Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1981, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 6. mai 1981 NÝTT AÐALSKIPULAG AUSTURSVÆÐA: Aöfararnótt 1. maí sam- þykkti borgarstjórn Reykjavíkur nýtt aðal- skipulag Austursvæða/ sem mikið hefur verið til umræðu undanfarnar vikur. Á borgarstjórnar- fundinum voru gerðar nokkrar breytingar á skipulaginu að tillögu meirihlutans, m.a. vegna þeirra athugasemda sem hagsmunaaðilar hafa gert við tillögu skipulags- nefndar. Er sjaidgæft að jafn mikil umræða og kynning fari fram á gerð skipulags strax á frum- stigum vinnunnar, en frá því á sumardaginn fyrsta var skipulagsti llagan til sýnis á KjarvaIsstööum auk þess sem f jöldi manns þáði boð Borgarskipulags um skoðunarferðir á fyrir- huguö byggingasvæði noröan Rauðavatns. KauAavatn, þar stm framtiðarbyggö mun risa. Stjómtæki en ekki óskalisti Hér á síðunni er gerð grein fyrir helstu breytingum sem gerðar voru á borgarstjórnarfundinum, en Sjálfstæðisflokkurinn, sem greiddi atkvæði gegn skipulaginu gerði þar tillögu um að gamla aðalskipulagið frá 1977 yrði stað- fest. En sem kunnugt er hafa mannfjöldaforsendur þess brostið auk þess sem meginhluti bygg- ingasvæðanna er ekki i umráðum borgarinnar, heldur Keldna. Þá er hér gripið niður i ræðu formanns skipulagsnefndar, Sig- urðar Harðarsonar, en á borgar- stjörnarfundinum sem stóð fram undir klukkan þrjú um nóttina töluðu flestir i klukkutima og þvi óvinnandi vegur að gera ræðum skil. 40 fermetrar á mann Sigurður Ilarðarson, formaður SELÁSINN: Snemma I siðasta mánuði sam- þykkti borgarstjórn að undirbúið yrði deiliskipulag á landsvæði þvi sem borgin keypti s.i. haust af Gunnari Jenssyni f Selási. Vest- ast á þvi svæði, næst Elliðaánum eru sem kunnugt er, athafna- svæði hestamanna sem telja mjög að sér þrengt ef byggö rls á holtinu. Höfðu Fáksmenn Iátið gera tillögu að skipulagningu svæðisins og gerði hún ráð fyrir þvi að allt svæðið að Suöurlands- vegi yrði látið undir hesta- mennsku. Meðal þess sem þeir töldu sig þurfa land undir voru loftunarhólf, rými undir reiðhöil og skóla, æfingasvæði fyrir byrj- endur og fatlaöa, skeifnasmfði, böð, félagsmiöstöð o.fl. en skipu- lagið kynntu þeir á blaðamanna- fundi i byrjun aprflmánaðar. I borgarráöi þann 3. april gerðu fulltrúar meirihlutans þrjár breytingatillögur við skipulags- tillögu Borgarskipulags hvað að- stöðu hestamanna áhrærir. 1 þeirri fyrstu segir: „Hesta- mennska er orðin snar þáttur I borgarllfinu. Benda má á veru- legt samfélagslegt gildi hennar. Aðalskipulagstillagan gerir ráð fyrir verulegri uppbyggingu I nánd við aðalstöövar hestamanna I Reykjavík. Tryggt veröi svæöi I deiliskipulagi fyrir þjónustu- kjarna i tengslum við hesthúsa- skipulagsnefndar gerði grein fyrirtillögu skipulagsnefndar svo og forsendum nýja skipulagsins. Hann sagði m.a.: „Helsta ein- kenni húsnæðismála i Reykjavik undanfarna áratugi hefur verið ör rýmisaukning ibúðarhúsnæðis á hvern ibúa, sem t.d. hefur komið fram sem útþynning i eldri hverf- um. Aratuginn 1970—1979 fækkaði ibúum vestan Elliðaáa um 11.200 manns. Hröð uppbygging á austursvæðum hlýturað auka enn á þessa útþynningu. Áriö 1979 var fjöldi ibúa um hverja ibúð að meðaltali 2,75 og eru þó um 40 fermetrar ibúðar- húsnæðis á hvern Ibúa. Það er þvi ihugunarefni hve lengi þessi rým- isaukning getur haldið áfram. Samkvæmt áætlunum Borgar- skipulags um ibúðaþörf i Reykja- vik fram til ársins 1988 sem m.a. tekur mið af hinni nýju mann- byggð á Selásssvæði. Við gerð deiliskipulagsins verði höfð sam- vinna við forsvarsmenn hesta- manna um mörk og gerð byggöar viö hesthúsasvæöi”. önnur til- lagan er svofelld: „Endanleg staðsetning reiðleiða og göngu- stiga verði ákveöin I tengslum við endurskoðun áætlunar um um- hverfi og útivist. Ennfremur verði við gerð deiliskipulags I Selási haft samráð við fulltrúa hestamanna um reiðleiðir frá at- hafnasvæði þeirra á Seláss- svæði”. Um tengibraut sem skipulagsnefnd gerði ráð fyrir að færi þvert yfir holtið með brú yfir Elliöaár viö Vatnsveitubrú geröi meirihluti borgarráðs eftirfar- andi breytingartillögu þann 3. april: „Tengibraut milli Hóla- hverfis og Seláss breytist I safn- götu og verði einungis milli- hverfatenging. Hverfin verði þó ekki tengd, fyrr en tenging er komin á frá Rauðavatni að Breiö- holtsbraut um Ofanbyggðaveg”. Allar eru þessar tillögur, sem borgarstjórn samþykkti, til mik- illa bóta fyrir hestamenn eða eins og segir i bréfi Hestamanna- félagsins Fáks, sem dreift var á borgarstjórnarfundinum: „Hestamannafélagið Fákur fagnar þeim tillögum borgarráðs Reykjavikur á fundi 3. april s.l., þar sem fjallað er um samfélags- — sagði Sigurður Harðarson, formaður skipulags nefndar legt gildi hestamennskunnar 1 borgarlandinu og vilyröum um samvinnu við Hestamannafélagið Fák um nánari útfærslu deili- skipulags á Selásssvæöinu, þ.e. þjónustukjarni fyrir hesthúsa- byggðina, mörk og gerö byggöar á svæöinu og legu reiðleiða um svæðiö. Ennfremur fagnar félagiö yfirlýsingum um verulega útfærslu á athafnasvæöi þess”. Fákur varar hins vegar borgar- yfirvöld viö tillögum um verulega ibúða- og iðnaðarbyggö i nánd við aðalstöðvar hestamanna á Viðivöllum og Viöidal og segir aö allar hugmyndir þar um séu I beinni andstöðu viö hagsmuni hestamanna. Á borgarstjðrnarfundinum urðu miklar umræöur um aöstööu hestamanna og fyrirhugaða fjöldaspá er talin þörf á 1500— 2000 fbúum miðað við 86.500 ibúa árið 1988, og er þá hlutur Reykja- vikur af heildarþörfinni fyrir höfuðborgarsvæðið allt áætlaður um 65% sem er töluvert hærra en verið hefur að undanförnu. Sið- astatug aldarinnar gera áætlanir ráð fyrirað ibúðaþörfin verði 1500 til 3000”. Kostnaðarreikningar Sigurður sagöi ennfremur: „Við vinnuna á þessu skipulagi tók Borgarskipulag upp þá ný- breytni að áætla kostnað við ný- byggingarsvæðin, þegar á frum- stigi skipulags. Tilgangur slikra vinnubragða er að vinna betri grundvöll fyrir ákvarðanir um hagkvæma röðun framkvæmda og val á byggingasvæðum. Lögö hefur þó verið á það áhersla að byggö. Bent var á að aöalskipu- lagstillagan gerir ráð fyrir stækkun á athafnasvæöi þeirra auk þess sem tvö ný svæöi fyrir hesthúsabyggð eru tekin frá, i Fjárborg við Suðurlandsveg og viö Korpu. 1 bréfi Fáks var óskað eftir þvi aö skipuö veröi viðræðu- nefnd af hálfu borgarinnar viö Hestamannafélagið Fák og lýsti Björgvin Guömundsson þvi yfir að meirihlutinn væri þvl sam- þykkur. Varla haföi Björgvin sleppt orðinu, þegar Birgir Isl. Gunnarsson hafði gert orö hans aö tillögu Sjálfstæöisflokksins og var hún samþykkt með 15 sam- hljóða atkvæöum. Hrafnkell Thorlacius og Njöröur Geirdal munu annast gerö deiliskipulags á Selási. — A1 Sigurður Harðarson, formaöur skipulagsnefndar. mikil óvissa hlýtur að felast i slik- um grófum kostnaðaráætlunum, og þvi ekki hægt að ætla þeim annað hlutverk en að vera til hlið- sjónarog leiðbeiningar við skipu- lagsvinnuna ásamt mati ýmissa annarra þátta sem eðlilegt er að taka mið af. Önákvæmni kostn- aðarreikninganna gerir það að verkum að þeir geta ekki haft nein úrslitaáhrif á ákvarðanir. Þar vega aðrir þættir oft mun þyngra, sér i lagi þeir sem snúa beint að hagsmunum ibúanna, svo sem aksturskostnaður, kostn- aður við húsgrunna, o.s.frv. A siðustu stigum umfjöllunar kom upp ágreiningur milli Borgarskipulags og yfirmanna Gatna- og holræsadeildar um það hvaða forsendur skyldu liggja til grundvallar útreikningunum og sá ágreiningur varð til þess að ekki var lengur unnt að mati meirihluta skipulagsnefndar að hafa það gagn af þessum reikn- ingum við samanburð valkost- anna, sem æskilegt hefði verið. Véfengdi meirihluti skipulags- nefndar þær forsendur og að- ferðir sem lágu útreikningum Gatna- og holræsadeildar til grundvallar. Með skipulagstillögunni er verið að tryggja nóg landrými fyrir hraðan vöxt borgarinnar á Austursvæðum, en liklega er raunveruleg ibúðaþörf i Reykja- vik minni, auk þess sem nokkur hluti af heildaruppbyggingu borgarinnar fram til aldamóta hlýtur að verða vestan Elliðaáa. Ýmislegt bendir til þess að þessi svæði muni ekki verða fullbyggð við lok skipulagstimabilsins, nema verulegar breytingar verði á mannfjöldaþróun borgarinnar frá því sem nú er. Skipulagsnefnd Framhald á bls. 13 Fullt samráð við hestamenn Skipuð verður viðræðunefnd um deiliskipulagninguna Hestar á stalli I Viðidal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.