Þjóðviljinn - 26.01.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.01.1989, Blaðsíða 11
FRA LESENDUM Sameinumst gegn arðráni Þjóðviljinn — Frá lesendum — Síðumúla 6 108 Reykjavík Um lýðræði og peninga Pegar maðurinn og konan voru að tala um „lýðræðið okkar“ sem einhverja fallega dásamlega staðreynd, þá datt mér í hug fólk- ið á miðöldum sem hélt að jörðin væri flöt. Lýðræði er fallegt orð og þess- vegna tók ég eftirfarandi línur niður: Lýðræði er þjóðfélag þar sem fólkið (Lýðurinn: Allir) ræður yfir sjálfu sér og hver ein- staklingur hagar vinnu sinni og atferli eins og honum er best gef- ið á hverjum tíma. Peningar eru sá miðill sem við notum til þess að skipta vörum og vinnu á milli okkar. í góðu lýð- ræði ráðstafar hver einstakingur sínum fjármunum í sem bestar, hollastar og gagnlegastar vörur, þannig að eftirspurnin eftir bestu vörunni aukist. Þegar peningum er misskipt, þá er lýðræðið ekki f réttum skorðum og hætta er á bruðli hjá þeim sem hafa úr miklu að spila og óhollu líferni hjá þeim sem hafa lítið milli handanna. Eðlilegast væri að menn gengju með reisn og gleði í gegn- um lífið sem væri í senn blanda af námi og uppbyggjandi og skap- andi vinnu. Fólk á ekki að líta á dagsverkin sem nauðsynlegan þátt í því að fá í sig og á, heldur í aðra og á. Og peningana á fólk að líta á sem miðil sem skiptir afurð- unum og vinnuafli jafnt milli allra, en ekki sem gulrót til að hlaupa á eftir. Halla Verður ísland eiturparadís? Magnús Finnbogason hringdi: Mig langar að gera þá fyrir- spurn til yfirvalda í framhaldi af strandinu við Grindavík, hvort ekki sé nú opinn möguleiki fyrir skipstjórnarmenn að sigla skipum sínum í strand hér við Is- landsstrendur að vild sinni? Þeir gætu þá sem hægast - svo sem einsog í leiðinni - losað sig við ýmsan farm sem annarsstaðar er talinn til óþæginda, svo sem sorp- úrgang, eiturefni ýmis og kjarn- orkuafganga. Mér sýnist af fréttum um danska skipið fyrir utan Grinda- víkurhöfn að ekkert mæli á móti þessu fyrir hvaða rusta sem er. Málhelti á Bylgjunni Okkur langar til að kvarta yfir einum starfsmanni Bylgjunnar, Þorsteini Ásgeirssyni að nafni. Stafurinn R er greinilega í ein- hverjum feluleik inni í hausnum á honum, allavega gleymist hann ansi oft þegar hann talar. Hann segir: „Fréttinar, kveðj- unar, stelpunar, bflanir, plötu- nar“ í staðinn fyrir: „Fréttirnar, kveðjurnar, stelpumar, bflarnir og plöturnar.“ Þetta fer það mikið í taugarnar á okkur að við getum ómögulega hlustað á Bylgjuna á milli kl. 14- 18, né á öðrum tímum þegar heyrist í Þorsteini. Auk þess er óþolandi að í hvert skipti sem hann spilar fleiri en tvö lög í röð þarf hann að monta sig með það og segja: „Já, svona er Bylgjan, meiri músík, minna mas. Þarna heyrðuð þið þrjú lög í röð.“ Ef Þorsteinn les þetta, mætti hann gjarnan taka þetta til athug- unar. Áð lokum viljum við óska Útvarpi Rót innilega til hamingju með afmælið með von um að þeir haldi áfram á sömu braut. EÝB og GH. Það líður ekki sá dagur að ekki sé kastað skít í lífsstfl og hugsjón- ir sósíalismans hér á íslandi og að sjálfsögðu víðar á vesturlöndum. Þetta finnst mér meira en lítið öfugsnúið í kristnu samfélagi, eins og þjóðfélag okkar flokkast, þó nafnkristið sé. Hvar er talað meira um bræðralag, samhjálp, samvinnu og jafnrétti en í ríkjum sósíalism- ans? Kristin kenning talar hátt um þennan lífsstfl. Það gera auðvaldsþjóðfélögin líka manna mest og manna hæst, en sósíalist- ar og sannir kristnir menn sjá í gegnum slíkt orðaskrum auð- valdsstéttarinnar. Sósíalistar krefjast jafnréttis hérna megin grafar og vilja stuðla að jöfnuði og fegurra mannlífi Roman Kepa Wajska Polskiego 50 97-500 Radomsko Poland Roman vill gjarnan skipta á myndum og póstkortum við ís- lenska pennavini. Miroslaw Nojowicz ul. Lokietka 57b)91 31-279 Kraków Poland Miroslaw er 17 ára nemi. Hann hefur áhuga á íþróttum, tónlist, dýrum og lestri. Hann skrifar á ensku. Patricia Rommelaere BP 161 Vaitape Bora Bora Polynésie Francaise Hún Patricia vill skrifast á við karla og konur og kynnast landi og þjóð. Hún er eyjabúi og hefur hér á jörð. Það er nefnilega hægt að bæta heiminn og mannlega til- veru á jarðvistardögum okkar. Við þurfum ekki að þola hungur og fátækt meðan við göngum á þessari jörð og hlusta á loforð að- alsins um alsælu í himnaríki. Sósíalisminn er kristindómur- inn í verki, leiðin til velferðar og bræðralags - forsmekkur fullkomins þjóðfélags. Megi ís- land bera gæfu til þess að koma sósíalismanum í framkvæmd. En slíkt getur aðeins orðið með samtakamætti verkafólksins gegn arðráni og yfirtroðslu hins ríkj- andi afls í þjóðfélaginu, auðvald- inu. Alþýða, sameinumst gegn arðráni! áhuga á þjóðmenningu og lífi hér hjá okkur. Hún skrifar á ensku, þýsku eða frönsku. Ute Kieweg Schlossweg 116 D-6092 Kelsterbach W-Germany Ute er 17 ára og hefur áhuga á hjólreiðum, fótbolta og góðri tónlist. Hún skrifar ensku, þýsku og frönsku. Ed Nijman Sluiskreck 296 3079 BC Roterdam Ncderland Ed vill komast í samband við frímerkjasafnara hérlendis og segist geta boðið frímerki frá Hollandi, öðrum Evrópuríkjum og Ástralíu í skiptum fyrir þau íslensku. Einar Ingvi Magnússon Pennavinir óskast Enn birtum við nöfn og heimilsföng nokkurra útlendinga sem leita eftir pennavinum hér á Fróni. þJÓOVILIINN FYRIR50ÁRUM Sameiningarmenn vinna stórsigur á Norðfirði. Verka- lýðsfélag Norðfjarðarsýnir traust sitt á Sameiningarflokkn- um og svarar Jónasi Guðm- undssyni. í DAG ER 26. JANÚAR fimmtudagur í fjórtándu viku vetrar, sjöundi dagur þorra, tuttugasti og sjötti dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 10.26 en sest kl. 16.56. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað 1906. Bátaábyrgðarfé- lag Vestmannaeyja, fyrsta ís- lenska tryggingafélagið, stofn- að 1862. Þura í Garði (Þuríðir Árnadóttir) skáld fædd 1891. Þjóðhátíðardagur Indlands. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 20.-26. jan. 1989erfVesIurbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrmefnda apótekið eropið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík Kópavogur Seltj.nes simi sími Hafnarfj sími Garðabær sími Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími Hafnarfj sími simi 1 11 66 4 12 00 5 11 66 5 11 66 1 11 00 1 11 00 1 11 00 5 11 00 Garðabaer..............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga trá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í sim- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildineropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstigopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 óg 19-19.30. Klepps- spftallnn: alladaga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadaga frákl. 10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl .20-22, sími 21500, símsvari: Sjálfshjálparhóp- ar þeirra sem hafa orðið fyrir sifjaspell- um, s. 21500, simsvari. Upplýsingarumónæmistæringu. (al- næmi). Upplýsingar í síma 622280, milli- liðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðiðfyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbíaog homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara. Opiö hús i Goð- heimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudagaog sunnudagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vlnnuhópurum sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1 -5. Lögf ræðiaðstoð Orators, f élags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. GENGIÐ 25. janúar 1989 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Sala 49,57000 87,76400 41,92500 Dönsk króna 6,94010 Norsk króna 7,42900 Sænsk króna 7,90150 Finnsktmark 11,65260 Franskurfranki 7,90910 Belgískurfranki 1,28590 Svissn. franki 31,72580 Holl. gyllini 23,84030 V.-þýskt mark 26,91830 ftölsklíra 0,03677 Austurr. sch 3,82880 Portúg. escudo 0,32890 Spánskurpeseti 0,43280 Japansktyen 0,38901 Irsktpund 72,07700 KROSSGÁTAN n Lárétt: 1 listi 4 nauðsyn 6 dygg 7 veki 9 bátur 12 plantna14munda15 veggur16knáa19 göfgi20snemma21 forföður Lóðrétt: 2 stia 3 spil 4 ójaf na 5 sefi 7 vanta 8 bika10náðhúss11 hlutar13rennsli 17sál 18óhreinindi Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós4frón6 áll7klár9ókum12 sinna14sæt15pat16 aftra 19 unna 20 álka 21 drasl Lóðrótt:2ról3sári4 flón5ólu7kostur8 ástand10kapall11 mettar13not17far18 rás Fimmtudagur 26. janúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.