn- er i þýðingu Freysteins Gunnarssonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötusafniö kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.25 Hvernig tekur fólk þvf að missa sjón? Gisli Helgason sér um þáttinn. 15.00 M iðdegistónleikar: islensk tónlist a. ,,Rabbi” söngleikur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guðmund- ur Guöbrandsson, Elisabet Waage, Elisabet Erlings- dóttir, Inga Lára Baldvins- dóttir og nemendur og kenn- arar i Barnamúsikskóla Reykjavikur flytja, höfund- ur stjórnar. Kynnir og leikstjóri: Pétur Einarsson. b. ,Brotaspil” eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Jindrich Rohan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurregn ir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving sér um timann. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla i spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Starf og hlutverk for- eldrafélaga vangefinna á Norðurlöndum Margrét Margeirsdóttir félagsráð- gjafi flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Frá ýmsum hliöum. Guðmundur Arni Stefáns- son sér um þátt fyrir ung- linga. 21.30 Norski blásarakvintett- inn leikur. a. Svitu fyrir blása rakvintett eftir Pauline Hall. b. Blásara- kvintett eftir Jón Asgeirs- son. 21.50 Kristfræði Nýja teste- mentisins. Dr. Jakob Jóns- son flytur sjötta erindi sitt: Guðssonur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ,,t verum” sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar. Gils Guðmundsson les síðara bindi (4). 22.40 Harmonikulög Fred Hector og félagar leika. 23.00 A hljóöbergi.M ajor Barbara”, leikrit i þrem þáttum eftir George Bernhard Shaw. Með aðalhlutverk fara: Maggie Smith, Robert Morley, Celia Johnson, Warren Mitchell og Cary Bond. Leikstjóri: Howard Sackler. Fyrri hluti. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. # sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Skólamál Þessi þáttur fjallar um nýjungar i stærð- fræðikennslu i grunnskóla. Sýnd eru atriði úr kennslu- stund i 1., 2. og 3. bekk og rætt við Hörð Lárusson, deildarstjóra, en hann var ráðunautur við gerð þáttar- ins. Umsjðnarmaður Helgi Jónasson, fræðslustjóri. Upptöku stjórnaði Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Benóni og Rósa Fram- haldsleikrit i sex þáttum, byggt á skáldsögum eftir Knut Hamsun. 4. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.10 Utan úr heimi Umræðu- þáttur um erlend málefni. Hvcrs virði eru Sameinuðu þjóðirnar? Stjórnandi Gunnar G. Schram. 22.40 Dagskrárlok KALLI KLUNNI k|í:|rj| x y 1 fc | Það er best að — Vá, en það út- — Æ, nei, mig svimar, ég — Hjálp! Ég dett! ~ Þaö var meiri hraðinn í Hiií.i ev.____________: i i x ~________■ hór ■> prófa nýju möstrin sýni! strax. vil fara niður! á þér á niðurleiðinni, Kalli. Já, Kalli minn, þú verður að fara — Við komum honum aldrei upp aftur tii að losna. upp fyrir, hann er of þungur. Lánaðu mér skæri, Palli. — Þá ertu aftur frjáls maður, Kalli, þú veröur bara að fara til klæðskera.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.