Þjóðviljinn - 01.02.1976, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 01.02.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 1. febrúar li)76. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 2» BYLTINGAR Ég tók mynd af Jose og Joao. »,Ertu með saltfisk uppi i þér?" spurði ég. Joao hristi kollinn. „Það er miklu betra en matur," sagði hann. ,,Gettu nú." ,,Gettu hvar þú ert," svaraði ég. „í Lissabon," sagði Joao. „Þú ert líka inni í mynda- vél," sagði ég. „í henni ferðutil íslands, sem sel- ur rándýran saltfisk." ;,Hvaðer ísland?" spurði Jose. „Land, sem vill græða," svaraði ég. „Áður voru þar flestir fá- tækir, eins og þið. En ís- lendingar hafa gleymt því og vilja græða á fá- tæku fólki í staðinn." Þetta skildi Jose ekki. „AAá ég sjá mig í kassan- um?" spurði Joáo. Hann skoðaði myndavélina, en sá sig ekki. „Ég sé ekki heldur, hvað er uppi í þér," sagði ég. 6. Við ræddum um þetta furðuverk. En nú gerðist dálítið skemmtilegt á torgi gleðinnar. Sjálf- boðaliðar brunaliðsins komu með börur úr segl- dúk. Á börunum lá Viktoria. Brunaliðsmenn- irnir voru að bera hana út i sólskinið. Og þá tók Joáo út úr sér leyndar- málið og sýndi það Ijós- myndavélinni. Það var þá ekkert annað en gamla góða tyggjóið. „Ég á tyggjó," sagði Joáo voða montinn, eins og hann ætti allan heiminn. „Tyggjó er óhollt," sagði ég. „Tyggjó er betra en matur," sagði Joáo. „Ég tygg það allan daginn, og það er aldrei búið." Antonío verður alvar- legur. „AAatur er betri," sagði hann. „Ég verð saddur, ef ég borða." 4. Joáo gáði inn í mynda- vélina. Hann sá ekki neitt. Antonio var ekkert forvitinn. „Ég veit, hvað er í kassanum og uppi í Joao," sagði Antonío. Antonío er ólæs, samt er hann mikill spekingur. Hann segist eiga -vinkonu. Hún heitir Viktoría. „Það merkir sigur," sagði Antonío. Ég hef stundum séð Viktoriu. Hún er svört. Viktoría er frá Afríku. „Pabbi Jose fann 5. ,, Við gengum berfættir, þegar við áttum heima i sveitinni," sagði Antonío. „Nú er pabbi í lögregl- unni, og ég fékk skó. Ég hnýti alltaf reimarnar." Ég tók mynd af Antonío við þetta þarfaverk. Joáo reyndi að sjá, þegar bróðir hans fór inn í vél- ina. En hvað var uppi í Joáo? „Þú ert uppi í mér," sagði hann. „Ég gleypi þig, ef þú gieypir okkur." „Ég kemst ekki upp í þig, þú ert svo lít- hana í skóginum," sagði Joáo. „Það var búið að höggva af henni höfuðið. En pabbi Jose lét það af t- ur á hana." „Höfuðið á ill," sagði ég. „Við erum hundrað sinnum stærri en kassinn. Við komumst ekki inn i hann," sagði Joáo. „Það er allt ann- Viktoriu situr skakkt á hálsinum," segir Jose. „Hún átti heima í Gíneu- Bissá í Afríku. Pabbi var þar hermaður." að," sagði Antonío. „Þetta er vél. AAamma sagði, að kröfugöngur gangi inn i litlar vélár og séu lifandi I bíó." „Ég fæ lítinn mat," sagði Joáo. „AAamma lætur tyggjó á sykur- mola." Og hann sýndi með þumal- og vísifingri, hvað hann fékk lítinn mat, en stórt tyggjó. „Gefðu mér mat, þá hætti ég að tyggja tyggjó," sagði hann. Ég gaf hon- um nokkra smápeninga og fór að hugsa um krakkana á íslandi, sem fá nóg af mat, tyggjói og sælgæti. Þeir hafa enga hugmynd um, að börn svelta í mörgum löndum heims. En foreldrar söddu barnanna vita það. Engu að síður er þeim al- veg sama. Þeir vilja að- eins selja saltfisk og græða, svo að þeir geti keypt sér bíla. Foreldrar sömu barnanna kaupa vín fyrir það, sem þeir fá fyrir saltfiskinn, og grenja f ullir á laugardög- um. 8. Joáo horfði undrandi inn i myndavélina, eins og hann gæti fesið hugs- anir minar, en tryði þeim ekki. En við vorum ekkert að hugsa um pakksöddu börnin, eða hvort pabbi þeirra og mamma sætu grátandi og full á Hótel Sögu. Við hlupum að strigabörunum, til að skoða Viktoríu. Fólkið á torginu hafði hópast sam- an til að horfa á hana í sólinni. Það var satt, höf- uðið var á réttum stað, en dálitið skakkt á hálsinum. Pabbi Jose var hávær og glaður. Hann hló, svo að glumdi i lögreglustöðinni og slökkvistöðinni við Gleðitorgið. „Hún verður komin á fætur eftir ár," sagði hann. „Viktoría hefur sigrað." En saga hennar er önnur saga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.