Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22 ágúst 1976 Leiöbeiningar Stafimir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á baö aö vera næg hjálp, þvi aö með því eru gefnir stafir I allmörgum öðrum orö- um. Þaö eru þvi eölileg- ustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnarsegja tilum. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. / Z / 3 ¥ S (s> 7 2 (s> 8 9 w~ // V /z v 9 /3 l¥ iS V /z JS l¥ V !b ('p (p T~ <? S V 5" 1 V !¥ V 1 IZ /? S JS 9 V ¥ /# /9 ¥ <? 1 ('o 2/ 22 v 23 ¥ 19 b 5T 2¥ /2 IS )¥ V ¥ 18 9 S2 V 9 ¥ 20 20 b 20 2S IS V /S )¥ V 13 9 )¥ /8 9 iZ 2¥- /2 /S 2b }?. 9 s? ¥ z¥ /9 !Z 9 /s V S~ 8 20 V }0 /? l¥ ¥ V /S 20 20 V >2 2¥ / <? 2/ 20 21 ¥ l? 2¥ <P 20 Z 2¥ ¥ V 21 2¥ 2? 8 9 <y 2¥ V 2? 9 JíT /9 isr l¥ } Z 9 V ¥ 22 20 <? 29 2S 22 ¥ 6" íb >¥ 18 9 s? S /9 3/ 2 2Ö 21 !S S2 ? 9 ip 20 S2 9 Us> ¥ 9 3 o /¥ s? l(* l 2¥ 3 Z¥ 18 6~ Setjiö rétta stafi I reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á rómverskum guði. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til af- greiðslu Þjóöviljans, Skóla- vörðustig 19, merkt „Verö- launakrossgáta nr. 44”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verölaunin aö þessu sinni eru bókin Miölar og merkileg fyrir- bæri eftir Maurice Barbanell i þýðingu séra Sveins Vikings. Útgefandi er Prentsmiöja Jóns Helgasonar. Höfundurinn er einn af kunnustu áhugamönnum um sálarrannsóknir i Bretlandi og er sjálfur miöill. 1 þessari bók lýsir hann af persónulegri og hugiæknum og starfi reynslu ýmsum frægum miölum þeirra. Verölaun fyrir krossgátu nr. 40 hlaut Matthías Ólafsson, Hæöargarði 40, Reykjavik. Verðlaunineruskáldsagan Babelsturninn eftir Morris L. West. Lausnarórðið var DONNER. AFERLENDUM BÓKAMARKAÐI The Art and Architecture of Japan. Hobert Treat Paine — Alexander Soper. Penguin Books 1974. Þetta er önnur endurskoðuð út- gáfa og skiptist i tvo hluta. Fyrri hlutinn fjallar um málaralist og höggmyndalist, sá siöari um byggingarlist. Timabiliö, sem spannað er, nær frá þvi nokkru eftir upphaf timatals vors og fram á 19. öld. Ahrif kinverskrar listar á japanska listamenn voru mjög mikii, en þrátt fyrir það var snemma hægt að tala um jap- anska list; japanskt samfélag var það frábrugðið kinversku, að listin hlaut aö mótast af þvi, ásamt sterkum kinverskum áhrifum. Skreytilistin var rikur þáttur japanskrar listhefðar og tjáning náttdrunnar á þann hátt, sem japönskum málurum var eiginleg, formfesti málaralistina um aldir. Trúarleg og hugsjóna- leg listsköpun var ekki mikill þáttur japanskrar iistar. Tæknin og stiihefðin réðu meiru, en til- finningalegur skilningur lista- mannsins á trúaratriðum og per- sónulegt mat hans varð að aðlag- ast stilheföinni. Sá dynamismi sem einkenndi evrópska list náöi ekki að móta þá japönsku, né list- ir Austur-Asiuþjóöa. Samfélagið var staðnað i vissum formum um aldir, og formiö mótaði listina, svo að litilla breytinga varð vart. Byggingarlist japana var enn formfastari heldur en skreytilist- in, tæknilega stóð hún á háu stigi, natni og nákvæmni og einstök til- finning fyrir landslagi og garða- gróðri tengdi byggingarlist og náttúru, svo að úr varð ein heild, garður og bygging. Velvirkni og þrifnaður var einkenni japansks samfélags, byggingarnar bera vott um fingerðustu nákvæmni og hlutfallaskyn, svo að einföldustu mannabústaðir hlýddu listræn- ustu reglum. List japana var hversdagslist á háu stigi ein- kennd af frábæru handbragði. Höfundarnir eru fræðimenn um japanska list, og Pain dvaldist um nokkur ár i Japan, en hann er nú látinn. S. Helgason hf. STEINIOJA llnholtl 4 Slmar 26471 og 142S4 Vélritun - Götun Stofnun i Reykjavik óskar að ráða i störf viðtölvuritun og vélritun. Til greina koma> bæði heils- eða hálfsdagsstörf. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknir merktar „Vélritun-götun” sendist Í pósthólf 7080 fyrir 28. ágúst n.k. 9 B ókasaf nsf ræðingur Staða Bókasafnsfræðings við Bókasafn Kópavogs er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 18. september. Nánari upplýsingar um starfið veita undirritaður i sima 41570 og formaður bókasafnsstjórnai l Jma 42725. Kópavogi 21. ágúst 1976. Bæjarritarinn i Kópavogi Jón Guðlaugur Magnússson Prófessor ERIK HANSEN frá Kaup- mannahafnarháskóla heldur fyrirlestur, MODERNE DANSK TALESPROG, í Norræna húsinu mánudag 23. ágúst kl. 20:30. Allir velkomnir. NORRÆNA HCSIÐ NORRÆNA HÚSIÐ Ritari Vanur vélritari óskast til starfa á bæjar- skrifstofunni i Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Kópavogi. ^ Fóstra Fóstra óskast til starfa við dagheimilið Kópastein, Kópavogi. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 41565.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.