Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 3
Þri&judagur 9. janúar 1979. — ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Pol Pot-stjórnin fallin: Helmíngur Kambodíu á valdi þjóöfrelsishreyf- ingarinnar BANGKOK, 8/1 (Reuter) — Þjúft- frelsishreyfing Kambódiumanna (KNUFNS) hefur höfuftborg landsins, Phnom Penh á sfnu valdi. Frétt þessi var fyrst lesin i Hanoiútvarpinu á sunnudag um hádegi á staöartima, en um þaft leyti hljóftnafti útvarp stjórnvalda í Phnom Penh. Enn er alls óvist um afdrif Pol Pot forsætisráftherra og manna hans og eru margar stafthæfingar H>pi. Sumir vestrænir diplómatar segja hann flúinn til frumskógar- ins meö nægjanlegar birgöir til langrar baráttu. Aörir segja hann floginn til Peking i samfylgd kin- verskra sendiráftsmanna en Tælendingar halda því fram aö hann sé staddur á vesturbakka Mekong-fljóts. Stjórn hans komst til valda i april 1975 eftir margra ára skæruhernaö gegn Lon Nolstjórn- inni sem hliftholl var Bandarikja- mönnum. Sambúft Pol Pot-stjórn- arinnar viö Vietnama hefur ver- ift æfti stirft og slitu löndin stjórn- málasambandi fyrir ári. Kambódiumenn og dyggústu stuftningsmenn þeirra, Kinverjar halda þvi fram aö hin mánaftar- gamla þjóftfrelsishreyfing sé ekk- ert annaft en leppur Vietnam og Sovétstjórnar um leift. Asaka þeir Vi'etnama um aft berjast I lifti meö þjóftfrelsishreyfingunni I von um aft ná auknum i tökum I Indókina en þvi neita Vietnamar. Erjur hafa verift á landamær- um ríkjanna undanfarna mánufti en þann þriftja I jólum hóf KNUFNS sókn inn i Kambódiu og mun nú hafa helming landsins á valdi sinu auk höfuftborgarinnar. A fána þjóftfrelsishreyfingar- innar má sjá hina fimm turna Angor Wat-hofsins i gulum lit á rauftum grunni. Kosin hefur verift 14 manna miftnefnd til aft annast stjórn I landinu til bráftabirgfta. Formaftur hennar er fyrrum Angor Wat-hofift A kortinu má sjá legu landanna, en þjóöfrelsishreyfingin mun hafá NA-Kambodiu á valdi sinu. hershöfftingi Heng Samrin sem flýfti úr landi I maí 1978 eftir mis- heppnáfta byltingartilraun. Auk hans eru i nefndinni mennta- menn, verkalýösforingjar og einn búddamunkur en þessi manna- skipan er táknrænt andsvar vift fjandsamlegri stefiiu Pol Pot i garft menntamanna og presta. Lögft hefur verift fram stefnu- skrá I ellefu liöum og kemur þar fram aft unnift verftur aft samein- ingu fjölskyldunnar, en I stjórn- artiö Pol Pot var fjölskyldum miskunnarlaust tvlstraft. Almennar kosningar verfta haldnar viö fyrsta tækifæri og trúffelsi boftaft. Bankar verfta endurreistir og efnahagsleg sam- skipti viö önnur lönd tekin upp. Vinnudagur verftur styttur I átta tima. Framhald á bls. 14 ALJGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VERDIRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI 1966 - 2. fl 15.01.79 kr. 349.898 1968 — 1. fl. 25.01.79-25.01.80 kr. 285.521 1968 — 2. fl. 25.02.79 - 25.02.80 kr. 270.042 1969 — 1. fl. 20.02.79 - 20.02.80 kr. 200.626 1970 — 2. fl. 05.02.79 - 05.02.80 kr. 133.138 1972 — 1. fl. 25.01.79-25.01.80 kr. 108.725 1973 - 2. fl. 25.01.79-25.01.80 kr. 65.072 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Athygli skal vakin á því, að lokagjalddagi spariskírtéina í 2. fl. 1966 er 15. janúar n. k. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1979 SEÐLABANKI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ Heímilisiðnaðarfélags ísiands A. VEFNAÐUR — Kvöldnámskeið 2&1. járiúar"^?'l'9.'rtíarz ' kennt: mánudaga, miftvikudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 B. MYNDVEFNAÐUR — kvöidnámskeið 12. janúar — 16. marz kennt: föstudaga kl. 20 — 23 C. 1. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið 10. janúar — 7. febrúar kennt: mánudaga og miövikudaga kl. 20 — 23 C. 2. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið Al. janúar — 8. febrúar kennt: þriftjudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 D. KNIPL — dagnámskeið 3. febrúar — 31. mar. kennt: laugardaga kl. 14—17 E. SPJALDVEFNAÐUR — kvöldnám- skeið 15. febrúar — 5. marz kennt: mánudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 F. PRJÓN — kvöldnámskeið 12. febrúar — 2 april kennt: mánudaga kl. 20 — 23 G. TÓVINNA OG HALASNÆLDUSPUNI — kvöldnámskeið 6. febrúar — 22. febrúar kennt: þriftjudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 * Innritun fer fram hjá íslenzkum heimil- isiðnaði, HAFNARSTRÆTI 3. KENNSLUGJÖLD GREIÐAST VIÐ INNRITUN. RITARI Óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðu- neytinu fyrir 20. janúar n.k. Viðskiptaráðuneytið, 4. jan. 1979. Kaupmenn Kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Orvals „ULLAR og BÓMULLAR nærfatnaður” „ Drafnar ULLARPE YSUR’ „ULLARhosur” „LAMBHÚSHETTUR” „ULLAR Sjóvettlingar” 66°N SJDKUEflAGERDIK HF. S. 11520

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.