Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júnl 1980 á dagskrá Væri ekki reynandi fyrir þá, sem semjaíyrir okkur launafólk, að þeir gangi þannig frá samningum að sé samið um óhóflega hærra kaup til þeirra sem eftir koma, hækki kaupið af sjálfu sér hjá okkur í samræmi við það, því verðugir erum við lauiianna, sem sköpum verðmætin. Sófus Berthelsen verkamaður sér, til aö ná sem mestum bónus, aö hUn var frá vinnu i ruman mánuöi vegna vöövabólgu, aö vlsu fékk htln greidda sina veik- indadaga, en ætli hUn hafi fengiö borgaöa skemmdina á likama sinum? A þessum sama vinnustaö var ungur maöur sem haföi þungt heimili, hann baö verkstjórann leyfis, aö fá aö vera einn i starfi, sem taliö er erfitt tveggjamanna starf. t staöinn fékk hann tvöfalda premlu. Hann varö llka frá vinnu I rdman mánuö, vegna gigtar og vöövabólgu.siöan varö hann aö leita sér léttari vinnu annarsstaö- ar. Var ekki of miklu fórnaö fyrir of lítiö? Við sem sköpum verðmætin Um þessar mundir er hálf öld siöan ég gekk I verkamannafélag, og fékk rétt til aö krefjast fulls karlmannskaups. Frá þeim tlma hef ég aö mestu unniö i hópi þeirra sem starfaö hafa viö aöal atvinnuveg þjóöarinnar, fisk- iönaöinn, sem skapar 75% af Ut- flutningsverömæti þjóöarinnar. Þaö erum viö sem sköpum verö- mætin, sem aörir þjóöfélagshóp- ar njóta góös af, og viö sem sköp- um verömætin erum sá láglauna- hópur sem allir stjórnmálamenn I öllum flokkum viröast hafa áhyggjur af, sá láglaunahópur, sem allir eru sammála um, aö iaga þurfi launin hjá, til sam- ræmis viö nauösynlegt lifibrauö. En lltiö sést tilathafna i þá áttina. I þau fimmtiu ár, sem ég hef veriö I verkamannafélagi, hef ég fylgst meö kjarabaráttu minnar stéttar. Þar á meöal baráttunni fyrir fjörutlustunda vinnuviku, sem náöist inn I samninga, og stefnt var aö þvl, aö launin nægöu fyrir mannsæmandi llfi. Nú höf- um viö fjörutlustunda vinnuviku, en höfum viö gengiö til góös göt- una frameftir veg? Aöur fyrr var atvinnuleysi al- gengt, nú er nægjanleg vinna handa öllum sem nenna aö vinna, en þaö dugar enganveginn, heim- ilisfeöur veröa aö leggja á sig alla þá eftirvinnu, nætur og helgi- dagavinnu, sem þeir mega til aö geta haft I sig og á. I sumum til- fellum dugar þaö ekki, og þá veröur húsmóöirin aö hlaupa frá heimilisstörfum og börnum til aö létta undir. Aöur fyrr var nægjusemin alls- ráöandi. Þá þurfti minna I kring- um sig, i sig og á. Nú er llfsgæöa kapphlaupiö glfurlegt, samfara óöaveröbólgu, og þaö er varla hægtaö ásaka neinn, aö hann vilji ekki vera aftastur I þvi kapp- hlaupi. Nú er farin aö tiökast mjög af- kastahvetjandi vinna, þar gefst fólki kostur á, aö tvöfalda laun sin, og veitir sumum vist ekki af, ekki er nema gott eitt um þaö aö segja, ef ekki er of miklu fórnaö. Kona vinnur meö mér á vinnu- staö, mikill dugnaöarforkur og kappsöm, hún lagöi þaö hart aö .Einnig get ég komiö meö ótal dæmi um úlfúö og ómennskuhátt sem bónus fyrirkomulagiö skap- ar, þaö er ekki ætlun mln, aö deila á vinnufélaga mina. Bónus- kerfiö er lika þannig byggt upp, aö þaö er ekki nema fyrir læröa aö skilja þaö, ef þeir þá skilja þaö. Fólk heldur ósjaldan, aö þaö séveriö aöplata þaö,og vissulega er veriö aö plata þaö, samt á ann- an hátt en þaö heldur. Miöaö viö tlmavinnu I sæmilegu áframhaldi, geta konur 1 bónus, úrskuröi og snyrtingu, tvöfaldaö afköstin. Þaö þýöir aö afkasta tveimur dagsverkum á einum degi. Væri þá ekki sanngjarnt aö þær fengju tveggja daga laun? Margar konur afkasta þriggja daga verki á einum degi, en fá sem svarar tveggja daga launum, fyrirtækiö fær þriöja dagsverkiö endurgjaldslaust fyrir utan gifur- legan sparnaö vegna nýtingar- innar. Þetta kalla ég falda kaup- lækkun, og undrar mig hvaö frystihúsaeigendur eru ákafir aö koma á hjá sér bónuskerfi, en þaö nægir þeim vist ekki þvi nú bjóöa þeir samninga, þar sem meira er um falda kaupl ækkun, þvi eins og þeir segja: Þaö er ekki svigrúm fyrir kauphækkun. Þaö er allt hægt aö segja ómenntuöum skrunum. En þeir herrar geta andaö rólega, þvi þaö fólk sem — heldur — aö þaö sé á tvöföldu kaupi, er ekki áhugasamt aö fara I vinnustöövun, til aö fá tiu eöa tuttugu krónu hækkun á tlmann i dagvinnu. Nú standa fyrir dyrum samn- ingarviö þá lægst launuöu, svo og aöra launahópa. Venjan hefur veriö sú, aö semja fyrst viö þá lægstlaunuöu, og hefur alltaf gengiö illa, þvt ekkert hefur veriö til skiptanna er sagt. Svo loks þegar náöst hefur einhver lúsar hækkun og gengiö frá samning- um, þá hefur veriö gengiö til samninga viö hina launaflokk- ana, og þá hefur brugöiö svo viö, aö gnægö hefur veriö til af pen- ingum. Illa hugsandi mönnum eins og mér dettur þá i hug, hvort atvinnurekendurnir fái kannski prósentur á útselda vinnu, sem miöast viö kaup hinna hærri launaflokka. Þá á ég líka betur meö aö skilja hversu greiölega ganga samning- ar, eftir aö búiö er aö semja viö okkur sem lægst hafa kaupiö. Væri ekki reynandi fyrir þá, sem semja fyrir okkur láglauna- fólkiö, aö þeir gangi þannig frá samningum, ef samiö er um óhóf- lega hærra kaup, hjá þeim sem eftir koma, þá hækki kaupiö af sjálfu sér hjá okkur I samræmi viö þaö, þvi veröug erum viö launanna, sem sköpum verömæt- in. Sófus Berthelsen. Einar Karl Haraldsson Göngum ekki helveginn Nýr hringur í vígbúnaðarkapphlaupínu var þegar hafinn fyrir innrás Sovétríkjanna í Afghanistan. Vax- andi hernaðarútgjöld Sovétmanna voru notuð sem réttlæting fyrir ákvörðunum um þróun nýrra hern- aðarkerfa á vegum NATÓ. Þessi NATó-áform sættu mikilli gagnrýni, en Afghanistan hefur orðið sá spanskreyr sem Bandarikjamenn hafa notað til þess að sveigja bandamenn á sitt band. Og leiðtogar Vest- ur-Evrópurikja virðast nú hættulega nærri því að Ijá lönd sín undir vígvöll kjarnorkustríðs og þjóðir sínar sem byssufóður handa stórveldunum i austri og vestri. • Flestum þykir taliö um jafnvægi I framleiöslu gjöreyö- ingarvopna bera keim af vitfirr- ingu. Ahöld eru um þaö hvers eölis hinn nýi vopnabúnaöur Sovétmanna, SS-20 eld- flaugar og fleira, sé I raun og hvort hann breyti vlgstööunni. Enda þótt engin ástæöa sé til þess aö gleypa viö friöarhjali Sovétmanna er ekki siöur mikil- vægt aö vera á varöbergi i okk- ar heimshluta og kyngja ekki áróöurslummum NATO ótuggn- um. • í desember 1979, áöur en Afghanistan varö aö suöupotti heimsstjórnarmálanna, sam- þykktu NATO-rikin kröfu Bandarikjamanna um aö fram- leiöa 464 stýriseldflaugar og 108 Pershing 2 eldflaugar, og koma þeim fyrir I ýmsum ríkjum Vestur-Evrópu. Þessi áform mættu mikilli andstööu almenn- ings og stjórnmálamanna I tam. Noregi, Danmörku, Holiandi og Belgíu. • Þessi ákvöröun var grímu- kiædd meö loönum fyrirvara um hugsanlega samninga viö Sovétmenn er breytt gætu áformunum, en nú sex mánuö- um siöar er ljóst aö þeir sem spáöu því aö fyrirvarinn myndi r^ast marklaus höföu á réttu aö í^ida. Innrásin I Afghanist- an losaöi um allar hömlur, Bandarikjamenn gera nú nýja herstöðvasamninga um allan heim og tala opinskátt um vlg- búnaöaráform sln. • Nýlega var lögö fram á Bandarikjaþingi tillaga um aö tveir þriöju hlutar landgöngu- liöa Bandarlkjahers fengju bækistöövar i Noregi og Dan- mörku sem hægt væri aö manna þúsundum hermanna á ör- skammri stundu. Væntanlega mun þessi hugmynd setja Norðurlöndin öll I mikinn vanda. • Og atómsprengjan fær æ skelfilegri og fjölbreyttari bún- ing. NATÓ-heimildir halda þvi fram aö desemberákvöröunin um 564 eldflaugar sé aöeins upphafsskref og Pentagon hafi ásamt NATÓ-hershöfðingjum miklu meiri metnaö á þessu sviöi. Visindamenn i Bandarikj- unum telja aö mörg vopnakerfi séu nú á teikniboröinu, þar á meöal ný meöallangdræg eld- flaug og smiöi nýrrar lang- fleygrar orrustuþotu. Einnig er því haldiö fram aö nifteinda- sprengjan sem „aöeins” geislar fólk í hel en hlifir mannvirkjum, sé þegar til reiöu og tilbúin tii notkunar. • Þau áform, sem Sovétmenn óttast mest eru tengd áformum Bandarikjamanna um svokall- aö MX-eidflaugakerfi. Þar er i stuttu máli um aö ræöa 200 nýj- ar eldflaugar sem I sifellu munu vera á feröinni milli 4600 hugsanlegra skotpalla. Iöandi eldflaugakerfi af þessu tagi ger- ir andstæöingnum ókleift aö vita meö vissu hvaöán eldflaug Ritstjórnargrein yröi skotiö, og Sovétmenn myndu þurfa aö auka viöbúnaö sinn gífurlega ef þeir ætluöu sér aö mæta slikri ógnun á árangursrikan hátt. • önnur NATÓ-riki láta ekki sitt eftir liggja. Frakkar hafa framkvæmt áætlun um aukinn viðbúnaö og sett öflugri og markvissari sprengjuodda á langfleygustu eldflaugar sinar. Þá er og fullyrt aö Frakkar muni senn hefja framleiöslu á nifteindasprengjunni. • í Bretlandi hafa eldflauga- kerfi kafbáta veriö endurnýjuö og ákveöiö er aö kaupa Trident kafbáta af Bandarikjamönnum til þess aö efla kjarnorkuvopna- viöbúnaö. • I byrjun þessa mánaöar hélt hermálanefnd NATÓ fund i Bodö i Noregi þar sem áætluni NATÓ um 564 nýjar eldflaugar sem byrja á aö koma fyrir I Bretlandi og á Italiu 1983 var samþykkt I einu og öllu. Samn- ingafyrirvarinn var lltt á dag- skrá og staöfestir þaö leka úr aöalstöðvum NATó um aö aldrei hafi komiö til greina annaö en aö framkvæma áætlunina. Þaö sé aðeins fjöldi eldflauganna sem kunni aö vera samningsatriöi. Paul Warnke, sem áöur var einn af helstu samningamönnum Bandarikj- anna I SALT-viöræöunum, sagði og I viötali viö danska blaöiö Information fyrir nokkrum vik- um aö fáir bandarlskir sérfræö- ingar tækju samningatilboö NATÓ alvarlega. • i augum hernaöarsérfræö- inga er rökfræöilegt samhengi I þvi sem viö teljum vitfirringu. Bandariskir stjórnmálamenn hafa hvaö eftir annaö itrekaö þá skoöun sina aö yfirburöir á kjarnorkuvopnasviöinu séu forsenda möguleika á pólitisku forræöi. Minni og markvissari kjarnorkuvopn, sem komiö hafa til sögu á seinni árum, hafa breytt hugmyndum um stóra smellinn og gjöreyöingarstrfðiö. Nú er fariö aö ræöa um tak- markaö atómstriö- og sigur- möguleika i' slíku striöi. Þar gildir aö vera fyrri til, og nýju NATÓ vopnin i Evrópu eiga ein- mitt aö vera til þess fallin aö greiöa fyrsta höggiö. Loks er auösætt aö Bandarikjamenn gera sér far um aö sniöa vopna- búnaö á þann veg aö minnka möguleika á aö atómstriö yröi háö á bandarfsku landsvæöi, en auka likur á aö þaö yröi háö á evrópskri grund. Vafalitið má snúa þessum hugsanagangi bandariskra herstjóra upp á hernaöarsérfræöinga Rauöa hersins. • Stórveidin hervæöast og ætla rfkjunum sem á milli þeirra eru aö leggja til landsvæöi undir takmarkaö kjarnorkustriö og þjóöir sinar sem byssufóöur. Eina vonin er aö almenningur I Vestur-Evrópurikjum rlsi upp til mótmæla. Stjórnmálaleiö- togar una hlutskipti sinu þegar illa og óttast mjög þá firna- spennu sem hiaöist hefur upp i samskiptum austurs og vesturs. Vonandi veröur einhver ár- angur af tillögu Helmut Schmidts, kanslara Vestur- Þýskalands, um aö fresta fram- kvæmd eldflaugaáætlunar NATÓ og fyrirhugaöri samn- ingaför hans til Sovétrikjanna siöar I sumar. En mikilvægast er aö almenningur vakni til vit- undar um hættuna og krefjist þess aö þjóöir Evrópu snúi af þeim helvegi sem stórveldin eru aö etja þeim inn á. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.