Þjóðviljinn - 26.07.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.07.1984, Blaðsíða 14
FERÐAMENN Vöruhúsiö Hólmkjör er ein stærsta verslun í Stykkishólmi. Verslunin býöur upp á nýlenduvörur, heimilistæki og fatnaö með meiru. Hafi eitthvaö gleymstsem þú ætlaðir aðhafameö þér í ferðalagið þá má ~ gera ráð fyrirað við u getum gert eitthvað fyht\=^c£^^ TE-Húsið erkvöld- og þig■ helgarsala. *o*^ Opið frá kl. 20 til23 VÖRUHÚSIÐ virkadagaenkl. 13HI23 HÓLMKJÖR umhelgar. STYKKISHÓLMI (Yy\ VERIÐ VELKOMIN! © © Erum í þjóðbraut Verslum með matvörur og nýlendu- vörur Verið velkomin Verslunin Bifröst fíifi. efélag Félagsfundur Haldinn veröurfélagsfundurað Hótel Hofi við Rauðar- árstíg í dag kl. 17. Dagskrá: Kjaramálin (uppsögn samninga) önnur mál. Munið félagsskírteinin. Stjórn F.B.M. FRÁ BÓKASAFNS- NEFND AKUREYRAR Starf héraösskjalavaröar viö Héraösskjala- safn AkureyrarbæjarogEyjafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfið til eins árs frá 1. október 1984 að telja. Laun samkvæmt launakerfi Starfsmannafé- lags Akureyrarbæjar. Frekari upplýsingar veitir undirritaður, Akureyri 23. júlí 1984 Tryggvi Gíslason formaður bókasafnsnefndar Akureyrar. Kennari óskast Af sérstökum ástæðum vantar einn kennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar næstkomandi skólaár. Æskilegar kennslu- greinar: danska, eðlisfræði og myndmennt. Upplýsingarveitirskólastjóri Páll Agústsson í síma 97-5159. MIKIÐ URVAL af inni- og útimálningu. Einnig mikið úrval af teppum, dúkum, mottum, sætaáklæðum o.fl. LITABUÐIN ÓLAFSVÍK Sími6313 Ritari óskast til starfa í ráðuneytinu. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. júlí 1984. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Steingrímur Þórðarson byggingameistari Efstasundi 37 andaðist 24. júlí að Ási Hveragerði. Vaigerður Steingrímsdóttir Sigþór R. Steingrímsson Kolbrún Steingrímsdóttir Þorvaidur Björnsson Sveinbjörg Steingrímsdóttir Elís Guðmundsson Guðrún Steingrímsdóttir Pétur Ingi Ágústsson Guðmunda Steingrímsdóttir Guðmundur Jensson Þórlaug Steingrímsdóttir Jón Einarsson barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.