Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. júni 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Attræöur Skúli Þórðarson magister Arni Bergmann ritstjóri hringdi til mln á dögunum og vakti athygli mlna á, aö senn yröi hann Skilli Þór&arson sagn- fræöingur áttræöur. Tempus fugit, stendur þar, og meira aö segja er þvi llkast sem þessi blessaöur timi greikki slfellt sporiöeftir þvf sem á ævina llöur. Samkvæmt Samtlöarmönnum þeirra slra Jóns Guönasonar og Péturs Haraldssonar og Kennaratali ólafs Þ. Kristjáns- sonar eru helztu stiklurnar I lífs- hlaupi Skúla Þóröarsonar sem næst eins og hér segir: Fæddur 21. júnl 1900 á Arnórs- stööum á Jökuldal. Foreldrar Þóröur Þóröarson bóndi þar og siöan á Gauksstööum I sömu sveit, og slöari kona hans, Stefanla Jónsdóttir. Sat I Alþýöuskólanum á Eiöum 1919—21. Lýöháskólanum Sighlnum I Svlþjóö 1922—23. Kennaraháskólanum I Kaup- mannahöfn 1923 — 24. Stúdentspróf I Kaupmanna- höfn 1925. Mag art. 1 sagnfræöi frá Khafnarháskóla 1936. Gagnfræöaskólakennari I Reykjavlk 1938—60. Kennari viö Menntaskólann I Reykja- vik frá 1942, stundakennari til 1960, yfirkennari frá 1964. 1. kona 20. okt. 1926 Ingrid, dóttir Hjalmar Hákánsson forstjóra I Kaupmannahöfn. Skildu. — 2. kona 2. jan. 1942 Helga Alf- heiöur Arnadóttir prófasts I Göröum á Alftanesi Björns- sonar og konu hans, Llneyjar Sigurjónsdóttur frá Laxa- mýri. Þaö stendur heima, aö bún- aöarskólinn á Eiöum veröur alþýöuskóli áriö sem Skúli kemur þangaö. Asmundur Guömundsson slöar guöfræöisprófessor og biskup er tekinn viö skólastjórn- inni, og þó aö sr. Arni Þórarins- son segöi um Asmund og nánustu ættmenn hans, aö þeir gætu hæg- lega afkristnaö befl sólkerfi, þá voru þeir frændur án efa meö far- sælustu kennurum um sina daga. Annaöhvort hefur Skúli ekki fengiö menntunarþrá sinni aö fullu svalaö á Eiöum, eöa hún hefur veriö svo rækilega vakin þar, aö ekkert fékk annaö hamiö hana en aö láta undan henni. Vlst er, aö þurft hefur meira en meöalkjark og næstum ómennska bjartsýni fyrir fátækt ungmenni aö ráöast I þau stórræöi, sem Skúli geröi næstu árin. Fjölmörg dæmi sanna aö löngum voru þeir margir íslensku stúdentarnir, sem hurfu frá óloknu námi, þótt ekki brysti þá hæfileika. En llfs- baráttan, vonlítiö skuldabasliö, bugaöi þá hvern af öörum. Þaö þótti t.d. fullkomiö ábyrgöarleysi aö sleppa góöri atvinnu, sem Helgi Seljan alþingismaður: Hvers vegna Vigdísi? Síöustu vikurnar hefur þessi spurning æ oftar veriö borin upp viö mig. Henni hefur veriö vanda- laust aö svara og mér þykir rétt aö gera þaö á opinberum vett- vangi einnig, svo margir sem nú láta þar álit sitt i ljós. Svar mitt skal vera stutt. Forseti Islands þarf aö vera I sem nánastri snertingu viö fólkiö i landinu. Til þess þarf forsetinn aö þekkja landiö og þjóöina I fortiö og nútiö. Enginn gerir þaö betur en Vigdis Finnbogadóttir. Hún er einlægur fulltrúi þess besta I þjóömenningu okkar og þjóöararfleifö, án hroka og stæri- lætis, þar fer fulltrúi þeirrar sönnu menningar sem nær jafnt til huga og hjarta. Hún er veröugur þjóöhöföingi frjálsrar þjóöar, einörö og djörf samfara prúömennsku og ljúfmennsku. Hvort sem er hér heima eöa á erlendri grund yröi hún ætíö fulltrúi fólksins i landinu, fágaöur heimsborgari en tslendingur fyrst og síöast. Hún hefur aldrei boriö neinar flokksviöjar, en hún hefur haft siöar ákveönu skoöanir á þeim málum sem hæst hefur boriö og fylgt sannfæringu sinni af einurö og heilindum, án hiks og vafninga. Enginn er þvi betri fulltrúi þess friöelskandi fólks sem viö Islend- inga erum sem þjóö. En ofar öllu þessu, þó mikil- vægt sé finn ég i Vigdisi sem forseta þann fulltrúa sem ber jafnréttishugsjón okkar best og gleggst vitni. Meö kjöri hennar sé ég bjarma fyrir nýrri og betri tlö Helgi Seljan varöandi þaö grundvallaratriöi aö allir séu jafnir, aö jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra, öölist nýja volduga viöspyrnu. Þetta skiptir sköpum. Einmitt vegna þess aö hinir frambjóöendurnir eru hinir mætustu menn, hver á sinn hátt, þá fagna ég þvl aö geta meö svo góöri samvisku stutt Vigdisi Finnbogadóttur sem þaö forseta- efni sem ég tel veröugastan arf- taka þess þjóöhöföingja sem meö sérstökum glæsibrag hefur setiö Bessastaöi siöustu tólf ár. Eg tel þjóöina sæmd aö forseta sem Vig- dísi Finnbogadóttur þvi aö ég veit aö andi sannrar menningar, is- lenskrar reisnar og hins hlýja hjartalags mun þá ráöa rikjum á Bessastööum næstu ár. Hið felenska kennarafélag minnir félagsmenn sina á námskeið Háskóla íslands i uppeldis- og kennslu- fræðum. Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k. Stjórn H.í.K. bauöst, þó aö enn vantaöi ef til vill aöeins herslumuninn I prófiö. Þegar Skúli haföi lokiö námi, hvarf hann fljótlega heim tií lslands eftir langa útivist. Haföi hann þá þegar allvlöa fariö og feröast, en alla ævi hefur hann veriö mikill feröagarpur og haft yndi af aö kynnast framandi lönd- um og þjóöum. Ekki var þaö tiltakanlega girni- legt, sem tsland átti aö bjóöa menntamönnum frekar en öörum börnum sinum á áratug krepp- unnar miklu, sem grúföi nær uppstyttulaust yfir tslandi 1931—40. Unglingakennsla var hiö helsta sem háskólamenntaöir húmanistar gátu gert sér vonir um. Vildu þeir fást viö ritstörf eöa rannsóknir, uröu þeir yfirleitt aö standa straum af sllku sjálfir, og var þá viöbúiö aö þeir þyrftu um þaö er lauk fremur aö borga meö sér en þeir fengju nokkuö i aöra hönd seint og um síöir. t þessu efni hefur Skúli talist heppinn, þegar Bókaútgáfa Menningar- sjóös réö hann til þess aö skrifa Almenna stjórnmálasögu siöustu 20 ára, sem kom út I tveimur bindum 1941 og 1943 I stóru upp- lagi og er þó fyrir löngu oröin næsta fágæt. Var verulegur fengur aö henni fyrir þá, sem vildu átta sig á aödraganda ófriöarins, sem þá stóö sem hæst, en um hriö höföu flestir trúaö þvl, aö ekki kæmi framar til meiri háttar styr jaldar I heiminum eftir lok ófriöarins mikla, sem geisaö haföi 1914—18. Ég var einn þeirra, sem lásu þetta rit Skúla fagnandi og fannst þá sem senn liöi aö þvl aö kynnast mætti veraldarsögunni á móöurmálinu. Höfundinum kynntist ég veturinn 1945—46 þegar ég var stundakennari viö Gagnfræöaskólann I Reykjavlk, Ingimarsskólann eins og hann varalmennt kallaöur. Þarna voru margir kennararnir rosknir og ráösettir lærdómsmenn og llkur bragur á þröngri og illa búinni kennarastofunni þvl sem nú gerist I hinum fjölmörgu og velbúnu unglingaskólum. Meöal þessara viröulegu lærifeöra, sem mikill vinningur var aö fyrir grænjaxl eins og mig aö eiga sálufélag meö, voru auk Skúla þeir Arni Guönason, Sveinbjörn Sigurjónsson, Friörik A Brekkan, Hjörtur Halldórsson og skóla- stjórinn, Ingimar Jónsson. Mér fannst þá þegar, og hefur oröiö þaö ennþá ljósara slöar, aö flestir heföu þessir mætu menn sómt sér og betur notast kunnátta þeirra, þar sem þeir heföu haft þroskaöri nemendur. Enginn efi er á þvl, aö þaö varö Skúla upplyfting, þegar hann fór aö kenna I Menntaskólanum. Þar eignaöist hann brátt góöa vini meöal starfsmanna, og þar fékk hann meira viönám krafta sinna og sérþekkingar en meöal yngri nemenda I Gagnfræöaskól- anum, auk þess sem minna þurfti aö beita sér til þess aö halda uppi aga I tímum. Þarna lágu leiöir okkar Skúla saman á ný. Veturinn 1959—60 tók ég að mér hluta af kennslu Skúla meöanhann var I ársleyfi. Var ég svo næsta áratuginn viöloöandi Menntaskólann, en allan þann tlma kenndi Skúli þar og nokkru lengur þó. Haustiö 1960 varö Skúli fyrir al- varlegu umferöarslysi I Kaup- mannahöfn og missti af þeim sök- um annanfótinn. Atti hann lengi I þeim meiöslum, og kom sér þá fyrir hann æöruleysi og kjarkur ásamt traustum stuöningi góörar konu. Fyrr en varöi var Skúli kominn á kreik á ný og tekinn til óspilltra málanna viö kennslu og ritstörf, þar sem frá var horfiö. Reyndar olli stúfurinn honum ööru hvoru óþægindum og fleiri kvillar komu lika til. En æöru- leysi Skúla viröist engin takmörk þekkja. Auk Stjórnmálasögunnar hefur Skúli skrifað sögu Sjómanna- félags Reykjavlkur fyrstu 50 árin og sitthvaö annaö, t.d. um sveitarstjórnar- og fátækramál. Þá sá hann ásamt Stefáni Pjeturssyni þjóöskjalaveröi um útgáfu ritgeröa Baröa Guömundssonar I tveimur bind- um. Er óhætt aö fullyröa, aö fáir eru nú kunnugri kenningum Baröa um höfund Njálu og uppruna Islendinga en Skúli, og veit ég ekki betur en hann aöhyllist þær af heilum huga. Ferill Skúla hefur veriö farsæll og ævistarfiö giftudrjúgt. En hon- um hefur ekki veriö hllft viö þungum byröum og áföllum um dagana. Hefur hann um skeiö átt viö þráláta vanheilsu aö striöa. Börn hans af fyrra hjónabandi eru dáin langt um aldur fram. Voru þau bæöi búsett I Danmörku, Helga og Stefán. Af slöara hjónabandi eru Liney arkitekt og Skúli stýrimaður. Ekki alls fyrir löngu varö Skúli fyrir enn einu sjúkdómsáfalli. En ég efa ekki aö hann haldi vanda sinum og snúi eins og fyrri daginn á allan krankleika. Loks óska ég Skúla Þóröarsyni, konu hans og börnum, allra heilla I bráö og lengd, og sama gerir yngsta systir hans Frimanns frá Bessastööum. Bergsteinn Jónsson. T VeljumVIGDISI SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA REYKJAVlK Laugavegi 17. Símar 26114 og 26590. Opið 10—22. Forstööumaður: SVANHILDUR HALLDÓRSDOTTIR SELTJARNARNES: Vallarbraut 16. Sími 13206. Opið öll kvöld. Forstöðumaöur: SVEINBJÖRN JÚNSSON MOSFELLSSVEIT: Versl. Þverholt Simi 66960 Opið 17—19. Forstöðumaður: ANNA SIGGA GUNNARSDÖTTIR AKRANES: húsi Slysavarnartélagsins. Sími 93-2570. Opið 14—17 og 20—22 Forstóöumaöur: HRONN RiKARÐSDÖTTIR. BORGARNES: Snorrabúð Gunnlaugsgötu 1. Simi 93-7437. Opið virka daga 15—18 og 20—22 og 14—17 um helgar Forstööumaður: ÖSK AXELSDOTTIR GRUNDARFJÖRÐUR: Grundargotu 18. Simi 93-8718 Forstöðumaður: JONA RAGNARSDOTTIR STYKKISHÓLMUR: Skúlagötu 14. Sími 93-8317 Forstööumaöur: ÞORSTEINN AÐALSTEINSSON PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti 15. Simi 94-1455. Opið 20—22 virka daga og 12—22 um helgar Forsvarsmenn: BJARNI ÞORSTEINSSON O FL ÍSAFJÖRÐUR: Austurvegi 1. Sími 94-3121. Opiö 14—17. Forstöðumaöur: JÓRUNN SIGURÐARDOTTIR. HVAMMSTANGI: Melavegi 15. Sími 95-1486 Opiö 20—22 virka daga nema laugardaga 14—17 Forstoðumaður: EVJOLFUR MAGNUSSON SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabraut 8 Simi 95-5798 Opin 15—22 Forstööumaður: HEIÐMAR JÖNSSON SIGLUFJÖRÐUR: Gránugotu 4. Sími 96-71319. Opið 17—19 Forstööumaður: HERMANN JÓNASSON, DALVÍK: Skíðabraut 3. Sími 96-61229. Opið virka daga 20—22 og 14—22 um helgar Forstöðumaður: SVANHILDUR BJORGVINSDOTTIR. AKUREYRI: Strandgotu 19. St'mi 96-25233 og 25980. Opiö 13—22 Forstöðumaður: HARALDUR M. SIGURÐSSON. HÚSAVÍK: Laugarbrekku 22. Sími 96-41731 Opiö 17—22 virka daga og 14—18 sunnudaga Forstöðumaður: ÁSTA VALDEMARSDÓTTIR VOPNAFJÖRÐUR: Kolbeinsgötu 16 Simi 97-3275 Opió 20—22 Forstöðumaður BJÖRN BJÖRNSSON SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgötu 3. Simi 97-2450. Opið 20—22. Forstöðumenn VIGDÍS EINARSDOTTIR og ODDBJORG JONSDOTTIR EGILSSTAÐIR: Laugavollum 10 Sími 97-1585 Opió 20.30—22 virka daga en á laugardogum 13—15 Forstoðumaður EINAR RAFN HARALDSSON NESKAUPSTAÐUR: Tönabæ við Hafnarbraut. Simi 97-7204 Opið 20—22 Forstöðumaður: VALUR ÞORARINSSON ESKIFJÖRÐUR: Bleikárhlið 59 Simi 97-6435 Opið 20—22. Forstoðumaöur SIGRIÐUR KRISTINSDOTTIR HÖFN HORNAFIRÐI: Miðtúni 21 (Miðgaröi) Simi 97-8620 Opiö 14—22 Forstoðumaður ERLA ASGEIRSDÓTTIR VESTMANNAEYJAR: Miðstræti 11 Simi 98-1139 Opið virka daga 17—21 og 14—18 um helgar Forstoöumenn EIRIKUR GUÐNASON HRAFNHILDUR ASTÞÖRSDÓTTIR O FL SELFOSS: Þöristúm 1 Simi 99-2251 Opið 14—22 virka daga og 14—18 um helgar Forstoðumaður GRIMUR BJARNDAL KEFLAVÍK: Hafnargotu 34 Simi 92-2866 Opið virka daga 20—22 og 14—18umhelgar Forstoðumaður VILHJALMUR GRIMSSON HAFNARJFÖRÐUR: Reykjavikurvegi 60. Simi 54322. Opin virka daga 17—22 og 14—18 um helgar Forstöðumaöur: GUÐRUN EINARSDÖTTIR KÖPAVOGUR: Auðbrekku 53. Simi 45144 Opið 15—21 Forstööumaður ERLA ÓSKARSDÓTTIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.