Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Utvarpsleikrit: Hvarf séra Odds Eftir Agnar Þórðarson í kvöld kl. 20.20 verður flutt leikritið „Hvarf séra Odds” eftir Agnar Þórðarson. Þetta er 15. leikritið sem útvarpið flytur eftir Agnar. Fimmtudaginn 12. ágúst kl. 20.20 veröur flutt leikritiö „Hvarf séra Odds” eftir Agnar Þóröar- son. Leikstjóri er Rúrik Haralds- son, en i helstu hlutverkum eru Steindór Hjörleifsson, Margrét Guömundsdóttir, Anna Guö- Agnar Þóröarson. mundsdóttir, Briet Héöinsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Steinunn Jóhannesdóttir. Leikritiö byggir á sögnum um voveiflegan dauöa prestsins i Miklabæ I Skagafiröi, sr. Odds Gislasonar, i janúar 1786. Höf- undur nálgast þó viöfangsefni sitt meö nokkuö öörum hætti en áöur hefur veriö gert. Hann flytur i rauninni þungamiöju leiksins út fyrir bæinn og notar „Flash-back”. þ.e. lætur sögu- mann sinn rifja upp atburöi, sem gerðust nokkrum árum fyrr. Séra Oddur haföi komiö illa fram viö eina vinnukonuna, Sólveigu, smávaxna en skapheita stúlku utan úr Fljótum. Hún geröist þunglynd og fyrirfór sér aö lok- um. Ekki fékk hún leg I vigðri mold.og sagan segir, aö hún hafi birst séra Oddi og heitiö honum þvi, aö hann skyldi þá ekki heldur fá aö hviia I kirkjugaröinum. Ársskýrsla Háskóla- bókasafnsins 1 lok sl. árs voru 183.670 bindi i háskólabókasafni, skv. árs- skýrslu safnsins, sem blaöinu Félag frimerkjasafnara hefur beöiö blaöiö um aö koma eftirfar- andi tilkynningu á framfæri: „Félag frimerkjasafnara, Reykjavik, hefur ákveöiö aö gangast fyrir frimerkjasýningu i Reykjavik á næsta ári I tilefni 20 ára afmælis félagsins, en félagiö var stofnaö 11. júni 1957. Sýningin veröur haldin i Alfta- mýrarskóla dagana 9.-12. júni hefur borist til frásagnar. Safn- auki á árinu 1975 varð 5.670 bindi. Til kaupa á bókum og timaritum 1977 og hefur verið valiö nafniö Frimex ’77. Þeir sem vilja koma efni á sýn- inguna eöa afla sér annarra upp- lýsinga geta haft samband viö formann sýningarnefndar, Guö- mund Ingimundarson, Bogahliö 8, R. Nánar veröur tilkynnt um fleira er varöar sýninguna siöar. Sýningarnefnd.” var variö um 6,2 milj. kr. Safninu bárust nokkrar bóka- gjafir á árinu. 1 árslokin hafði safniö I vörslu sinni aukinn fjölda prófritgeröa stúdenta. Meðal annars hefur nú safnið 20 ritgerðir stúdenta i félagsfræði, 88 i bókmenntasögu islenskri, en flestar i guðfræði 119. Alls eru prófritgeröirnar 878 höfðu 150 bæst við á árinu. Fram kemur að á vegum safns- ins eru 711 sæti I lestrarsölum i ýmsum húsum i háskólahverfinu og utan þess. Alls voru lánuö út úr safninu um 13.250 bindi á árinu. Auk aöalsafnsins eru á vegum háskólabókasafns nokkur útibú, eða 12 talsins. í ársskýrslu segir um Þjóðar- bókhlööu: „Ekki var veitt þvi fé til þjóðar- bókhlööu, sem nægt gæti til þess að hefja byggingu hússins á þessu ári eða þvi næsta. Hins vegar var undirbúningi haldið áfram. Þáttur i honum var hálfs- mánaðarferö til Bandarikjanna og Kanada þar sem skoðaöar voru bókasafnsbyggingar fjöl- margra háskóla. I ársskýrslunni er getið um kennslu i bókasafnsfræði. Þar kemur fram að þrir luku prófi í bókasafnsfræöi á sl. ári, allir með 1. einkunn. Háskólabókavörður er Einar Sigurðsson, cand. mag. Lífsgeislar tJt er komiö 6. hefti tlmaritsins „LIFGEISLAR”, sem er gefiö út af Félagi Nýalssinna. Nokkrar kaflafyrirsagnir: Uppruni sólhverfisins. Lifgeisl- an og llfbjarmi. Tólfta öldin. Hnattlögun jarðar i Jobsbók. Kraftur lífsins og framþróunar- kenningin. Draumur um blágræna sól. Draumur um sam- komu á öörum hnetti. Fornir tákn eöa spásagnadraumar. Peöiö, sem hvarf og kom aftur. Frásagnir af miðilsfundum. Börkur á kolmunna Nótaskipið Börkur frá kominn á loðnuveiðisvæðið og Neskaupstað hélt á kolmunna- hindrar veiðar. veiðar i gærkveldi og var Fjórtán manna áhöfn verö- ætlunin að reyna fyrir sér á ur á Berki til aö byrja meö. Digranesflaki. Börkur hefur Ætlun Sigurjóns er aö nota áður verið á kolmunna- loönudæluna til þess aö dæla veiðum, en það var árið 1974. kolmunnanum úr flotvörp- Sigurjón Valdimarsson, unni, en þaö sparar tima og skipstjóri á Berki, sagöi að léttir vinnu áhafnarinnar þeir hefðu verið á loðnu- mjög. veiðum siðustu þrjár vik- urnar. Sagði hann aö loönu Ætlunin er að bræöa kol- magnið væri ekki meira en munnann i hinni nýju bræöslu svo, aö ástæða væri til aö norðfirðinga, i það minnsta til reyna fyrir sér með kol- að byrja með. munna. Einnig mun is vera —úþ Félag frimerkjasafnara: Sýning á 20 ára afmæli r Abending frá Neytenda- samtökunum Til ibúa f jölbýlishúsa Að gefnu tilefni vilja Neytenda- samtökin benda eigendum ibúöa i fjölbýlishúsum á eftirfarandi: Samkvæmt lögun nr. 19/1959 eru hús, sem ein heild, metin af fasteignamati rikisins og Reykja- vikurborgar. Fasteignagjöldin i Reykjavik eru innheimt i einu lagi fyrir hverja eign og er lögveö fyrir gjöldunum. Hafi einn eða fleiri eigendur ekki greitt fast- eignagjöldin á réttum tima, er hætta á að húsið allt veröi selt á uppboði. Enda má benda á dæmi þess efnis. Það eru þvi tilmæli Neytenda- samtakanna aö allir sem eiga ibúö i f jölbýlishúsum athugi strax hvort öll fasteignagjöld hafi veriö greidd. 1 # útvarp 1 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les söguna „Útungunarvél- in” eftir Nikolaj Nosoff (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son sér um þáttinn. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer, Neill Sanders og félagar i Melos-hljómlistarflokknum leika Sextett fyrir klarin- ettu, horn og strengjakvart- ett eftir John Ireland / Karl-Ove Mannberg og Sin- fóniuhljómsveitin i Gavle i Sviþjóð leika Fiðlukonsert op. 18 eftir Bo Linde; Rainer Miedel stjórnar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14,30 Miödegissagan: „Blóm- ið blóðrauða” eftir Johann- es Linnankoski. Axel Thor- steinson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Arth- ur Grumiaux og Dinorah Varsi leika Ballöðu og pólo- nesu fyrir fiðlu og pianó op. 18 eftir Henri Vieuxtemps. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasiu fyrir tvö pianó op. 5 eftir Sergej Itakhmaninoff. Andrés Segovia og hljómsveitin Symphony of the Air i New York leika Gitarkonsert i E-dúr eftir Luigi Boccher- ini; Enrique Jorda stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminnSigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Minningar austur- ur-skaftfellings, Guðjóns R. S ig u rðss ona r. Baldur Pálmason les annan hluta. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 i sjónmáli.Skafti Harð- arson og Steingrfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Samleikur i útvarpssal: Bernard Wilkinson og Lára Kalnsdóttir leika saman á flautu og píanó. a. Sónata i g-moll eftir Johann Sebast- ian Bach. b. Sónata eftir Francis Poulenc. 20.00. Leikrit: „Hvarf séra Odds” eftir Agnar Þórðar- son.Leikstjóri: Rúrik Har- aldsson. Persónur og leik- endur: Gisli: : Steindór Hjörleifsson, Stina : Mar- grét Guðmundsdóttir,Lauga : Anna Guðmundsdóttir, Madama Guðrún : Bríet Héðinsdóttir, Séra Oddur : Jón Sigurbjörnsson, Sólveig :Steinunn Jóhannesdóttir Steini : Randver Þorláks- son, Siggi : Klemenz Jóns- son, Maður : Jón Aðils, Stúlka : Helga Stephensen. 21.10 F'rá tónleikum Tónlist- arfélagsins i Háskólabiói 15. mai: Emil Gilels pianósnill- ingur Irá Kússlandi 'eikur. a Fjórar ballöður eitir Jo- hannes Brahms, — og b. Tónmyndir (Images) eftir Claude Debussy. 21.50 „Leiðin heim”, ljóð eftir Þóru Jónsdóttur, Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Mariu myndin" eftir Guöinund Steinsson. Krist- björg Kjeld leikkona les (3). 22.45 A sumarkvöldi. Guð- mundur Jónsson kynnir tón- list um hrafna, næturgala og fleiri fugla. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Skólast j ór astaða við Iðnskólann á Selfossi er laus til um- sóknar frá og með 1. september. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst til formanns skólanefndar, Daniels Þor- steinssonar Austurvegi 19 Selfossi. Skólanefndin. Stálskemma Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i afhend- ingu og uppsetningu á 700-750 fermetra stálskemmu fyrir Kröfluvirkjun við Kröflu. Skal uppsetningu lokið fyrir 1. desember i ár. Tilboð skulu miðuð við amk. 15 metra breidd skemmu. Heimilt er þó að bjóða staðlaðar breiddir. Tilboðum sé skilað til skrifstofu Kröflu- nefndar, Strandgötu 1, Akureyri (pósthólf 107), fyrir 28. ágúst. n.k. Kröfluvirkjun. UTBOÐ Tilboð óskast i jarövinnu viö Hólabrekkuskólai Breiöholti, 2. áfanga. Útboösgögn eru afhent aö skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað, fimmtudaginn 19. ágúst 1976, kl. 14.00 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.