Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Suonudagur 8. júli 1979 Tökum lagið Hæ! 1 dag höldum við áfram meö lag af plötunni „Brottför kl. 8” með Mannakorn. Það er lagið „Einhversstaðar einhverntimann aftur”, og það er hin ágæta söngkona Ellen Kristjánsdóttir sem syngur það á plötunni. Ljóðið og lagið er eftir Magnús Eiriksson. Einhvers staöar ein- hverntímann aftur C G a7 Einhversstaöar einhverntímann aftur C A7 D liggur leið þín um veginn til miri. G7 F Og þú segir: Ég saknaði þín C ég saknaði þin. Kyrlátt kvöldið hvíslar ástarorðum út í buskann, hver heyrir þau nú? Út úr lífi minu labbaðir þú. C7 Labbaðir þú F d En ég nenni ekki að hanga hér, G7-hljómur C a þó hugur dvelji oft hjé þér. d G7 C Lífið biður lika eftir mér. F d Það er alveg nóg at sorg og sút, C a svo ég ætla eitthvað út D7 að finna einhvern félagsskap G7 því hik, þú veist, er sama og tap Nú er bráðum timi til að þegja. þvi að ósagt ég á nú svo fátt. En ég sendi þér kveðju i sátt. Kveöju i sátt. ( í > 0 D-hljómur a-hljómur ) € ) C-hljómur TZ € > € 4 > 1 r ©« F-hljómur r oó 0 A 7-hljómur ~PLT J ijiX C7-hljómur 1 T é y G-hljómur Já.já égveit, það en þetta stendur nú í stjórnarsáttmálanum Heyrðu góði, nú verður 'ssu stjórnarsamstarfi slitið þóttfyrr hefði verið Y (taskan hugsar) ^ Hvur djöfullinn, á maður aldrei að losna héðan? Jœja, en bara í þetta skipti. (Segir hœgri fótur) ÞINGLYNDI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.