Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 16.-22. desember veröur I Garös Apóteki og Lyfjabúðinni löunn. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 15. desember Kaup Sala .28.650 28.730 .40.619 40.732 .22.939 23.003 . 2.8661 2.8741 . 3.6813 3.6916 . 3.5344 3.5443 . 4.8724 4.8861 . 3.3917 3.4012 . 0.5097 0.5111 .12.9638 13.0000 . 9.2404 9.2662 .10.3774 10.4064 . 0.01713 0.01718 . 1.4719 1.4760 . 0.2166 0.2172 . 0.1800 0.1805 . 0.12197 1.12231 .32.217 32.307 Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............26,0% 2. Sparisjóöreikningar, 3 mán.’i.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.'i 32,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningur... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum .......7,0% b. innstæðuristerlingspundum...7,0% c. innstæður I v-þýzkum mörkum.4,0% d. innstæður I dönskum krónum ..7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur I sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur...(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf.........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimiminnst6mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2'/2ár 2,5% c. Lánstímiminnstöár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán......4,0% sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag tif föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opiö frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatlmar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu-' daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 nöf 4 grind 6 reyki 7 muldra 9 geö 12 fjölda 14 hópur 15 bón 16 ávani 19 fjas 20 bíta 21 skriftir. Lóðrétt: 2 hvíla 3 grillir 4 hækkuðu 5 hreinsa 7 rammi 8 barefli 10 rispar 11 bögglar 13 svefn 17 guði 18 karlmanns- nafn. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gums 4 læri 8 akkerið 9 ugla 11 gata 12 máttug 14 að 15 anir 17 stunu 19 eir 21 lin 22 nein 24 órar 25 iðni. Lóðrétt: 1 gaum 2 malt 3 skatan 4 eggi 5 æra 6 rita 7 iðaðir 10 gáttir 13 unun 16 reið 17 sló 18 una 20 inn 23 ei. kærleiksheimilið „Getiö þiö skipt um lak í rúminu mínu næst þegar auglýsingar koma í sjónvarpinu?" læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk . sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ simi 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ simi 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 folda Kæra leynidagbók: Yndislegur morgunn... ^24 Góðar horfur á sólskinsskapi í dag... © Bulls <=>NÍFF En lágþrýstisvæði er í aðsigi um hádegisibil. Hætta á súpu! svínharður smásál eftir KJartara Arnórsson POS) KEFJ/S. MQLft \iefíi€> mi/c/oS vi£Ð( i) SKÓLft , HA, KAFTglNM «* J~\J---------------------------- HMN ElMft OOfVsJMestC7fíM SECO E& P£KKl 56rO HeFOR FftLtl£> A WftP/eóR / J------------------ tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geöhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14—18. Kveikt á jólatré Asker vinabær Garðabæjar hefur sent bæjarbúum jólatré að gjöf. Kveikt verður á trénu við Garðaskóla föstudaginn 16. des- ember kl. 14.45. Norræna félagið Garðabæ Slkj Samtökin Át) þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 all'a daga. Frá Blindravinafélagi íslands. Dregið hefur verið I merkjasöluhaþpdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. bnndravinatélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburlnn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1.—. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr. 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr. 418.6. des. nr. 1625 og 7. des. nr. 1094. Fótsnyrting er hafin attur I Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öörum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru i síma 84035. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aögerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og I síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vik. feröalög Ferftafélag íslands 0UXIGÚTU 3 Simar 11798 Sunnudagur 18. des. - dagsferð: Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Fararstjórar: Guðmundur Pétursson og Torfi Hjaltason. Verð kr. 150,-. Ath.: Engin gönguferð kl. 13. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Áramótaferð Ferðafélagsins i Þórsmörk Brottför kl. 09 föstudaginn 30. desember og komið til baka sunnudaginn 1. janúar. Góð aðstaða til ánægjulegrar dvalar i Skagfjörðsskála, svefnpláss I fjögurra til átta manna herbergjum, setustofa, mið- stöðvarhitun og gasljós. Boðið er upp á kvöldvökur og áramótabrennu. Byrjið nýtt ár I Þórsmörk með glöðu fólki. Allar upplýs- ingar á skrifstofu F.l. Öldugötu 3 og þar eru einnig seldir farmiöar. Oruggara er að tryggja sér far tímanlega. Ath.: Ferðafélagið notar allt gistirými I Skagfjörðsskála um áramótin fyrir sína farþega. Ferðafélag Islands UTIVISTARFERÐIR Vetrarganga við sólhvörf sunnud. 18. des. kl. 13. Létt ganga um falleg heiðalönd í vetrarbúningi. Hressið ykkur við I Útivistargöngu I skammdeginu. Verð 200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Tunglskinsganga á þriðjudagskvöldið kl. 20.00. Áramótaferð í Þórsmörk 3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8-00. Gist I Útivistarskálanum I Básum. Göngu- ferðir, kvöldvökur, dans, áramótabrenna, blysför ofl. Heilsið nýju ári með Útivist. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732, (slmsvari utan skritstofutima). Sjéumst. Útivist Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.