Þjóðviljinn - 24.06.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.06.1979, Blaðsíða 17
SVÆÐAMÓTIÐ í LUCERNE Sunnudagur 24. jiinl 1979 ÞJODVILJINN — SIÐA 17 Híibner var í sérflokki Þaö sannaöist áþreifanlega á Svæöamótinu i Lucerne aö stig FIDE, Elo-stigin svokölluöu eru aö mörgu leyti mjög nákvæm viö- miöun. Einn keppenda i mótinu, Robert Hiibner, skar sig algjör- lega frá öörum hvaö stig varöaöi. Elo-stig hans hljóöa uppá 2595, sem þýöir aö hann haföi meira en lOOstig fram yfir næsta keppanda i úrslitunum og var 80 stigum hærri en næsti maöur þegar allir keppendur eru teknir meö I reikn- inginn en sá sem kom næstur aö stigum, ísraelsmaöurinn Vladim- ir Liberzon, (2515) féll út þegar I undanrásunum. Samtals hlaut Hiibner 14 1/2 vinning af 17 mögu- legum i öllu mótinu en sá sem kom næstur fékk samanlagt 12 vinninga. Hann hiaut 8 1/2 v. i undanrásunum og 6 vinninga I úr- slitunum, tapaöi aöeins einni skák, geröi 3 jafntefli en vann 13. Hann vann sér ekki aöeins sæti á millisvæöamótiö I Rio I Brasiliu heldur einnig 15 stig og færist þvl uppi hóp þeirra ofurmenna skák- listarinnar sem hafa meira en 2600stig. Fiesta a ndstæöinga sína yfirspilaöi hann vegna frábærs skilnings á hvaöa stööu sem upp kom svo og óbilandi sjálfstrausti og sigurvilja. Tvö nærtæk dæmi fylgja þessu til sönnunar: 3. umferð: Hvftt: Robert Hiíbner Svart: Helgi Olafsson Slavnesk vörn 1. d4-d5 2. c4-cG 3. Rc3-Rf6 4. Rf3-e6 5. e3-Rbd7 (Slavnesku vörnina haföi ég undirbúiö sérstaklega fyrir skák mina viö Pachman I 7. umferö undanrásanna. Hún var þó aldrei tefld þvi Pachman mér til mikill- ar undrunar lék kóngspeöinu i 1. leik.) 6. Dc2 (Þraut þá þekkingin. Ég haföi aöeins undirbúiö mig undir 6. Bd3. Textaleikurinn haföi algjör- lega fariö framhjá mér.) 6. ...Bb4!? (Teórian’’mælir meö6. -Bd6 en þaö haföi ég ekki hugmund um.) 7. Bd3-0-0 8. 0-0-De7 9. a 3-Ba5 10. Re5 (Aö skákinni lokinni var Hiibner mjög óánægöur meö þennan leik og taldi 10. Bd2 betri.) 10. ..Bc7 11. f4-dxc4 12. Rxc4-c5 13. dxc5-Rxc5 14. Be2-a6 15. Bf3-e5! 16. b4-Rcd7 (?) (Svartur, sem þrátt fyrir litla kunnáttu, hefur teflt byrjunina skaplega, missir hér þráðinn. Eftir 16,.ie4! leysist skákin brátt uppí jafntefli, t.d. 17. Be2-Rd3 18. Rxe4-Rxcl 19. Rxf6+-Dxf6 20. Dxcl-b5! ásamt 21. -Bb6. Svartur Umsjón: Helgi Ólafsson hefur algjörlega fullnægjandi spil fyrir peöiö). 17. Bb2-Hb8 18. Re4-exf4 19. exf4-b5 20. Hael (?) (örlitil ónákvæmni sem gefur svörtum kost á aö rétta aftur úr kútnum. Best var 20. Rxf6+-Rxf6 21. Hfel og svartur á i miklum erfiöleikum vegna klaufalegrar stööu drottningarinnar.) 20. ..Rxe4 21. Bxe4-Dh4! 22. Re5-Bb6 + 23. Khl-Rf6 24. Rf3-Dh6 25. Bxf6-gxf6 26. f5-Bd7 27. Hadl-Hfc8 28. Dbl-Be8 (Þrátt fyrir lélega peöastööu á kóngsvængnum þarf svartur ekki mikiö aö óttast. Hort, sem i Lucerne var aöstoöarmaöur Húbner^taldi stöðu svarts jafnvel iviö betri vegna þess hversu öll endatöfl eru hvitum í óhag.) 29. h3!-Hc3 30. Rh2-Hbc8 31. Bb7-H8c7 (Dapurlegur afleikur sem ég lék nær samstundis. Staöan er mjög viökvæm og hvorugur kepp- enda hefur nein efai á mistökum. A góöum degi heföi ég varla átt i miklum erfiðleikum meö aö finna 31. -Bc6! sem gefur svörtum ágætis tafl eftir 32. Bxc6- (Ekki 32. Bxc8-Hxh3! og vinnur.) 32. -H3xc6.) 32. Hfel-Hxb7 33. Hxe8 + -Kg7 34. De4-Hbc7? (Svartastaöan er oröin verri en þessi leikur bætir ekki úr skák.) 35. Da8! ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i frágang burðarlags og lögn oliumalar- slitlags á eftirfarandi vegarkafla: Suðurlandsveg, nýlögn. Eyrarbakkaveg, nýlögn. Garðskagaveg, nýlögn. Lágafellsveg, nýlögn. Bessastaðaveg, yfirlögn. Suðurlandsveg, yfirlagnir. Samtals er um að ræða um 85.000 ferm. burðarlags, 76.000 ferm. nýlagnar oliumal- ar og 18.000 ferm. yfirlagnar oliumalar á eldra slitlag. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik, frá og með mánudeginum 25. júni 1979. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudag- inn 6. júli n.k. — Og þá er ekkert eftir nema aö pakka saman og þakka fyrir Svartur gafst upp. Guömundur Sigurjónsson tók þá einkennilegu s*efnu aö feta i fótspor greinarhöfundar i a.m.k. tveimur skákum. Gafst það I báö- um tilvikum illa. Gott dæmi er aö finna i skákinni viö Wedberg en þar varðeitt hugarfóstur greinar- höfundar honum aö falli: 1 e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-a6 6. Bg5-e6 7.f4-Be7.8.Df3-h6 9. Bh4-Da5!? Skákin Griínfeld — Helgi gekk þannig fyrir sig: 10. 0-0-0-Dh5! 11. Dg3-g5! 12. fxg5-Rh7 13. Be2-Dxh4 14. Dxh+Bxg5+ 15. Dxg5-hxg5. Jafn- tefli. Svartur hefur e.t.v. aðeins betri möguleika i lokastoöunni. Aöur en skák Guömundar viö Húbner hófst varaöi ég hann við aö tefla upp slavnesku vörnina. Hann lét sér ekki segjast og árangurinn varö þessi: Hvítt: Robert Hiibner Svart: Guömundur Sigurjónsson Slavnesk-vörn 1. c 4-c6 2. d4-d5 3. Rc 3-RÍ6 4. Rf3-e6 5. e3-Rbd7 6. Dc2-Bd6 7. b3-0-0 8. Dc2-dxc4 9. bxc4-e5 10. 0-0-He8 11. Bb2-exd4 12. exd4-Rf8 13. Hadl-Bg4 14. Re5-Bxe2 15. Rxe2-Da5 16. Rf3! (Sagt er aö þaö erfiðasta fvrir skákmann sé aö hörfa meö vel staðsettann mann. Leikurinn sem Húbnervelur er lýsandi dæmi um hárfi'nan skilninghans á stööunni. Ég er um sannfærður um aö 80-90% allra skákmanna heföu leikiö hér 16. f4.) 16. ..Dh5 17. Hfel-He6? (Þarna hefur hrókurinn ekki mikiö að gera. 17. — Had8 var best meö þolanlegri stööu á svart.) 18. Rg3-Bxg3 19. hxg3-Hae8 20. Hxe6-Hxe6 21. d5!-cxd5 22. c xd5-Hd6 (Svörtum haföi yfirsést að eftir 22. -Rxd5 á hvitur svariö 23. g4! sem vinnur mann t.d. 23.-Rb4 24. Db3-Da5 25. Bc3 o.s.frv.) 23. Bxf6! -Hxf6 (23. -gxf6 hefði hugsanlega lengt skákina um nokkra leiki en úrslitin yröu aldrei önnur.) 24. d6-Hh6 25. Rh4-g5 26. d7-Rxd7 27. Dc8+! (Húbner er nákvæmur. Eftir hinn eölilega leik 27. Hxd7 bjarg- ar svartur sér t.d. 27. -gxh4 28. Dc3-Dg5 29. Í4-DÍ6.) 27. ,.Kg7 (Eöa 27. -Rf8 28. Hd8-gxh4 29. Hxf8 + -Kg7 30. Hg8 + -Kf6 31 g4! og vinnur.) 28. Rf5 + -Kf6 29. Hd6+-Kxf5 30. Dxd7+-He6 31. g4 +! (Náöarstuöiö.) 31. ..Dxg4 (En ekki 31. -Kxg4 32. Ddl + o.s.frv.) 32. Dxf7 + -Ke5 33. Hd3! (Svarti kóngurinn hefur vita- skuld enga framtiöarmöguleika út á miöju boröi.) 33. ..Dc4 34. Dg7 + -Kf4 35. Hd4 + — Svartur gafst upp. hundrad prósent Á hverju ári f jölgar lesendum sérrita í heiminum um tugi milljóna. Sérritin uppfylla þörf sívaxandi fjölda fyrir sérhæft efni og nýjar fréttir af tækninýjungum og rannsþkn- um. Sérritin flytja efni sem lesendur vita fyrirfram aö er á þeirra sviöi. Og auglýsendur vita fyrirfram hverjir lesendurnir eru. íslensku sérritin sem gefin eru út af Frjálsu framtaki hf. eru nú lesin á 89% heimila á höfuöborgarsvæðinu, auk þess sem þau fara til flestra fyrirtækja. Þessar sívaxandi vinsældir sérritanna hérlendis mátti merkja í fjölmiðlakönnun Hagvangs, sem stad- festi aö íslendingar fylgjast vel með á sínu sviöi og jafnframt aö íslensku sérritin fylgja alþjóöakröfum um sérhæfða fjölmiölun. Og auglýsingar í sérritunum hitta beint í mark. Lesandinn hefur blaðiö í höndunum í rnargar vikur og heldur því síöan til haga í mörg ár. Auglýsingarnar les hann af sama áhuga og annað efni blaðsins. Þannig ná auglýsingarnar hundraö prósent nýtingu . . . og jafnvel rúmlega þaö! Frjáis verslun - í allflestum fyrirtækjum landsins og víöa á heimilum Sjávarfréttir - í hverju sjávarplássi hjá útgerðarmönnum og sjómönnum Iðnaðarblaðið - gefur öllum iðnaöarmönnum færi á aö fylgjast með á sínu sviöi íþróttabiaðið - eina íþróttablaö landsmanna, málgagn ÍSÍ, 66.000 félagsmenn Okuþór - eina bílablaöiö, málgagn FÍB, fróðleikur fyrir ALLA bíleigendur Tískublaðið Líf - mest selda og glæsilegasta blað á íslandi Frjálst framtak hf. Sérhæfð fjölmiðlun Áskriftarsímar 82300 og 82302

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.