Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júní 1980 LISTAVERKAHAPPDRÆTTI VEGNA FORSETAFRAMBOÐS VTGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR 1980 Höfundar og listaverk: Anna Sitrrfður B.iönisdóttir grnfik Baltasiir málvork Benedikt Gunnarsson málverk Borghildur Osknrsdóltir keramik Edda Jónsdóttir grafik Edda Óskarsdóttir kernmik Ein:tr G. Baldvinsson krítarnivnd Guðný Magnúsdóuir keramik Guðrún Auðunsdóttir textiiverk Guðnin Svava Svavarsdóttir teikning Gunnlaugur Gislason vatnslitamynd Hallsteinn Sigurðsson skúiptúr Ilringur Jóhannesson oliupastel Hrólfur Sigurðsson málverk Ingunn Eydal grafik Jens Kristleifsson grafik | | Jóhanna Bogadóttir grafik I I Jóhanna I’órðardóttir textilverk i t Jón líeykdal grafik j J Kjartan Guðjónsson grafik j J Kolbrún Björgólfsdúttir keramik | J Kristjana Samper keramik 1 j Lisa Guðjónsdóttír grafik ! | Magnús Pálsson teikning ! ! Ragnar Kjartansson vatnslitamynd t t Ricltarður Valtingojer grafik t Sigrid Val'.ingojer grafik J J Sigurðttr l'órir Sigurðsson grafik J j Snorri Sveinn Kriðriksson kolkrít j ! Valgerður Bergsdóttir grafik j l’órður liall grafik 31 LISTAVERKAÐ HEILDARVERÐMÆTI 3.600.000 MIÐAVERÐ KR. 2.500 DREGIÐ 30. JÚNÍ KVIKMYNDIRNAR: „ÞRYMSKVIÐA" Fyrsta íslenska teiknimyndin og „MÖRG ERU DAGS AUGU“ (ÍVestureyjum) Heimildamynd um náttúru og búsetu i Vestureyjum á Breiðafirði Tilkynning / frá Verkamannasambandi Islands Að gefnu tilefni vill Verkamannasamband Islands vekja athygli aðildarfélaga sinna á eftirfarandi: 1. Samkvæmt lögum nr. 19/1979 ber verkafólki uppsagnarfrestur ef það hef- ur unnið i eitt ár eða lengur hjá sama at- vinnurekanda. 2. Uppsagnir verkafólks, sem stafa af samdrætti eða breytingum i rekstri, ber að tilkynna hlutaðeigandi verkalýðsfé - lagi með tveggja mánaða fyrirvara skv. lögum nr. 13/1979. 3. óheimilt er atvinnurekendum að tengja saman uppsagnir starfsmanna og orlof þeirra. Hins vegar mælir stjórn V.M.S.l. með þvi að verkalýðsfélögin leggist ekki gegn samræmdri töku orlofs, þar sem unnt er að koma þvi við. Verði aðildarfélögin vör við að frá þessum reglum sé brugðið, svo og ef um van- rækslu á greiðslu vinnulauna er að ræða, eru íélögin hvött til að gera skrifstofu V.S.l. aðvart. Verkamannasamband íslands r Hjördis Bergsdóttir Tökumlagið Sæl nú! 1 dag tökum við fyrir gamlan negrasálm sem varö að baráttulagi verkafólks og þjóðfrelsisafla f Bandarfkjunum hér og á vesturlönd- um. Þetta lag var sungið i mannréttindakröfu- göngu blökkumanna sem gengin var til Washington á sinum tfma en þjóðlagasöng- konan Joan Baez var þar virkur þátttakandii og söng við raust. Fyrir þá sem finnst erfitt að taka gripin I hendingunni „Oh deep in my heart” sem er FIs, G7, F, FIs, er hægt aö svindla isig i gegn með þvl að nota hljómaröðina F, G7,F, G7. C-hljómur C F C We shall overcome, F C We shall overcome, e FG7a D7 G D7,G, We shall overcome some day. Fís,G7,F, Fis e G7 Oh deep in my heart FG7 E A I do believe C7 F C G7 C F,C, We shall overcome some day. We shall all be free, We shall all be free, We shall all be free some day. Oh deep in my heart I do believe We shall all be free some day. We will live in peace, We will live in peace, We will live in peace some day. Oh deep in my heart I do believe We will live in peace some day. The Lord will see us through, The Lord will see us through, The Lord will see us through some day. Oh deep in my heart I do believe The Lord will see us through some day. ~W € ) 1 m \ i-t 1 t . C7-hljómur 4 © F-hljómur D7-hljómur > 1 1iíí =□ © TFl i Fís-hljómur e-hljómur J r 00 í > L a-hljómur £ m G7-hljómur G-hlj/xnur i i 1 r c A-hljómur E-hljómur < y n n i i i > 1 H ' í rösa Hafa mennirnir dottið? Sátt og samlyndi i SUS-afmæl- inu i Valhöll. Fyrirsögn t Dagblaðinu Afmælisboðf lennur Mannlifsþátturinn hefur undanfarið litið inn i afmælishóf ýmissa kunnra borgara og fengið þar að festa á filmu svipmyndir af gestum. Þessu höldum viö nú áfram og aö þessu sinni birtast hér myndir úr sextugsafmæli Helga Bergs, bandastjóra Lands- bankans, á dögunum. Vlsir country á population) and de- stroyed most of the island á live- stock. GrTime Vantar ykkur falskar? Aö vera fyrirgreiöslumaður i stjórnmálum þykir nú bæði vont og gott, en þjóðlegur siður þótti okkur Vestfirðingum þaö, þegar einmenningskjördæmin voru, þá voru þingmenn kjördæmanna um leið einskonar sendiráð i höfuð- borginni. Þeir veittu heimamönnum, samherjum, jafnt sem andstæð- ingum (sumir),allskonar þjón- ustu, útveguöu tennur, gleraugu og vixla og sumir hýstu fólk úr kjördæmi sinu i höfuðborginni og gáfu mat við borö sitt, sbr. Asgeir Asgeirsson, Jónas frá Hriflu og margir fleiri. Þetta var þjóðlegur siður. Bréf um Albert f Mb Æ þessir skelfilegu ismar í listinni Sá er þó munurinn, að Benedikt Gröndal þarf ekki að gllma viö Trotskista og Maóista. 1 Alþýðu- flokknum eru þaö Friedmanist- arnir sem halda uppi óeirðunum. Tlminn Hvar er fjallið Skaptar? 1783: Mount Skaptar erupted in Iceland, filling a valley with lava up to 75 ft. deep. The blast s de- vastating effects on farming and fishing caused a famine that killed 10.000 (onefifth of the Það er vínbann í Saudi- Arabiu Flugleiöafólk oröið langþreytt á kófdrukknum landanum i Banda- rikjunum. Dagblaðið Laxaseiðin dauð hvort sem er Almenningur hvattur til flugna- veiöa Fyrirsögn f Dagblaðinu Betra illt að gera en ekki neitt Mér finnst það nokkuð harð- leikiö, að ráðherrar skuli vera skammaöir fyrir aö sinna em- bættisverkum sinum, sagði Tómas Arnason viöskiptaráð- herra i samtali við Mbl. I gær. Morgunblaðiö Hvers á Halldór Laxness að gjalda? Merkustu Islendingar með er- íendum þjóöum á þessari öld hafa veriö þeir Vilhjálmur Stefánsson llandkönnuður og Albert Guö- imundsson iþróttamaður. Morgunblaöiö Heiður þeim sem heiður ber Orðum af ýmsum stigum og gráðum var i dag úthlutaö af Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, i tilefni hins opinbera afmælis drottningar- innar.... Aðlaðir voru Victor Matthews, blaöaeígandi og mil- jónamæringur, Frank McFad- zean, forstjóri Rolls-Royce-verk- smiöjanna, og Arnold Winstock, framkvæmdastjóri General Elec- tric co.. Morgunblaðið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.