Þjóðviljinn - 25.01.1985, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 25.01.1985, Blaðsíða 20
APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykja- vík 25.-31. janúar er. i Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Fyrrnef nda apótekið annast vðrslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laug- ardagsvörslu kl. 9-22 sam- hliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið * alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10-12. ■' Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apótþki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,og 20-21.Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurá bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kef lavíkur: Opið virkadagakl.9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10 -12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga f rá kl. 8 - 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og14. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekkitilhans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans ópinmillikl. 14og16. i SJysadeild: Opin allan sólarhringinn sími8 12 OO.-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. TTafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimiiis- lækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiðstöðinni I síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrar- apóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Sím- svari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. o SJÚKRAHÚS Landspftalfnn Alla daga 15-16 og 19-20. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugardagakl. 15-17og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardelld Landspftalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir jam'komulagi. DAGB0K Borgarspítalinn:Heim- sóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30.- Heimsóknartími laugardagaog sunnudaga kl. 15og 18ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00,- Einnig eftirsamkomulagi. , St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alfa daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19-19.30. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnartj.... sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur' sími 1 11 00 Seltj.nes... 'sími 1 11 ’ 00 Hafnarfj.... sími 5 11*00 Garðabær sími 5 11 00 SUNDSTABIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugar- dögum eropið kl. 7.20 - 17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugar- dögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiðfrákl.8-13.30. SundlaugarFb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - . 20.30, laugardaga kl. 7.20 17.30, sunnudaga kl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- dagakl. 8.00-13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarl- auginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. -Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga - föstu- daga kl. 7 - 21. Laugar- dagafrákl.8-16og sunnudagafrákl. 9 -11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga kl. 7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið kl. 8 -19. Sunnudaga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfells- sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30., • • ‘ Sundlaug Akureyrar er Opin mánudaga - föstu- dagakl.7-8,12-3og17- 21. Á laugardögum kl. 8 - 16. Sunnudögum kl. 8 -11 2 ÝMISLEGT Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- . vík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Minningarkort Sjálfsbjargar. í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapóteki Aust- urstræti 16, Garðsapóteki Sogavegi 108, Vesturbæ- jarapóteki Melhaga 22, Bókabúðinni Ulfarsfell Hagamel 67, Versluninni Kjötborg Ásvallagötu 19, Bókabúðinni Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðinni Emblu Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar Háaleitisbraut 58-60, Kirkjuhúsinu Klapp- arstig 27, Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31 . Hafnarfirði, Pósthúsinu Kópavogi og Bókabúðinni Snerru Þverholti í Mosfells- sveit. Árbæingar-Selásbúar Muniðfótsnyrtingunai Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dóttur í síma 84002. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6, 20. og 27. febrúar og 13. og27,mars. Áttþúvið áfengisvanda" mál að stríða? Ef svo er þá jiekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17til20alladaga. Samtök um kvennaat- hvarf sími-21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaatkvarfer að Hallveigarstöðum sími 23720 opiðfrá kl.14til 16 allavirkadaga. Pósthólf405-121 Reykja- vik. Gírónúmer 44442-1. Árbæjarsafn: frá sept. ’84 til maí 85 er safnið aðeins opið sam- kvæmtumtali. Upplýsingar I síma 84412 kl. 9 -10 virka daga. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallær- isplanið er opin á þriðju- dögum kl. 20 - 22, sími 21500. SÖLUGENGI 24. janúar Sala Bandaríkjadollar 41.030 Sterlingspund...45.861 Kanadadollar....31.000 Dönsk króna.....3.6315 Norskkróna......4.4753 Sænsk króna....4.5282 Finnsktmark....6.1774 Franskurfranki , ,4.2358 Belgískur franki, ,0.6473 Svissn. franki..15.3786 Holl.gyllini....11.4641 Þýsktmark.......12.9514 Itölsk líra.....0.02106 Austurr. sch....1.8445 Port. escudo....0.2376 Spánskurpeseti 0.2341 Japanskt yen....0.16154 Irsktpund.......40.291 BIO LEIKHUS #WÓÐLEIKHÚSifl Skugga-Sveinn í kvöld kl. 20, miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Kardimommu- bærinn laugard. kl. 14, uppselt, sunnudag kl. 14, uppselt. Gæjar og píur 50. sýning laugard. kl. 20, uppselt, sunnudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. I.KiKFÍ-IAt; RHYKIAVlKÍJR Agnes - barn guðs 9. sýning í kvöld, uppselt. Brún kort gilda. 10. sýning þriðjudag kl. 20.30. Bleikkort gilda. Dagbók Önnu Frank • laugardag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Gísl sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Félegt fés miðnætursýning í Austurbæj- arbíói laugardag kl. 23.30. Síðasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23. Sími 11384. .íslenska óperan Sýning í kvöld kl. 20, föstudag 1. febr. kl. 20. I aðalhlutverkum eru: Anna Júlíana Sveinsdóttlr, Garðar Cortes, Sigrún V. Gestsdóttir, Anders Jós- ephsson. Miðasala frá kl. 14-19, nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 27033. Dómsorð Bandarísk stórmynd frá 20th century Fox. Paul Newman leikur drykkfeldan og illa far- inn lögfræðing er gengur ekki of vel í starfi. En vendipunkt- urinn í lífi lögfræðingsins er þegar hann kemst i óvenju- legt sakamál. Allir vildu semja, jafnvel skjólstæðingar Franks Galvins, en Frank var staðráðinn í að bjóða öllum byrginn og færa málið fyrir dómstóla. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ SlMI: 31182 RAUÐ DÖGUN Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásaherirnir höfðu gert ráð fyrir öllu - nema átta ung- lingum sem kölluðust „The Wolverines". Myndin hefur verið sýnd allstaðr við metað- sókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerð eftir sögu Kevins Reynolds. Aðalhlutverk: Patrick Swa- yse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd i Dolby. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Rá HASKOLÁBIO I- L—ÉBHTlftir^ SIMI22140 Vistaskipti Grínmynd ársins með frábær- um grínurum. Hvað gerist þegar þekktur kaupsýslumaður er neyddur til vistaskipta við svartan ör- eiga? Leikstjóri John Landis sá hinn sami og leikstýrði Anim- al House. Aðalhlutverk: Eddie Murphy (48 stundir), Dan Aykroyd (Ghostbusters) Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Salur A The Karate Kid Ein vinsælasta myndin vest- anhafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, al- veg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð miklum vin- sældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth", sungið af „Survivors", og „Youre the Best“, flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky“. Aðalhlutverk: Ralph Macc- hlo, Noriyuki „Pat“ Morita, Elisabeth Shue. Sýnd í Dolby sterio í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð. Salur B The Dresser Búningameistarinn - stór- mynd í sérflokki. Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverð- launa. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sínum. Al- bert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Even- ing Standard-verðlaunin og Tony-verðlaunin fyrir hlutverk sit t í „Búningameistaranum”. Sýnd kl. 7. Ghostbusters Kvikmyrtdin sem allir hafa beðiö eftir, vinsælasta mynd- in vestan hafs á þessu ári. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9. eftir Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Pálmi Gests- son, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Valsinn Heimsfræg, ódauðleg og djörf kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Gérard Depar- dieu, Miou-Miou. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Brandarar á færibandi Sprenghlægileg grínmynd í litum, full af stórkostlegum skemmtilegum og djörfum brönduoim. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævin- týramynd, er vakið hefur gífurlega athygli og fengið metaðsókn. Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er að breytast í konu??? Angela Lansbury -David Warner, Sarah Patterson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby ster- Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYND 1984 Uppgjörið Afar spennandi, og vel gerð og leikin ný, ensk sakamála- mynd, frábær spennumynd frá upphafi til enda með John Hurt - Tim Roth - Terence Stamp - Laura del Sol. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. í brennidepli Hörkuspennandi og viðburð- arík alveg ný bandarísk lit- mynd, um tvo menn sem komast yfir furðulegan leyndardóm, og baráttu þeirra fyrir sannleikanum. Kris Kristofferson, Treat Wil- liams, Tess Harper. Leikstjóri: William Tannen. Isi. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nágranna- konan Frábær ný frönsk litmynd, ein af síðustu myndum meistara Truffaut, og talin ein af hans allra bestu. Aðalhlutv.: Gér- ard Depardieu (lék í Siðasta lestin) og Fanny Ardant ein dáðasta leikkona Frakka. Leikstjóri: Francois Truffaut. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 og 11.15. Besta kvikmynd ársins 1984: í blíðu og stríðu Margföld Óskarsverðlauna- mynd: Besta leikstjórn - besta leikkona í aðalhlutverki - besti leikari í aukahlutverki o.fl.: Shirley MacLaine, De- bra Winger, Jack Nichol- son. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. Fundið fé Sprenghlægileg og fjörug bandarísk gamanmynd, með Rodney Dangerfield, Ger- aldine Chaplin. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.20. LAUGARÁ Eldvakinn (Flre-starter) Hamingjusöm heilbrigð átta ára gömul lítil stúlka, eins og aðrir krakkar nema að einu leyti. Hún hefur kraft til þess að kveikja í hlutum með hug- anum einum. Þetta er kraftur sem hún vill ekki. Þetta er kraftur sem hún hefur ekki stjórn á. Á hverju kvöldi biður hún þess í bænum sínum að vera eins og hvert annað barn. Myndin er gerð eftir metsölu- bók Stephens King. Aðalhlutverk: David Keith (Officer and a Gentleman), Drew Barrymore (E.T.), Martin Sheen, George C. Scott, Art Carney og Louise Fletcher. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Vinsamlega afsakið aðkom- una að bíóinu, við erum að byggja. HOU.IRL Sími78900 Salur 1 FRUMSÝNING Á NORÐURLÖNDUM: Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Splunkuný stórskemmtileg og jafnframt bráðfjörug mynd um ungan mann með mikla fram- tíðardrauma. Skyndilega er hann kallaður á brott eftir að hafa unnið stórsigur í hinu erf- iða videó-spili „Starfighter". Frábær mynd sem frumsýnd var í London nú um jólin. Að- alhlutv.: Lance Guest, Dan O’Herlihy, Catherine Mary Stewart, Robert Preston. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Hækkað verð. Myndin er í Dolby steríó og sýnd í 4ra rása Starscope. Salur 2 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (The Never Ending Story) Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tækni- brellum, fjöri spennu og töfrum. Sagan endalausa er sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Bókin er komin út í islenskri þýðingu og er Jólabók Isafoldar í ár. Hljómplatan með hinu vin- sæla lagi The never ending story er komin og er ein af Jólaplötum Fálkans i ár. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Taml Stronach, Sydney Bromley Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldinger Byggð á sögu eftir: Michael Ende Leikstjóri:Wolfgang Peters- en Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Sterio Hækkað verð. Salur 3 Rafdraumar (Electric Dreams) 'Splunkuný og bráðfjörug grín- mynd sem slegið hefur í gegn í Bandarikjunum og Bretlandi, en (sland er þriðja landið til aö frumsýna þessa frábæru grín- mynd. Hann Edgar reytir af sér brandarana og er einnig mjög stríðinn, en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla Together in El- ectrlc Dreams. Aðalhlutverk: Lenny von Do- hlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Giorgio Moroder. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er i Dolby Sterlo og fira rása Scope. Salur 4 Yentl Heimsfræg og frábærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut Oskarsverðlaun í mars s.l. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irvlng Sýnd kl. 9. Hetjur Kellys Frábær grínmynd með úrvals- leikurunum Clint Eastwood, Terry Savalas og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5 Metropolis Sýnd: kl. 11.15 20 SlÐA - PJÓÐVIUINN Föstudagur 25. janúar 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.