Þjóðviljinn - 10.04.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1981, Blaðsíða 1
MÚWIUINN Föstudagur 10. april 1981,84. tbl. 46. árg. Milli dimmra éijaskýja glytti i gosbólstrana rétt austan viö Búrfell undir kvöld I gær. — Ljósm.: gel. Hraunrennsli hafið í Heklu Gosið i Hekiu færðist i aukana þegar á leið gærdaginn og i gær- kvöldi streymdi hraun niöur hliöar fjallsins meðfram Litlu- Heklu. éljagangur og ský huldu alla sýn til fjallsins og það var ekki fyrr en dimmdi að bóndinn á Ásólfsstöðum i Þjórsárdal til- kynnti að hann sæi hraunrennsli. Þrátt fyrir slæmt skyggni sáu menn i gærdagað gosbólstrarnir eina sem vart var af föstum gosefnum. í byggö uröu menn litt varir viö gosiö enda stóö vindur af henni I noröaustur. Inni á hálendinu viö Hrauneyjafossa og i Sigöldu heyröust hins vegar drunur og dynkir sem færöust i aukana siðdegis og eftir aö dimmt var oröiö i gærkvöldi sást hraun streyma niöur hliöar Heklu vestanvert meöfram Litlu-Heklu. Gosið i gær virtist þó mun minna en venjulegt Heklugos og reyndar telja jarðfræöingar aö hér séu á ferö lokahrinur siðasta goss, eins og fram kemur i viötali við dr. Sigurð Þórarinsson hér á siðunni. — Sjá ennfremur bls. 3. — AI. Eftir lagasetninguna í flugmannadeilunni: V erulegar truflanir á flugfnu Ekki hægt að halda uppi flugi innanlands nema með því að leita til flugmanna FÍA um undanþágur Ljóst cr aö þráttfyrir aö Alþingi hafi i gærkveldi samþykkt lög á vcrkfallFlA, scm banna þeim aö fara i verkfall, vcrða mjög veru- lcgar truflanir á flugi Flugleiöa h.f. einkum innanlands. Þar kem- ur bæöi til aö flugmenn eiga mjög marga samningsbundna fridaga inni, sem þcir geta tekiö hvenær sem er og cins stendur yfir þjálfun nokkurra flugmanna FIA af Fokkervélum yfir á Boeing- vélar. Þcta allt þetta kemur saman verður mikill skortur á flugmönnum og þcir allt annað en liklcgir til aö veita nokkrar undanþágur cftir að hafa fcngið þessi lög yfir sig. Þessar upplýsingar fékk Þjóö- viljinn hjá blaðafulltrúum FIA. Þeir bentu einnig á aö það væri alveg ljóst aö um helmingur félaga i FÍA myndi missa atvinnu sina vegna þessarar samþykktar Alþingis i gærkveldi. Þeir fullyrtu aöFlugleiöirh.f.heföu sótti þetta leiguflug erlendis til þess eins aö hafa þá stööu sem félagiö hefur nú til að knýja lögin I gegn á þeim forsendum aö krossþjálfa þurfti flugmenn úr FIA og Loftleiöa- hópnum. Þegar Flugleiðir h.f. hafa fengið þetta i gegn mun þaö hætta leigufluginu erlendis innan 12 mánaða og þá veröur starfs- aldurslistinn þannig aö helm- ingur félaga FIA munu missa at- vinnuna i hendur Loftleiöaflug- manna. Þetta skrifum viö á reikning samgöngumálaráöherra og gleymum þvi ekki, sögbu blaða- fulltrúarnir i gærkveldi. - S.dór. Vinnustöðvun flugmanna bönnuð með lögum og sérstakri sáttanefnd falið að leita samkomulags: „Neyðar- ráðstöfun” starfsaldurslista félagsmanna Félags islenskra atvinnuflug- manna og Félags Loftleiða- flugmanna. Jafnframt lýstu lögin óheimila fyrirhugaða vinnustöðvun félagsmanna i Félagi islenskra atvinnuflug- manna, sem átti aö koma til framkvæmda á miðnætti siðastliðnu. Samgönguráð- herra fór þess á leit viö FIA i gær að félagsmenn féllu frá verkfalli meðan leitað væri Framhald á bls. 13 að mati þing - flokks Alþýðu- bandalagsins 1 gærkveldi voru samþykkt á Alþingi lög um sérstaka úr- skuröaraðila i deilu flug- manna Flugleiða h.f„ takist ekki á næstu 4 vikum að ná samkomulági varðandi skipan komu a.m.k. frá tveimur stööum neðst og efst norðan megin i Heklu. Öskufall var litið. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur um Heklugosið: Líklega framhald síðasta goss Vaktmaður i Hrauneyjarfoss- virkjun varö gossins fyrstur var rétt fyrir klukkan þrjú i fyrrinótt. Jarðhræringa mun hafa orðið vart á einum mæli i Hvolhreppi en annars geröi gosið engin boð á undan sér. I septembermánuði á siðasta ári var mælirinn sem var i Næfurholti fluttur þaöan noröur i Kröflu, enda bjuggust menn þá við að Hekla heföi lokiö sér af i bili. En, eins og Öfeigur eldri i Næfurholti sagöi: ,,Þaö er aldrei hægt aö reikna hana Heklu út,” og það er svo sannarlega komiö á daginn. Það var þó ekkert sunnudags- gos á sumardegi eins og i fýrra sem viðblasti frá Rangárvöllum i gærmorgun. Undir hádegið birti upp um stund og á Heklutindi mátti þá sjá stóran svartan fláka þar sem allan snjó hafði tekið upp á einni nóttu. Ekki steig þó gos- mökkurinn upp þaðan, heldur mun norðar. Hann náöi um fjög- urra kilómetra hæö, var mjög ljós en þéttur enda öskumyndun litil. Mjór öskugeiri milli Hrauneyjar- fossa og Landmannalauga var hiö Ég hef nú ekki farið austur enn þá, það hefur ekki verið skyggni ti! að fljúga, en samkvæmt þeim f réttum sem ég hef haft af gosinu tel ég að um fram- hald sé að ræða á gosinu í ágúst sl. Það virðist vera um minna gos að ræða nú en þá, en eldsumbrot verður maður að kalla þetta, sagði Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur, mestur sérfræðingur hér- lendis í Heklugosum, þegar Þjóðviljinn ræddi við hann i gær. . Sigurður tók fram að enn hefðu menn óljósar fréttir af þvi sem er að gerast viö Heklu, þar sem ekki A ekki von á kröftugu gosi né miklu hraunrennsli að þessu sinni hafi veriö hægt aö fljúga yfir gos- stöövarnar og þeir sem fariö heföu austur i morgun væru þar enn. Heklugos eru vanalega þannig aö sögn Siguröar aö þau byrja meö feikna krafti en detta svo niður I næstum ekki neitt eftir fá- eina daga. Siðan malla þau nokk- urn tima, eins og hann komst aö orði, en fara svo gjarnan aö auk- ast aftur. Og einmitt þetta viröist hafa gerst nú: Gosið i sumar er leið byrjaði af krafti en datt svo niður. I allan vetur hefur veriö hiti i fjallinu aö sögn Siguröar, menn hafa séö bólstra yfir henni af og til i vetur og nú fa- hún enn af stað. 1 ljósi gossins 1947, Skjólkvia- gossins 1970 og gossins 1980 og svo afturnú, varSiguröur spuröur að þvi hvort þetta væri ekki nýtt hegðunarmunstur hjá Heklu. Nei, ég er ekki viss um þaö. Mér finnst engin munur á þvi hvort hún liggur næstum niöri eöa alveg einhverja mánuöi en gýs svo upp aftur eins og nú. Þaö eina sem hægt er aö tala um er aö hún hefur gosiö þéttar á þessari öld en áöur. Þó vil ég minna á aö frá gosinu 1947 og þar til Skjólkvia- gosiö hófst liöu 23 ár, en dæmi eru þess aö einungis 16 ár hafi liðið milli gosa, það var 1206 og 1222. Þá eru þess lika dæmi aö Hekla hafi legiö niöri i 6 mánuöi eftir að gos hófst, stöövaöist og hófst svo aftur. Og þaö hlé var einmitt frá ágústog fram i mars, en aö þessu sinni frá ágúst til april. Þannig séröu aö hún hefur ekki farið mikiö Utúr fyrra hegöunar- munstri. Ég vil þó minna á að hún hefur ekki fyrr gosiö þrisvar á einni öld eins og nú. Að lokum var Siguröur spuröur ab þvf hvort hann ætti von á löngu og kröftugu gosi nú . — Ég á ekki von á þvi, hvorki að hraunrennsli veröi mikið, né aö öskufall veröi neitt aö ráöi. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.