Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNi Föstudagur 18. maí 1984 BLAÐAUKI R O G B E T R I ÚRVALS HANDVERK FRÁ MEISTURUM SÖÐLASMÍÐINNAR í PAKISTAN. HÖNNUN í SMÁATRIÐUM EFTIR ÓSKUM ÍSLENSKRA HESTAMANNA. GEGNLITAÐ LEÐUR, LIPURT EN NÍÐSTERKT. "PAKISTANINN" FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM ALLT LAND OG HELSTU SPORTVÖRUVERSLUNUM. VERÐIÐ? - MJÖG LÁGT. Utsölustaóir: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT MÓTSDAGAR 1984: Apríl: Félag: Mót: Staöur: 19. Geysir firmakeppni Hella 21. Höröur páskamót Varmá 21. Blaer firmakeppni Hafnarvöllur 28. Andvari firmakeppni Álftanes 28. Fákur/Hörður Hlégarðsr. Fáks Hlégarður 28. Gustur firmakeppni v/Arnarneslæk Maí: 5. Geysir firmakeppni Hvolsvöllur 5. Sleipnir íþróttamót Selfoss 5. Fákur firmakeppni Víðivellir "5.-6. Gustur íþróttamót v/Arnarneslæk 12. Sleipnir firmakeppni Selfoss 12.-13. Gustur gæöingak./kappr. v/Arnarneslæk 19. Háfeti firmakeppni Þorlákshöfn 19. Hringur firmakeppni Flötutungur 18.-20. Andvari Hestadagar Garðabær 20. Ljúfur firmakeppni Reykjakot 26. Iþróttadeildir Suöurl.Self. íþróttamót Selfoss 31. Höröur frmakeppni Varmá 31. Fákur íþróttamót Víðivellir 31. Máni gæöingakeppni Mánagrund Júnf: 2. Höröur íþróttakeppni Varmá 2. Sörli gæöingak./kappr. Kaldársel 2. Máni kappreiöar Mánagrund 3. Stóðh.stööin stóöhestasýn. Gunnarsholt 9. Hringur íþróttamót Flötutungur 9. Léttir Vormót Akureyri 9.-11. Fákur Hvítasunnukappr. Víöivellir 15.-16. Freyfaxi Hestamannad. Iðavellir 17. Goöi gæðingak./kappr. Tungueyrar 23. Sindri gæöingak./kappr. Pétursey 23. héraðssýning Vindheimam.Skag. 23. Glaður gæöingak./kappr. Nesodda 23. Óðinn gæðingak./kappr. Húnaver 23.-24. Grani og Þjálfi gæðingak./kappr. Húsavík 23.-24. Ljúfur og Háfeti gæöingak./kappr. 23.-24. Hörður gæðingak./kappr. Arnarhamar 23.-24. Dreyri gæöingak./kappr. Ölveri 27.-1. Fél. á Austurl. Fjóröungsmót Hornafirði júlí Júlí: 5.-8. Fél. á Vesturl. Fjóröungsmót Kaldármelum 14.-15 Geysir gæðingak./kappr. Rangárbakkar 14.-15. Faxi gæðingak./kappr. Faxaborg 14.-15. Hringur gæöingak./kappr. Flötutungur 14.-15. Kópur gæöingak./kappr. Sólvellir 14.-15. Glæsir gæðingak./kappr. Siglufjörður 21.-22. Sleipnir, Smári gæðingak./kappr. Murneyri 28. Blakkur og gæðingak./kappr. Sólheimar Kinnaskær 28.-29. Léttir, Funi, Bæjakeppni Melgerðism. Þráinn Ágúst: 4.-5. Logi gæöingak./kappr. Hrisholti 3.-4.-5. Léttfeti, gæðingak./kappr. Vindheimam. Stfgandi 3.-4.-5. Isl.mót í hesta- Vindheimam. íþr. á Norðurl. 11.-12. Geysirogfél. Stórmót Rángárbakkar austan heiöar 18. Blær gæðingak./kappr. Kirkjub.eyrar 19. Trausti gæðingak./kappr. Laugarv.völlu Vonumst eftir fjölmenni segir Guðmundur Jónsson á Höfn NORÐDEKK heílsóluð radta1 dekk, ísíensk framletðsla Framleiðandi Gúmmívinnustofan hf, Réttarhálsi 2, R. Við tökum fulla ábyrgð á okkar framleiðslu Umboðsmenn um allt land Reykjavík Gúmmívinnustofan hf, SKIPHOL'n 35. s.31055 & 30360 Gúmmívinnustofan hf, RÉTTARHÁLSI 2. s.84008 & 84009 Höföadekk hf, TANGARHÖFÐA 15. s.85810 Hjólbarðastöðin sf, SKEDFAN 5. s.33804 Hjólbarðahöllin, FELLSMÚLA 24. s.81093 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, HÁTÚNI 2a. s_. 15508 Hjólbarðaverkstæði Jóns Olafssonar, ÆGISSÍÐU. s.23470 Holtadekk sf, BJARKARHOLH, s.66401 Landið Hjólbarðaverkstæði Björns, LYNGÁS 5, RANG. s.99-5960 Gúmmívinnustofa Selfoss, SELFOSSL s.99-1626 Vélaverkstæði Björns og Kristjáns, REYÐARFlKÐL s.97-4271 Ásbjöm Guðjónsson,STRANDGÖTU 15a, ESKIFIRÐL s.97-6337 Hjólbarðaverkstæði Jónasar, ÍSAFIRÐL s.94-3501 Hjólbarðaþjónustan, HVANNAVÖLLUM 14b, AKUREYRL s.96-228v Smurstöð Shell - OHs,FJÖLNISGÖTU 4a, AKUREYRL s.96-21325 Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFIRÐL s.96-71860 Dagsverk, VALLAVEGL EGILSSTÖÐUM. s.97-1118 Hjólbarðaviðgerðin hf, SUÐURGÖTU 41, AKRANESL s.93-1379 Hjólbarðaþjónustan, DALBRAUT 13, AKRANESL s.93-1777 Bifreiðaþjónustan hf, ÞORLÁKSHÖFN. s.99-3911 Aage V Michelsen, HRAUNBÆ, HVERAGERÐL s.99-1180 Bifreiðaverkstæði Bjama, AUSTURMÖRK 11, HVERAGERÐL s.99-4535 Aðalstöðin hf, HAFNARGÖTU 86, KEFLAVÍK. s.92-1515 „Viö vonum að sem flestir mæti, því hér er ágæt aðstaða og talsverð veðursæld", sagði Guðmundur Jónsson, formaður hestamanna- félagsins Hornfirðings, en á Forn- ustekkarvelli í Nesjum verður haldið fjórðungsmót Austfirðinga dagana 27. júní til 1. júlí nk. Fé- lagið Hornfirðingur sem er rúm- lega 50 ára gamalt sér um skipul- agningu mótsins að mestu. Einu sinni áður hefur verið haldið fjórð- ungsmót á Fornustekkarvelli, árið 1977, en fjórðungsmót er haldið í Austfirðingafjórðungi fjórða hvert ár. „Það verður keppt í öllum al- mennum keppnisgreinum og einn- ig verður kynbótasýning. Þetta er mikil vinna og undirbúningur gengur vél. Við erum að gæla við að við munum fá hingað 1000 manns“, sagði Guðmundur enn- fremur. Stóðhestasýning í Gunnarsholti Hin árlega stóðhestasýning í Gunnarsholti verður 3. júní og er von á miklum fjölda gesta. Undanfarin ár hafa komið 3- 400 manns austur í Gunnars- holt að skoða graðhestana, sem dæmdir eru daginn áður en sýningin er haldin. Páll Pálsson í Gunnarsholti sagði í viðtalið við blaðið að þetta væri í 11. sinn sem stóðhestasýning er í Gunnársholti og yrðu sýndir 45-50 hestar á aldrinum 1-12 vetra. Allir eru velkomnir að koma og skoða gripina og er gestum boðið upp á kaffi að lokinni sýningu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.