Þjóðviljinn - 10.01.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.01.1986, Blaðsíða 12
SKUMUR List á laugardegi í Gerðubergi 11. janúar kl. 15.00. Það verður söngur, upplestur og hljóðfæraleikur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 11. janúar kl. 15.00 þegar Breiðholtsdeild Alþýðubandalagsins gengst fyrir LIST Á LAUGARDEGI. Fram koma: Páll Eyjólfsson, Kolbeinn Bjarnason, Guörún Helgadóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Einar Einarsson, Eyvindur Erlendsson og Kristín Á. Ólafsdóttir. Tryggvi Þór Aðalsteinsson verður kynnir. Aðgangur kr. 100,-, frítt fyrir 12 ára og yngri. Alþýðubandalagið í Reykjavík Viðtalstímar borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru á þriðjudögum kl. 17.30-18.30 að Hverfisgötu 105. Þriðjudaginn 14. janúar verður Guðrún Ágústsdóttir til viðtals. Guðrún Þinghóll Skil í Happdrætti Þjóðviljans Síðustu forvöð að gera skil í Happdrætti Þjóðviljans, en dregið verður á mánudaginn. Opið í Þinghól, Hamraborg 11, laugardaginn 11. janúar á milli kl. 13.30 og 16.00 og geta þeir Kópavogsbúar sem ekki hafa qreitt miða gert skil þá. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Þriöjudagur 14. janúar Félagsmálanámskeið ÆFR Á þriðjudaginn kemur- þann 14. janúar- hefst fyrra félagsmálanámskeið ÆFR. Á námskeiðinu munu þrjú kunn „félagsmálafrík11 leiöbeina um fram- sögn (Kristín Á. Ólafsdóttir), ræðumennsku (Ólafur Ragnar Grímsson) og fundarsköp og félagstjórn (Tryggvi Þ. Aðalsteinsson). Námskeiðið stendur í 3 vikur - alls 7 skipti - og fer fram á þriðjudögum, ■miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 19.30. Námskeiðið er opið öllum á meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er 400 kr. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu ÆFR að Hverfisgötu 105, s. 17500. Stjórnin Kristín Ólafur Tryggvi. ÆFR Café Rosa opnað aftur! Sunnudaginn 12. janúar verður kaffihúsið Café Rosa opnað á ný eftir áramótin. Sem áður, verður á dagskrá pólitík, kaffi, með því, glens og gaman. Húsið opnað kl. 14.00. Café Rosa er á Hverfisgötu 105 4. hæð. ÁSTARBIRNIR FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU ÆFR Framhaldsfundur Framhald á siðasta laugardagsfundi með nokkrum ÆF félögum sem bjóða sig fram til forvals verður á laugardag kl. 14.00 að Hverfisgötu 105. Stjórn ÆFR P^l Garðbæingar - lóðarhafar Að beiöni bæjarstjórnar Garöabæjar hefur bæjarfóg- eti dómkvatt tvo menn til aö endurmeta fjárhæð lóðar- leigu í Garðabæ fyrir árin 1985-1989. Aö báöum árum meðtöldum. Til aö gæta hagsmuna lóðarhafa vegna matsins hefur bæjarfógeti aö beiðni bæjarstjórnar tilnefnt Brynjólf Kjartansson hæstarréttarlögmann. Miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 17.00 munu hinir dómkvöddu matsmenn halda matsfund á bæjarskrif- stofu Garðabæjar og geta lóðarhafar sem sjálfir vilja koma fram með athugasemdir mætt á fundinn. Bæjarstjórinn í Garðabæ. T” 2 3 □ ■ 8 7 n ■ 9 ÍO □ 11 12 13 □ 14 • n 18 18 G 17 18 • • 19 20 21 9 22 23 □ 24> KROSSGÁTA Nr. 89 Lárétt: 1 matsvein 4 samkomu- lag 8 saga 9 sofa 11 staka 12 rói 14 tvíhljóði 15 dýrkaði 17 lélegir 19 dauði 21 bleyta 22 orku 24 venjur 25 kraftur Lóðrétt: 1 grænmetis 2 ásaki 3 píndi 4 skens 5 matur 7 öruggt 10 beitiland 13 kvenmannsnafn 16 reitt 17 tíndi 18 geit 20 spil 23 þögul Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pass 4 kaup 8 ætterni 9 kála 11 ragn 12 kviður 14 an 15 unun 17 stóri 19 aur 21 aum 22 rasp 24 traf 25 tapa Lóðrétt: 1 pakk 2 sæli 3 staður 4 kerru 5 ara 6 unga 7 pinnar 10 vítur 13 unir 16 nasa 17 sat 18 óma 20 upp 23 at

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.