Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 21
Föstudagur W. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók apótek Helgar- og næturvarsla í Reykjavik vik- una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Þaö síöarnefnda er þó aöeins opiö kl. 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opiö frá kl. 11 -12, og 20 - 21. A' öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahus Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir sámkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur viö Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæöingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feöur kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladaga frákl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali f Hafnarffrði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistööinni f síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. kærleiksheimilið Mamma, hvað ætlar þúað eiga mörg barnabörn þegarþú verðurorðingömul? lögreglan gengiö 16. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar .29.590 29.670 Sterlingspund ..41.182 41.293 Kanadadollar .22.896 22.958 Dönskkróna .. 2.9552 2.9631 Norsk króna .. 3.7932 3.8035 Sænskkróna .. 3.6735 3.6834 Finnskt mark .. 5.1088 5.1226 Franskurfranki ... 3.5199 3.5294 Belgískurfranki .. 0.5312 0.5327 Svissn. franki .13.0727 13.1080 Holl.gyllini .. 9.6212 9.6472 Vestur-þýskt mark.. ..10.8216 10.8508 (tölsk lira ... 0.01755 0.01759 Austurr. Sch ... 1.5391 1.5433 Portug. Escudo ... 0.2117 0.2123 Spánskurpeseti.... ... 0.1934 0.1939 Japansktyen ... 0.12800 0.12834 (rskt pund ...33.253 33.343 Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. 1 Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sfmi og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárétt: 1 dúkur 4 þökk 8 úrræðagóður 9 viðauki 11 þefa 12 hreysið 14 frá 15 karldýr 17 rengla 19 sefa 21 ílát 22 lokaorð 24 stráir 25 beitu. Lóðrétt: 1 orm 2 ruddaleg 3 dauður 4 ámu 5 bleytu 6 belja 7 öfl 10 hlánar 13 bíta 16 ófús 17 þykkni 18 gjafmildi 20 hitunartæki 23 skóli. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gust 4 espa 8 kröftum 9 bara 11 lóna 12 bráðni 14 dð 15 kæra 17 tapað 19 ker 21 ána 2 arki 24 rati 25 rani. Lóðrétt: 1 gabb 2 skrá 3 traðka 4 eflir 5 stó 6 pund 7 amaðir 10 armana 13 næða 16 akka 17 tár 18 pat 20 ein 23 rr. sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum ■ er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - . 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllín er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga - föstudagakl.7.20til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 n 4 5 * 7 n 8 9 10 n 11 12 13 14 • □ 16 16 m 17 18 n 19 20 21 \ 22 23 • 24 ■ . m 25 folda Læti út um allt! Það er ömurlegt ástand í heiminum! í OG HVER ER SÖKUDÓLGURINN? KOMDU í LJÓS OG l TAKTU VIÐ f \refsingu ÞINNI! Þannig hefur þetta verið i ^ALDARAÐIR! -C 'IIIKJO © Bulls ÞÁ HEFUR ÞESSI HEIGULL VERIÐ í ^FELUM ALLAN < JÍMANNM J svínharður smásál M rnt«i6> Ere écr Nd> AnN/VS H6PPINtJ! EF ÉG- StS- ug'/poie , joft grG QPifíPi QRGTTT pne^Æ. r \SlMV eftir Kjartan Arnórsson OQr ELOGl€> UrO LOFTlN 3Lp), /LAUS VIB> hLLfiR. REGLUtZ OGr ÞVfi&JZÍ ---------nr tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsiriu, Vallarstræti 4, Siminn er 21500 Tónleikar kórs Ytri-Njarðvikurkirkju Næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20.30 verða tónleikar í Ytri-Njarðvikurkirkju. Flutt verður tónlist eftir J.S. Bach og kórinn syngur „Missa Brevis" í B-dúr eftir Joseph Haydn. Þessi messa er einnig nefnd „Litla Orgelsolomessan" vegna einleikskafla á orgel í einum þætti hennar Einsöngvari verður Ragnheiður Guðmundsdóttir, en stjórnandi er Helgi Bragason. MS-félag íslands heldur fund mánudaginn 21. mai kl. 20 aö Hátúni 12. John Benedikts læknir flytur er- indi. Kaffiveitingar. Mætum vel og stund- víslega. - Stjórnin. Tímaritið Gangleri fyrra hefti 58. árgangs, er komiö út. Blaðið er að venju 96 bls. með greinum um andleg mál. Meðal efnis er grein um samanburð á skoðunum Williams James og Sigurðar Nordal. Þorsteinn Antonsson skrifar um siðfræði lifsins og athyglisverð grein er um japanska bogfimi. Þýtt erindi er eftir Dalai Lama og annað eftir Krishnamurti. Grein er um myndun fósturs frá sjónarmiði skyggnr- ar konu. Alls eru 15 greinar nú í Ganglera, auk smáefnis. Áskriftarverð er kr. 360 - Nýir áskrifendur fá tvö eldri blöð ókeypis. Áskriftarsimi er 39573 eftir kl. 17.00. Ferðafélag íslands Úldugötu 3 Símí11798 Dagsferð sunnudag 20. mai - Sölvafjara Kl. 10.30 - Stokkseyri - Knarrarósvlti. Gengið um fjöruna austur af Stokkseyri. Farið að Knarrarósvita. I fjörunni verður hugað að sölum undir leiðsögn Önnu Guö- mundsdóttur húsmæðrakennara. Æski- legt að vera í stígvélum og hafa með poka undir söl. Þetta er kjörin ferð fyrir þá sem hafa áhuga á fjörugróðri. Verð kr. 350 - Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag ís- lands. Helgarferð ( Þórsmörk 18. - 20. mai: 1. kl. 20 Þórsmörk - Eyjafjallajökull - Seljavallalaug Gengið á laugardag frá Þórsmörk yfir Eyjafjallajökul að Seljavalla- laug. Ferðastjóri: Snævar Guðmundsson. 2. kl. 20. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Gist í Skagfjörðsskála. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 18.-20. maí 1. Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadísin Purkey o.fl. Náttúrurskoðun, gönguferðir, eggjaleit. Ný og einstök ferð. 2. Þörsmörk. Gönguferðir f. alla. Kvöld- vaka. Gist i Útivistarskálanum góða í Bás- um. 3. Fimmvörðuháls-Eyjafjallajökull. Skíða- og gönguferð. Uppl. og farm. á skrifstofu Lækjarg. 6a, s. 14606. Sunnudayur 20. maí kl. 13: 1. Hafnarberg-Reykjanes. Fuglaskoðun- arferð með Árna Waag, einum mesta fuglasérfræðingi okkar. Hafið sjónauka og fuglabók AB með. 2. Háleyjabunga-Reykjanes. Fjölbreytt strönd, jarðhitasvæði og gígar. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensínsölu (í Hafnarfirði v. Kirkjug.). Verð 350,-kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Hvitasunnuferðimar: 1. Snæfells- nes-Snæfellsjökull-Breiöafjaröareyjar. Gist að Lýsuhóli. 2. Öræfl-Skaftafell og snjóbílaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum Básum. 4. öræfa- jökull. Sjáumst. - Útivist. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum í april, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. ‘Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febnjar. Hf. Skallagrimur: Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.