Þjóðviljinn - 17.08.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.08.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJQÐVILJINN Miðvikudagur 17..ágúst 198? Frá Flensborgar- skóla Flensborgarskólinn.tekur til starfa fimmtu- daginn 1. september nk. Nýir nemendur komi í skólann kl. 10 árdegis, en þá fer fram kynning á skólanum og stundatöflur verða afhentar. Eldri nemendur komi kl. 14 og sæki stundatöflur. Kennarafundur verður í skólanum miðviku- daginn 31. ágúst kl. 9 árdegis. Öldungadeild Innritun í öldungadeild skólans fer fram vikuna 22.-26. ágúst kl. 4-6 dag- lega. Nemendagjald er kr. 1700 fyrir haustönnina. Kennsla í öldungadeild hefst mánudaginn 5. september. Skólameistari. Kennarastöður við Grunnskólann Selfossi Vegna orlofa vantar kennara við Grunnskóla Selfoss skólaárið 1983-1984. Kennslugrein- ar: Handmennt stúlkna og íþróttir drengja. Upplýsingar veitir skólastjórinn, Leifur Eyjólfsson, í síma 99-1498 og formaður skólanefndar, Sigurður Sigurðsson, í síma 99-1978. Skólanefnd Sandvíkurskólahverfis. íþróttakennara vantar við grunnskóla Eyrarsveitar Grundar- firði. Húsnæði íboði. Nánari upplýsingargef- ur skólastjóri í síma 93-8619 eða 93-8637. Heilbrigðisfulltrúi Tvær stöður heiibrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis eru lausar til umsóknar. Laun samkv. kjara- samningi starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer skv. reglugerð nr. 150/1983. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða hafi sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlitsins veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. sept. 1983. Borgarlæknirinn í Reykjavík. Fjósameistari óskast Fjósameistari óskast við skólabú Bænda- skólans á Hólum frá 15. sept. 1983. Búfræði- menntun áskilin. Laun skv. launakerfi opin- berra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefnar í Bændaskólanum á Hólum í síma 95-5962. Skriflegar umsóknir sendist skólanum fyrir 5. sept. 1983. Skólastjóri. Auglýsið í Þjóðviljanum leikhús • kvikmyndahús SIMI: 2 21 40 Blóðug hátíð Hörkuspennandi og hrollvekjandi mynd byggð á metsölubókinni My Bloody Valentine. Aðalhlutverk: Paul Kelman og Lori Hallier. Sýnd kl. 7, 9og 11. Bónnuð innan 16 ára. Einfarinn (Mc Quade) Hörkuspennandi mynd með harðjaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) i aðalhluNerki. Mc Quade er í hinum svonefndu Texas Range-sveitum. Peim er ætlað að halda uppi lögum og reglu á hinum viðáttumiklu auðnum þessa stærsta fylkis Bandaríkjanna. Leik- stjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine, Barbara Carrera. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. SIMI: 1 15 44 Síðustu harðjaxlarnir Einn harðvítugasti vestri seinni ára, með kempunum Charlton Heston og James Coburn. Sýnd kl. 9 Síðustu sýningar. Hryllingsóperan Þessi ódrepandi „Rocky Horror" mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýningum víða um heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd í nokkra daga ki. 5. Islenskt tal - Enskir textar. Risafíllinn Tusk. Frumsýnum framúrskarandi fal- lega og skemmtilega ævintýra- mynd gerð af Alexandro Jodor- owsky um filinn Tusk. Handrit gert eftir sögunni Poo Lom of Elep- hants eftir Reginald Campell. Myndin er öll tekin í Banglalorehér- aði á Suður Indlandi. Aðalhlutverk: Cyrielle Claire, Ant- on Oiffring og Chris Mitchum. Mynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Charlie Chan og bölvun Drekadrottning- arinnar (Charlie Chan and the curse of the Dragon Queen) Heimsfrétt: Fremsti leynilögregl- umaður heimsins, Charlie Chan er kominn aftur fil starfa i nýrri sprenghlægilegri gamanmynd. Charlie Chan frá Honolulu- lögreglunni beitir skarpskyggni sinni og spaklegum málsháttum þar sem aðrir þurfa voþna við. **** (4 stjörnur) „Peter Ustinov var fæddur til að leika leynilögreglusþekinginn" B.T. Leikstjóri: Clive Donner Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sinn Rocky III Titillag Rocky III „Eye of the Tiger“ var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5 Allra síðasta sinn IjTT SIMI: 1 89 36 Salur A Stjörnubíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndina Gandhi fslenskur texti. GXm>Hi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í aþríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerisk úr- valsgamanmynd i litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd I litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri: Sidney Poiter Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 11.15. Yauqaráb Makalaust mótel Ný bandarísk gamanmynd um þessar þörfu stofnanir mótelin. Þar er líf í tuskunum og reyndar án þeirra líka. Það er sagt I Bandaríkj- unum að mótel sé ekki aðeins til þess að „leggja höfuðíð" Aðalhlutverk: Phillis Diller, Slim Pickens, Terry Berland og Brad Cowgil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dau&adalurinn Ný mjög sþennandi bandarisk mynd, sem segir frá ferðalagi ungs fólks og drengs um gamalt gull- námusvæði, Gerast þar margir undarlegir hlutir og Sþennan eykst fram á síðustu augnablik myndar- innar. Framleiðandi Elliot Kastner fyrir Universal. Aðalhlutverk: Paul le Mat (America Graffiti), Cathrine Hicks og Peter Billingsley. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. a19 ooo Tataralestin Hörkusgennandi Panavision-lit- mynd, byggð á sðgu eftir Alistair MacLean, með Charlotte Ramp- ling - David Birney - Michel Lonsdale. islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í brimgaröinum Spennandi og vel gerð bandarísk Panavision-litmynd, með Jan- Michael Vincent- William Katt- Patty d’Arbanville. Leikstjóri: John Milius. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Leynivopnið Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd, um baráttu um nýtt leyni- vopn, með Brendan Boone - Stephen Boyd - Ray Milland. Islenskur texti - bönnuð innan 16 Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Grimmur leikur Æsispennandi bandarisk litmynd, um grimmdarlegan eltingaleik, með Gregg Henry, George Kennedy, Kay Lenz. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 og 11,15. Elskendurnir í Metró Eftir Jean Tardieu. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Sýning fimmtudag 18. ágúst kl. 20.30. Ath. Fáar sýningar. Félagsstofnun stúdenta, v/Hringbraut, sími 19455. Veitingasala. Sími 11384 Stórmynd byggð á sönnum atburð- um um hefðarfruna sem læddist út á nóttunni til að ræna og myrða ferðamenn: Vonda hefðar- frúin (The Wicked Lady) Sérstaklega spennandi, vel gerð og leikin, ný, ensk úrvalsmynd í litum, byggð á hinni þekktu sögu eftir Magdalen King-Hall.-- Myndin er samþland af Bonnie og Clyde, Dallas og Tom Jones. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Al- an Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl, 5, 7 9.10 og 11. Hækkað vero. SSStknk Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Allt á floti Ný og jafnframt frábær grinmynd sem fjallar um bjórbruggara og hina hörðu samkeppni í bjórbrans- anum vesfra. Robert Hays hefur ekki skemmt sér eins vel siðan hann lék i Airplane. Grínmynd fyrir alla með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Robert Hays, Bar- bara Hershey, David Keith, Art Carney, Eddie Albert. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 2 Utangarðs- drengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The Godt father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd i 4 rása Starscope sterio. Salur 3 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9. Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? llíST—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.