Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Helgin 9.—10. ágúst 1980 Vængir næturinnar (Nightwing) \v u___________; Hnkalég og mjög spennanHT- ný amerísk kvikmynd I litum. - Leikstjóri Arthur Hiller. Aðal- hlutverk Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum. Sýningar sunnudag: Vængir næturinnar sýnd kl. 5,7,9 og 11. Barnasýning kl. 3 Vaskir lögreglumenn Bráðskemmtileg gamanmynd meö Trinity-bræörum. LAUGABÁ8 Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af siðustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers -f Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan INGMAR BERGMANS' NYEMESTERVÆRK J7(6stsonaten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN ' / LENA NYMAN HALVAR BJÖRK . Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. íslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Sýningar sunnudag: Fanginn í Zenda sýndki. 5,9 og 11 Haustsónatan sýnd kl. 7 Barnasýning kl. 3 Töfrar Lassie Ofbeldi og ástríður Snilldarvel gerö mynd, leik- stýrö af Italska meistaranum LUCINO VISCONTI. Myndir hefur hlotiö mikiö lof og mikla aösókn allsstaöar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýningar sunnudag: Ofbeldi og ástríöur sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Barnasýning kl. 3: Skytturnar Spennandi skylmingamynd sem allir hafa gaman af. Mánudagsmyndin: Silungarnir (Las Truchas) Instr. JOSE LUIS GARCIA SÖNCHEZ Se hvordan magthaverne bítfer sig selv i halen Se hvordan de store lisk æder hinanden Se den oprsrte llod og liskernes udbytte Se det store sociale spil og dets rxvestreger Spönsk úrvalsmynd, sem hlot- iö hefur frábæra dóma erlend- is og mikla aösókn. — Sjáiö hvernig stóru fiskarnir éta hver annan. Leikstjóri: Jose Luis Garcia Sanchez. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sími 31182 Skot i myrkri (A shot in the dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sell- ers 1 slnu frægasta hlutverki sem Inspector Clusseau. Aóaihlutverk. Peter Sellers. Leikstjóri: Blake Edwalds. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sýningar sunnudag: Skot í myrkri sýnd kl. 3,5,7.10 og 9.15. sem Inspector Clouseau Slmi 11475 Maður, kona og banki Bráöskemmtileg ný bandarísk kvikmynd meö Donald Sutherland, Brooke Adams. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýningar sunnudag: Maöur/ kona og sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tommi og Jenni banki »NBOGH 19 OOO - salur/ Vesalingarnir ■fc-rj SL ,%£ . MlS£RXBLE5 Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo Richard Jordan. Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur i------ I eldlínunni. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu -C- Gullræsið Spennandi litmynd: byggö á sönnum atburðum Aöalhlutverk McShane Sýnd kl. 3.10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. • salur Ð- Strandlif Léttog bráðskemmtileg ný lit- mynd meö Dennis Christop- her— Saymor Cassel. Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. „Kapp er best meö for sjá!" W u, 4/\ ■St \ ÐREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr ,,menntó”; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Banda- ríkjunum á siöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaÖ verö. Sýningar sunnudag: „Kapp er best meö forsjá!" Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Pípulagnir Nýlagnlr. breytiljg ar, hitáveifutengiiw- Simi 36929 (milli kr. 12 og ) og eftir kl. 7 á kvöldin) Leyndarmál Agöthu Christie Dustin Vanessa HofTman Redgrave Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um er f jallar um hiö dularfulla hvarf Agöthu Christie áriö 1926. Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, VANESSA RED- GRAVE. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýningar sunnudag: Leyndarmál Agöthu Crhistie sýnd kl. 5,7,9 og 11. Barnasýning kl. 3. Fimm og njósnararnir ■BORGAR^ HíOðð Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) „Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta ,,Rætur” | SÝND A BREIÐTJALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR- VÉLUM. ' ________ Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára tsl. texti. Síöasti sýningardagur Midnight desire Erótísk mynd af djarfara tag- inu. Sýnd kl. 11.00. og 01. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára aldurs. Sýningar sunnudag: Þrælasalarnir sýnd kl. 5,7 og 9. Midnight desire sýnd kl. 11 og 01 eftir miönætti. Barnasýning kl. 3. Star Crash iiUKiyi______ Leikur dauöans SEE - Brucc Lcc FIGHTON IN HIS Æsispennandi og viöburöa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, en þetta varö siðasta myndin sem hann lék I, og hans allra besta. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýningar sunnudag: Leikur dauöans Sýnd kl. 5,7,9 og 11. |JUfdFERÐAR j"" apótek Næturvarsla I apótekum Reykjavlkur vikuna 8. ágúst— 14. ágúst er i Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Nætur- og helgidaga varsla er i Laugavegs Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilió og sjúkrabflar Reykjavlk— similllOO Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj,— sfmi5 1100 Garöabær — sfmi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús Kosningagetraun Frjálsíþróttasambands islands Eftirtalin númer hlutu vinning I kosningagetraun Frjálsíþróttasambands lslands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andvirði seldra miöa var 7.011.000 kr. og nema vinn- ingar 20% af þeirri upphæö eöa 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseöla fá þvi 200.314 kr. hver I sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úr- slitum sem Hæstiréttur lét út ganga hlaut Vigdis Finnboga- dóttir 33,7% atkvæöa. FRí Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búöageröi 10. Bókabúðin, Alfheimum 6. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnar- felli 10. Bókabúö Safamýrar, Háa- leitisbraut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaöra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins Strand- öldu- Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.3ö og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitaians: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, Iaugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. x 9.30—20.00. simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 götu 31. simi5 1166 Valtýr Guðmundsson götu 9. Kópavogur: PósthúsiÖ Kópavogi Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. ferðir sunnudag Dagsferöir ágúst: ,, 1. kl. 10 — Hafnarfjall. Verf Barnaspitali Ilringsins — alla 5000.- daga frá kl. 15.00—16.00, 2. kl. 13— SkáiafeU v/Esjukr laugardaga kl. 15.00—17.00 og 3 500 sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl 15.00—17.00. Landakotsspltali - frá kl. 15.00 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. lleilsuverndarstöö Reykjavikur 2-. Landmannalaugar - alla -16.00 daga og Farmiöar v/bll á UmferÖa miöstööinni aö austanveröu Miövikudagur 13. ágúst kl. 08: Þórsmörk. Allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. Helgarferöir 8.—10. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist I húsi. Eld- — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 0g 18.30—19.00. Einnig éftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — daga kl. 15.00—16.00 19.30—20.00. gjá —• Gist I húsi. 3. Alftavatn — Gist i húsi. 4. Hveravellir — Gist I húsi. Allar nánari upplysingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag Islands ÞOrsmörk, einsdagsferð sunnudagsmorgun kl. 8 alla Upplýsingar og farseBiar á °8 skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. ^IUd/Íil,H,nn6„F!<ika?,atU1./1 Loömundarfjörftur, 7 dagar (Flókadeild) flutti I nytt hús- ig ágúst B næöi á II. hæö geödeildar- Dyrfjöil-Stórurð byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinp - ágúst. 9 dagar, 23. Otivist spil dagsins veröa ðbreytt 16630 og læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. SlysavarAsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Udd- lýsingar um lækna og lytja-’ þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl: 17.00 — 18.00, sími ? 24 14. tiFkynningrH AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16:00 / — 17.30 — 19.00 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi,sl;m 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. Hér er gömul þraut úr Les- endakeppni Bridgeblaösins frá þvl I okt. ’ 72. Þó slgild: D2 A2 D106532 1086 Þú AG3 6543 94 KG93 Suöur opnar 1 grandi (16-18 hp.) og Noröur hækkar I 3 grönd. Vestur spilar út hjarta- dömu ( hæsta væntanlega) tekið á ás I blindum. Hvaöa spil ætlar þú aö láta ef sagn- hafi spilar næst: a) spaöadrottningu? b) spaöatvist? c) Ef þú tekur á spaðaás, hverju ætlar þú aö spila? Viö byrjum á þvl aö ,,ana- lýsera” spiliö. Otspiliö segir okkur aö sagnhafi á kóng I hjarta. Afhverju fór hann ekki fyrst I tígulinn? Af þvl hann á ás og kóng þar. Afhverju spil- aöi hann spaöa I 2. slag? Jú, hann vantar greinilega 9. slaginn. Hann á 6 slagi á Landssamtökin Þroskahjálp tigu), 2á hjarta, sjáanlega. Og 15. júlí var dregiö I almanaks- spaöakóng. happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514 Nr. I jan. 8232 — I febr. 6036 — I apríl nr. 5667 I maí nr. 7917 — I júní nr. 1277 — hefur ekki verið vitjaö. Þess vegna drepum viö á ás I tilfellum a og b, og spilum laufagosa, I þeirri von aö makker eigi ásinn þriöja eöa meir. Sumartónleikar í Skál- holtskirkju Sumartónleikar þeirra Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur veröa I Skál- holtskirkju um þessa helgi eins og fyrri helgar. Korpúlfsstaöir. Experimental Environ- ment nefnist sýningin sem nú stendur yfir aö Korpúlfs- stööum. Þar sýna norrænir listamenn þaö sem kallaö hefur veriö landslagslist, og getur verk þeirra aö lita út um holt og móa, sannkölluð útivistarsýning og góö gönguferö I leiöinni. Djass Klúbbur Eff Ess hefur ekki alveg lagt upp laupana eins og sumir viröast halda. A sunnudagskvöld 10. ágúst verður hljómsveitin Mezzo- forte þar á ferö og leikur sinn djass, gestum til yndisauka. Kjarvalsstaðir Aö Kjarvalsstööum standa yfir þrjár sýningar. 1 and- dyrinu sýnir Nína Gauta- dóttir vefjalist. Nína er vel þekkt meöal listunnenda er- lendis, en þetta er i fyrsta sinn sem hún sýnir hér á . landi. Á veggjunum hanga 14 verk flest þeirra nokkuö stór. Þau eru öll til sölu. 1 vestursalnum sýnir Sveinn Björnsson olíumál- verk og pastelmyndir. Hann hefur sýnt oft bæöi hér heima og erlendis. 1 eystrisalnum er Sigfús Halldórsson tónskáld og málari meö 86 Reykjavíkur- myndir, sem sýna götur og hús I eldri hluta bæjarins. Djúpið Dagur Siguröarson opnar sýningu I dag laugardag, á 24 myndum flestar unnar meö akrýllitum á pappír. Myndirnar eru flestar til sölu. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 11-22 en henni lýkur 13. ágúst. Suðurgata 7 Enski myndlistarmaöurinn Michael Werner sýnir svo- kölluö samsetningarverk, sem eru myndverk unnar úr margvislegum hlutum. Michael er einn elsti lista- maöurinn sem sýnt hefur hjá Gallery Suöurgötu 7, en ekki er þaö aö sjá á verkum hans. Sýningin er opin virka daga frá kl. 4-6 og um helgar frá 4-10. Oll verkin eru til sölu. Listmunahúsið Enska listakonan Moy Keightley sýnir litlar vatns- litamyndir af íslensku lands- lagi. Gallerí Kirkjumunir 1 Kirkjustræti 10 stendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnaöi, hatlk og kirkju- legum munum eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin kl. 9-6 virka daga og kl. 9-4 um helgar. Norræna húsið Sumarsýning á verkum Guömundar Eliassonar, Benedikts Gunnarssonar, Jóhannesar Geirs og SigurÖ-’ ar Þóris Sigurössonar. 1 and- dyri er sýning á grafikmynd- um tveggja danskra lista- manna, Kjeld Heltoft og Svend Havsteen. A bóka- safninu er sýning á Islensku kvensilfri og þjóöbúningum. Listaskálinn t Listasafni alþýöu, Grensásvegi 16, stendur yfir sýning á verkum I eigu safnsins. Opiö kl. 2-10 um helgar, en virka daga kl. 2-6. Kaffistofan opin. Sýningunni lýkur 31. ágúst. Listasafn Einars Jóns- sonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 1.30-4. Höggmyndasafn As- mundar Sveinssonar Opiö þriðjudaga, fimmtu- daga Og laugardaga kl. 1.30- Galleri Langbrók Sölusýning á verkum lang- bróka og annarra lista- manna. Gallerliö er nú flutt I Bernhöftstorfu. Mokka. A kaffihúsinu Mokka er sýning i tengslum viö Experimental Environment sem nefnt var hér aö framan. Asgrimssafn Sumarsýning á verkum As- grtms JOnssonar. Opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30- 4. Arbæjarsafn. 1 safninu I Arbæ stendur yfir sýning á söölum og sööuláklæöum frá 19. öld. Þar getur aö líta fagurlega ofin og saumuö klæöi, reiö- tygi af ýmsum geröum og myndir af fólki 1 reiötúr. í Dillonshúsi eru framreiddar hinar viöfrægu pönnukökur og rjúkandi kaffi. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30- 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.