Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagurinn 13. janúar 1980. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 7 * mér datt það i hus Jóna Sigurjónsdóttir skrifar Gróður jarðar Kæru félagar, Enn er runnið upp eitt málefnisárið, nú heitir það ár trésins, mig langar að fylgja þvi úr hlaði með nokkrum orðum og meðfylgjandi mynd er einnig framlag mitt til að leggja á- herslu á það sem hér fer á eftir. .önnur myndin sýnir sandinn vestan við Dyrhólaey eins og hann er nú, hin myndin er hroll- vekja og sýnir sama umhverfi eftir að grenitjáratrúboðar hafa ferið um það skapandi höndum. Jólatrjá-dekur landgræðslu- Það er min bjargfasta skoðun að þessi tré eigi að uppræta eða flytja af Þingvöllum. Þau taka engan þátt i litasin- fóniu árstiðaskiptanna, þau svigna ekki fyrir veðrum né vindum en standa. þráðbein og ósveigjanleg uppúr mjúkum mosaþembunum sem klæða hraunið — eins og uppdöguð, ógnandi nátttröll. Þau verða si- fellt stærri og meira framandi þeim smágerða islenska gróðri, sem þarna á heima. Við skulum gera okkur i voru samtals 44 mál á dagskrá, árangur dagsverksins var sá að kosið var i eina nefhd: Þing- farakaupsnefnd. Mikið var ég glöð þegar ég frétti að þeim hefði tekist að kjósa i þessa nauðsynlegu nefnd og mér finnst það ábending um að þessir rikisstarfsmenn séu að skipuleggja þátttöku sina i þeirri grimmilegu kjarabaráttu sem aðrir launþegar i landinu búa sig nú undir. Það er ekki ó- nýtt fyrir okkur láglaunafólkið að eiga von á samfloti með hafa þeir stefnt afkomu sinni og atvinnuveganna i voða með þvi að fara i verkfall. Hvernig væri að Stefán Jóns- son bæri nú fram i breyttu formi sina góðu gömlu tillögu og hún væri þess efnis.að enginn laun- þegi i landinu mætti hafa lægri laun en sem nemur hálfum launum t.d. forseta hæstaréttar, laun hans eru ákveðin af kjara- dómi samkvæmt lögum frá alþingi og eru nú 1.273.000,- kr. á mánuði — alls. Að endingu ætla ég að leyfa i brjóstinu vinstra megin hún dansar ekki i silfurskóm um rósabreiðu en rifur upp saltfisk með sigg i lófunum hversvegna gengur allt svo grátlega seint hversvegna ræður tregðulögmálið yfir okkur hversvegna Fyrir meðhöndlun manna finnst mér keyra fram úr öllu hófi og vil ég sérstaklega nefna grenitrén, sem dreift hefur verið um Þingvelli, þau eru mér sárir þyrnar i augum — afsakið samlikinguna. Grenitré bæta 7 til 12 senti- metrum við hæð sina á ári fyrstu 10 árin, eftir það vaxa þau miklu hraðar. Eftir meðhöndlun grenitrjáatrúboða. alþingismönnunum okkar i þeim slag. Þeim hefur alltaf gengið svo ljómandi vel að semja um sin laun og önnur kjör og verði þeir nú samferða okkur getum við etv. gert okkur vonir um að verkalýðsfor- ingjarnir okkar taki vinnubrögð alþingismannanna til fyrir- myndar i þessum málum, aldrei ykkur að sjá ljóð, sem gagn- merkur Dagsbrúnarmaður orkti til starfssystur sinnar i til- efni Kvennaársins. það er svona: Til verkakonunnar. Iljartað h!ær i augunum á öskubusku og slær heitt hugarlund hvernig verður um- horfs á Þingvöllum i framtiðinni ef þessi ófögnuður fær að dafna þar i friði. Ef við viljum endi- lega rækta tré á Þingvöllum skulum við hafa þar birki — það er okkar tré. Alþingi kom saman sl. mið- vikudag að loknu jólafrii, fund- að var i sameinuðu þingi og grúfir moðreykurinn yfir verkalýönum blásum í glæðurnar friskum andvara lireinsum æðar hreyfingarinnar svo þær flytji þekkingu og líf i stað doða og drunga. Læknisþj ónustan á Olympíuleikum ’80 Alexander de Merod, prins í Belgíu, formaður heilsugæslunefndar IOC segir: „Hin fullkoma heilsustöð Olympiu- þorpsins i Moskvu er dæmi um hvað hægt er að gera á þessu sviði i dag. Allur aðbúnaðar þar gerir meira en að fullnægja þeim kröfum sem IOC setur um þessi mál. Sama er að segja um alla aðra heilsu- gæsluþjónustu i sam- bandi við leikana. Sér- staklega er lofsvert að undirbúningslið Olymp- iuleikanna hefur ekki einskorðað sig við jákvæða reynslu tveggja undanfarinna leika, heldur haft frumkvæði að ýmsum meiri háttar nýmælum.” Aður en leikarnir hefjast gefst þátttakendum tækifæri til að kynna sér öll undirbúningsatriöi: 1 fyrsta sinn i sögu Olympiuleik- annastendur slik fullkomin þjón- usta, þátttakendum til boða. „Sérfræðileg sjúkdómsgreining er engin ný uppfinning i venju- legri læknisþjónustu”, segir Lev Markov yfirlæknir við miðstöð heilsugæslustöðva Moskvuborg- ar, sem mun starfa við heilsustöð Olympiuþorpsins. / ,,En þaö er fvrst nýveriö sem farið var aö viðhafa hana aö ráði i sambandi við iþróttir. En hún hjálpar til að ákvarða nákvæmlega heilsufar þátttakenda.” Sérfræöirannsókn Þannig mun sérhver þátttak- andi i Olympiuleikunum eiga þess kost að gangast undir sérfræði- rannsókn og komast þannig aö raun um hvernig hann getur á sem bestan hátt skipulagt undir- búning sinn til að veröa i' sem bestu mögulegu formi á augna- bliki keppninnar, án þess þó að ofbjóða kröftum sinum. Hiö sérhæfða starfslið (sem hefur gott vald á erlendum tungu- málum) verður á hverjum degi tilbúið til að uppfylla aílar óskir iþróttamannanna, hversu marg- ar sem þær verða. Allt þetta hefur verið undirbúið og ákveðið sam- kvæmt áætlunum sem gerðar eru um sameiginlegt starf heilsu- gæslumiðstöðvarinnar. ® Ólikt þvi sem er á venjulegum sérfræðinga sjúkdómsgreininga- stöövum, var ómögulegt að segja fyrir um hámarksafkastagetu á öllum sviðum heilsustöðvarinnar. Þessvegna hefur verið gerður rammi að starfinu, sem einnig inniheldur hverskonar sérfræði- meðferð og hjálp i viðlögum, fer þessi starfsemi fram allan sólar- hringinn á öllum vaktstofum þessarar sjö hæða byggingar. Sama máli gegnir um alla aðra starfsemi sem fram fer i hverju hinna 18 húsa heilsustöðvarinnar. Hver læknamiöstöð hefur yfir að ráða 10 sjúkrabilum ásamt læknaliði. Þrátt fyrir hina mikli viðleitni til að koma í veg fyrir meiðsli, sýkingu og önnur óhöpp, er heislugæslustöðin útbúin með allskonar fyrirbyggjandi lyfjum og rannsakar leiöir til að verjast farsóttum og öðrum óhöppum sem upp kunnaað koma. Reynsla undanfarinna ólympiuleika sýnir aðaDtafer þörfá nærveru læknis. T.d. voru 9961 sjúkdómstilfelli skráð á Olympiuleikunum i Montreal 1976. Tölur sýna einnig ★ að flestar beiðnir um læknisað- stoð koma frá þeim stöðum þar sem keppt er eða undirbúningur fer fram. Alexei Safonov, fulltrúi heil- brigðisráðuneytisins, formaður framkvæmdanefndar Olympiu- leikanna segir: „Meir en helm- ingur þess starfsliðs heilbrigðis- stéttanna sem veitir þjónusta slna við leikana, 165 læknar, 132 hjúkrunarkonur, 78 manna þjón- ustulið, sjúkrahús og umsjónar- menn 80 sjúkabifreiða, veita læknisþjónustu beint á Iþrótta- vanginum. Þetta læknislið hefur þrjár þyrlur, þrjú skip og ótal bila. Þannig verða það ekki aðeins iþróttamennirnir, sem njóta þessarar aðstoðar ef slys ber að höndum, heldur einnig áhorfendur ef þörf krefur. Þrjú þúsund úrvals læknar Heilbrigðisstéttir Tallin eru einnig önnum kafnar við að und- irbúa róðrarkeppnina. Fjögur vélskip og herskip, 37 læknar og meira en 50 aðstoöar- menn búa sig undir að veita þátttakendlim i róðrarkeppninni skyndihjálp. A öllum hótelum ólympiuleik- anna verða einnig læknar sem veita þátttakendum I leikunum og gestum læknisþjónustu, og hefur hver þeirra lyfjabúð og sjúkrabil. Læknisþjónusta stendur til boða á öllum hótelum, æskulýöstjald- búðum og öðrum dvalarstöðum erlendra gesta. Ef einhver sýkist eða slasast og óskar eftir sjúkrahúsdvöl fær hann hana. 300 sjúkrarúm hafa verið tekin frá handa iþrótta- mönnunum á bestu sjúkrahúsum Moskvuborgar. Ef erlendir ferða- menn óska þess, geta þeir fengið læknismeðferð á Botkin sjúkra- húsinu. Alexei Safonov segir að yfir 3.000 bestu læknar Sovétrikjanna og 6.000 manna starfslið heUsu- gæslunnar muni starfa á einn eða annan hátt við Ólympluleikana. Og þrátt fyrir að allt þetta fólk eru hámenntaðir sérfræðingar, verður það að ganga undir sér- fræði'þjálfun. Þar á meöal verður það að kunna a.m.k. eitt erlent tungumál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.