Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.01.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 9. janúar 1979. Alþýðubarfedalagið Almennur félagsfundur ABK Almennur félagsfundur ver&ur haldinn hjá Alþýöubandalaginu I Kópa- vogi miövikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Fundarefni: aöild ABK aö bæjarstjórn Kópavogs, stefnumótun og fjárhagsáætlun bæjarins fyrir áriö 1979. — Stjórn ABK Skákþing Reykjavíkur 1979 hefst sunnudag 14. janúar kl. 14. Aðalkeppnin verður með svipuðu sniði og áður, þ.e. að keppendum verður skipt i riðla eftir Eló-skákstigum og verða tefld- ar 11 umferðir i hverjum riðli. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðviku- dögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskáka- dagar verða ákveðnar siðar. Skráning i aðalkeppnina fer fram i sima 83540 á kvöldin kl. kl. 20-22 og i sima 81690 á morgnana kl. 9-12. Lokaskráning laugardag 13. janúar kl. 14-18. Keppni i flokki 14 ára og yngri hefst laugardag 20. janúar kl. 14. Taflfélag Reykjavikur Grensásvegi 44-46 Reykjavik simar 83540 og 81690 Skrifstofustörf Skattstofan i Reykjavik óskar að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: Skattaendurskoðun Vélritun. Skráningarvinnu á I.B.M. diskettuvél. Aðstoðarstarf á afgreiðslu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist fyrír 16. janúar n.k. SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi Melar Skjól Austurborg: Akurgerði Sunnuvegur DJÚDVHHNN Siðumúla 6, simi 8 13 33 SENDILL Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa allan daginn. Framkvæmdastofnun ríkisins Rauðarárstig 31 sími 25133 2 bátar Framhald af 22. siðu. frá henni taka bátar i innsiglingu strikiö aö Tösku. Hefur ekki reynt á þetta fyrr þar sem ljós hefiir veriö viö Tösku, en nú var það dautt og þá fór sem fór. Éljagangur var og blint er bát- arnir strönduöu, en aö ööru leyti bliðaveöur i bæöi skiptin. Heföi veöur veriö verra er ómögulegt aö spá hvaö heföi getað skeö. —SkAl/vf Atvinnulausum Framhald af ]6i siðu. og 56 á skrá (áöur 0), Sauö- árkrókur 625 daga og 30 á skrá (áöur 51), Hafnarfjörður 512 daga og 34 á skrá (áöur 29), Akureyri 531 dag' r og 34 á skrá (áöur 23), ólafsfjöröur 492 daga' og43á skrá (áöur 5), Bakkageröi 485 daga og 28 á skrá (áöur 18), og Akranes 445 daga' og 28 á skrá (áöur 8). Á nokkrum stööum voru færri á atvinnuleysisskrá 31 des, en 30 nóv. t.d. á Sauöárkróki 30 á móti 51, Grundarfiröi 34 á móti 49, Skagaströnd 2 á móti 24, og Eyrarbakka 2 á móti 32. —GFr Kambodia Framhald af 3- siðu. Einnig er tekiö fram aö Kambodiumenn muni ekki taka þátt í hernaðarbandalögum né leyfa erlendar herstöövar á sfnu landi. Þrátt fyrir framgang þjóöfrels- ishreyfingarinnar væri rangt aö álíta aö átökum i Kambodiu væri þar meö lokiö. Sihanouk prins er nú staddur i Peking á leiö til allsherjarþings S.Þ. Hljótt hefur veriö um hann siðan hann sneri heim á leið úr út- legö i Peking eftir valdatöku Pol Pot en nú er taliö aö Kinverjar vilji draga hann fram sem sam- einingartákn kambódisku þjóöar- innar. Kinverjar hafa fordæmt at- bur&ina I Kambódiu og ásaka Víetnama um útþenslusteftiusem bitni á baráttu fólksins. Vestrænir stjórnmálamenn hafa lýst áhyggjum sinum meö framgang Vietnama i Indókina en sömu menn fordæmdu Pol Pot-stjórn- ina engu minna. Sovétmenn hafa vitnað I Hanoi-útvarpiö f frétta- sendingum sinum en ekki gefiö út neina sjálfstæða yfirlýsingu. Jafntefli Framhaid af bls. 10. upp á siökastiö og hins vegar Jón Pétur Jónsson, sem sýndi nú allar sinar bestu hliöar þá loksins aö hann fékk almennilegt tækifæri. Þá er bara aö þessir tveir, auk hinna landsliösstrákanna haldi sinu striki. Jón Pétur var inná I 20 min. i seinni hálfleik skaut 7 sinnum og skoraöi 7 mörk. Frábær nýt- ing. Þaö voru fleiri, sem stó&u sig vel. Bjarni Gu&mundsson, ðlafur Einarsson, Þorbjörn Guðmunds- son og Ólafur Jónsson léku allir skinandi vel á köflum. Þá varöi Óli Ben. vel á mikilvægum augnablikum t.d. vlti frá Klempel á lokamlnútunum. Þess má einn- ig geta, aö Axel Axelsson lék hvorugan leikinn og Ólafur H. Jónsson ekki þann seinni. Mörk Pólverjanna skoruöu: Klempel 12, Katuzinsky 3, Gardiel 3, Gaulic 2, Czaezka 2 og Waszkiewicz 1. Mörkin fyrir Island skoruöu: Jón Pétur Jónsson 7, Ólafur Ein- arsson 5 (2 v), Þorbjörn Guö- mundsson 4 (1 v.), Bjarni Guö- mundsson 3, Páll Björgvinsson 2, Ólafur Jónsson 1 og Arni Indriöa- son 1. Dómararnir i báöum leikjunum voru danskir og stóöu þeir nokkuö aö baki þeim löndum sinum, sem hingaö hafa komiö aö dæma upp á siökastið. Einkum voru þeir óná- kvæmir i seinni leiknum. IngH Leikritid Framhald af 8. siðu.. kyrrir I marga klukkutima”. Steinunn Jóhannesdóttir sag&i aö hópstarfiö hefði veriö mjög skemmtilegt, og einnig heföi veriö mjög gagnlegt fyrir leik- arana aö kynnast leik- brúöunum, fáir þeirra heföu haft reynslu af brúöuleikhúsi áöur. Aö lokum voru aöstandendur sýningarinnar spuröir hvort ætlunin væri aö höföa sérstak- lega til ákveöinna aldurshópa eða hvort þetta væri fjölskyldu- sýning I vfðari merkingu. — Barnasýningar eru auövitaö alltaf fjölskyldu- sýningar, — sögöu þeir Þór- hallur og Sveinn — þvl að 30% áhorfenda eru venjulega fullorönir. Þaö er þvi æskilegast aö höföa til sem flestra, og þaö teljum viö aö sé gert hér. Sjón- rænt séö ætti sýningin a.m.k. aö höföa til allra. Kr ukkuborg veröur frumsýnd á laugardaginn kl. 15. ih Tveir borar i;Framhald af 16 siðu., Reykjavikur aö nota hann til þess aö bora nýja holu á Blesugrófar- svæöinu. Þjóöviljinn hefur fregnaö aö hinni nýju holu hafi veriö valinn staöur en ekki hefur enn veriö tekin ákvöröun um framkvæmd- ir. Siöasta verkiö sem Dofri vann, var hreinsun á borholu nr. 8 á Reykjanesi, en hún veröur notuö af Saltverksmiöjunni þar. Sú hola gaf á sinum tima 8 mw afl og þætti þaö dágott annars staöar t.d. viö Kröflu. sgt Rekstur Framhald af bls. 7. riðinu i reikningum borgarinnar, sagöi Björgvin. Þá benti hann einnig á aö þegar heföi veriö settar I gang athugan- ir á rekstri einstakra stofnana borgarinnar og kvaö þessa tillögu vera fyrsta skrefiö til þess aö lagt yröi sicipulag aö slikum athugun- um. Kristján Benediktsson sem mælti upphaflega fyrir tiilögunni tók aftur til máls og afþakka&i einnig boö Alberts um aöstoö Sjálfstæöisflokksins. Hann taldi hiö viöamikla stjórnkerfi Reykja- vikurborgar vera uppvakning i- haldsins og aö ýmsir væru betur til þess fallnir en fyrrverandi borgarstjóri aö kveða drauginn niöur. —AI i|í ÞJÖfl LEIKH ÚSIfl MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 8. sýning fimmtudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS föstudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI laugardag kl. 20 KRUKKUBORG Frumsýning laugardag kl. 15 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL miövikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 11200 LKI KFRIAG RFYKJAVlKUR ^ VALMUINN miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 allra siöasta sinn LIFSHASKI fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 'SKALD-RÓSA 75. sýn. föstudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14—19 simi 16620 Við borgum ekki Við borgum ekki Eftir Dario Fo i Lindarbæ 3. sýn. fimmtudagskvöld kl. 20.30 4. sýn. sunnudagskvöld kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ kl. 17—19 alla daga og 17—20.30 sýning- ardaga simi 21971 Gestaleikur í Norræna húsinu THE EXQUI- SITORS Aukasýning I kvöld kl. 21. Miöasala I yorræna húsinu. Maöurinn minn og faöir okkar Maris óskar Guðmundsson, Hiaöbæ 14 andaöist 7. janúar. Marla Guömundsdóttir og börn. Utför Magnúsar Sturlaugssonar fyrrum bónda Hvammi I Dölum fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. janúar kl. 10.30. Aöstandendur Móöir okkar Ragnheiður Möller Reynimel 84, Reykjavlk varö bráökvödd 4. þ.m. Jaröarförin veröur auglýst slöar. Magnús Jónsson Hrafn E. Jónsson Friörik Páll Jónsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.