Þjóðviljinn - 15.03.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.03.1977, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 15. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 FRÖNSKU KOSNINGARNAR F ylgisaukning yinstriaflanna heldur áfram t Paris var háö gifurlegt plakatstrfö og er kostnaöur Chiracsviðþaö tal- inn i miljónum franka. Hér sést hann bjóöa sig Paris til vinstri en hin- um megin sést frambjóöandi Giscards, Michel d'Ornanon, heita þvf aö standa vörö um Paris. og Chirac vann stríöiö gegn Giscard forseta París 14/3 reuter — Valery Giscard d'Estaing forseti Frakklands varð MADRID 14/3 reauter — Ungur baski lést i dag á sjúkrahúsi i San Sebastian á Norður-Spáni ai meiðslum sem hann hlaut er lög- reglan hæföi hann i annaö augað meö gúmmikúlu i miklum mót- mælaaögeröum sem staöiö hafa yfir I borginni undanfarna fimm daga. Um helgina hefur spænska lög- reglan skýrt frá þvi aö sex karlar og ein kona hafi veriö handtekin grunuö um aöild aö skotárás á skrifstofur lögfræöinga sem vöröu mál verkalýösfélaga i Madrid i desembermánuði s.l. I þeirri árás létust fimm lög- fræöingar og fjórir særöust. Lögreglan sakaöi einn sjö- menninganna, starfsmann stéttarfélags flutningaverka- manna sem stjórnað er „ofan- frá”, þe. af rikisvaldinu, um aö hafa keypt tvo unga menn til aö drýgja glæpinn. Mennirnir tveir eru einnig i hópi hinna handteknu. Lögreglan skýröi frá þvi, aö hópur þessi stæöi i tengslum við öfgasamtök hægrimanna sem ÍTALÍA: Miklar stúdenta- óeirdir Bologna, italiu 14/3 reuter — Þúsundir Itaiskra stúdenta vott- uöu I dag félaga sinum hinstu virðingu er hann var borinn til grafar I Bologna. Hann . lest sl. föstudag I einhverjum vestu ó- eiröum sem orðiö hafa á italiu um langt skeið. Eftir lát hans mögnuöust óeirö- irnar um allan helming og stóöu yfir alla helgina i Bologna, Róm og örðum helstu borgum ltaliu. Innanrikisráöherra landsins, Francesco Cossiga, kvaö stjórn sina mundu beita öllu þvi afli sem lögin heimiluðu henni til aö kveöa óeirðirnar niöur. Lét hann i þaö skina aö ekki væri loku fyrir þaö skotiö aö lýst yröi yfir neyöar- ástandi ef ekki drægi úr ólgunni. Allir stjórnmálaflokkar lands- ins hafa fordæmt óeiröirnar, og vinstriflokkarnir héldu þvi fram aö smáhópar öfgasinna stæöu aö baki þeim og æstu fólk upp til óhæfuverka. Stúdentarnir hafa ma. ráöist á kommúnistaflokkinn fyrir stuöning hans viö rikisstjórn kristdemókrata. fóru í Frakklandi í gær sunnudag. nefnast Nýja aflið. Hins vegar kvaöst lögreglan ekki hafa neitt það I höndunum sem sannaði tengsl þeirra viö samtökin AAA sem lýsts sig ábyrg á moröunum. Aö sögn lögreglunnar stóöu morðin i sambandi við verkfall strætisvagnastjóra i Madrid, en lögfræöingarnir fóru meö máls- vörn fyrir þá. borgarstjóra i yfir 30 borgum eftir aöra umferö kosninganna sem verður á sunnudaginn kem- ur. í öðru lagi tapaöi frambjóöandi rikisstjórnarinnar til embættis borgarstjóra i Paris slagnum viö Jacques Chirac fyrrum forsætis- ráðherra og leiötoga 'gaullista. Þeir voru þó báðir fylgisminni en frambjóðandi vinstriflokkanna og keppir hann þvi við Chirac I ann- arri umferð þar sem enginn frambjóöenda hlaut meirihluta atkvæða. Chirac sagði skiliö viö rikis- stjórn Giscards i ágúst i fyrra vegna ágreinings við hann um hvernig best væri að bregöast viö fylgisaukningu vinstriaflanna. Chirac vildi efna til þingkosninga sem fyrst,en Giscard vildi láta kjörtimabilið renna út og biða með kosningar til næsta árs. Chirac kvaddi þvi stjórnina og tók að blása nýju lifi i flokk gaullista sem enn er stærsti flokkurinn i samsteypustjórn Giscards. Er þaö álit margra aö hann stefni ákveðið aö þvi aö verða forseti þegar kosiö veröur um þaö embætti næst. Ekki hefur verið kosið i embætti borgarstjóra i Paris i rúma öld. Eftir fall Paris- arkommúnunnar áriö 1871 var borgin sett undir beina stjórn rikisstjórnarinnar og hefur veriö svo þar til nú. 1 kosningunum i gær bauö flokkur umhverfisverndarmanna fram i fyrsta sinn. Hlaut hann viðast hvar mun meira fylgi en búist haföi veriö viö, td. 14 af hundraöi i Paris og i bænum Largietzen i Elsass þar sem fyrirhugað er aö reisa kjarnorku- ver fékk frambjóöandi flokksins 65% atkvæöa. Flokkur þessi lagöi i áróöri sinum megináherslu á baráttu gegn malbiki, bilum og kjarnorkuverum. Frammistaöa flokksins skapar mikla óvissu um úrslit seinni umferöarinnar, þvi kjósendur hans eru óþekkt stærð i frönskum stjórnmálum og ekkert vitað hvert atkvæði þeirra fara. SAMKEPPNI ÞJOÐVILJANS UM VEGGSPJALD Þátttakendur eru minntir á að skila tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar, Finns Torfa Hjörleifssonar, sem veitir upplýsingar i sima 81333. Skilafrestur er til 30. mars nk. n iiii illl 10%-70% Stórkostleg verðlœkkun á barna-kven og herrafatnaði. íKiiii Aðeins örfóa daga cyiusturstræti "W: O 1 fyrsta lagi hélt fylgisaukning fyrir tvöföldu áfalli í kosningabandalags vinstriflokk- cuaitarctinrnar- anna — kommúnista og sósialista bæiar- og sveitarstiornar- _áfram frá fyrri kosningum og kosningum þeim sem fram eru aijar jjkm- ^ að þeir fái SPÁNN Mordingjar lögfræð- inganna handteknir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.