Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 24
Kennara vantar að Grunnskóla Tálknarfjarðar. Æskilegar kennslugreinar, tungumál og almenn bekkjarkennsla. Umsóknir berist fyrir 24. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri i sima: 94—2538. PÓST- OG SÍMAMÁLA- STOFNUNIN Staða skrifstofumanns hjá Viðskiptadeild, póstmáladeild er laus til umsóknar. Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og nokkurrar frönskukunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Jfc RÍKISSPÍTALARNIR S® lausar stödur LANDSPÍ TALINN DEILDARSTJÓRI á kvenlækningadeild 5-C óskast frá 15. september. Umsóknir sendist fyrir 1. september til hjúkrunar- forstjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar i sima 29000. H JtJ KRUN ARFRÆÐIN GAR og LJÓS- MÆÐUR óskast á kvennadeild nú þegar. Ennfremur óskast nú þegar HJtJKRUN- ARF’RÆÐINGAR og SJtJKRALIÐAR til starfa á ýmsar deildir Landspitalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. AÐSTOÐARMENN við sjúkraþjálfun óskast frá 1. september eða eftir sam- komulagi við endurhæfingadeild Land- spitalans. Upplýsingar gefur yfirsjúkra- þjálfari i sima 29000. VíFILSSTAÐASPtTALI. AÐSTOÐARMAÐUR á deildir óskast við Vifilsstaðaspitala frá 1. september n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. BLÓÐBANKINN. HJUKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa við Blóðbankann. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans i sima 29000. TJ ALD ANESHEIMILBÐ M ATR AÐ SKON A og ÞROSKAÞJALFI óskast. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 66266. KLEPPSSPÍTALINN STARFSMM) UR óskast nú þegar við bamaheimili Kleppsspitalans. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður barnaheimilis- ins i sima 38160. Reykjavik, 10. ágúst 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPtTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMl 29000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.