Þjóðviljinn - 07.05.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.05.1991, Blaðsíða 10
Flóamarkabur Þtóðyiltans Ymislegt Taklð eftlr þið sem eruð að stofna heimili. Til sölu fata- skápur, bamakerra, sjónvarp, sláttuvél, leir- tau, allskyns fatnaður og ótal margt fleira. Allt ódýrt. Anna i síma 689651. Öskast Vantar lítinn isskáp, ódýrt eða gefins. Uppi. I síma 23649 á kvöldin og 27022 á daginn. Nanna. Gamalt og gott pönk Vantar eldri ptötur með Tappa tíkanass, Kuklinu ofl. Slmi 672463, Ingi, e. kl. 18. Geflns Vel með farið sófasett ásamt hvíldarstól 4+3+1, dökkbæsað sófaborö, svartmálað skrifborð, hvítt bamarúm og ca. 70 m2 munstrað góifteppi. Slmi 79144 e. kl. 19. Eldhúsinnrétting Til sölu notuð eininga- eldhúsinnrétting. Auðveld I uppsetningu. Eldavél, vifta og vaskur fylgja með. Verð kr. 25.000.- Sími 25410 Fyrir velðimenn Sala er hafin I vorveiðina á vatnasvæöi Staðarhólsár og Hvolsár I Dölum. Fullbúið, sjö herbergja veiðihús á staðnum. Einnig eru lausir nokkrir dagar I laxveiðina I sum- ar. Mikil silungsveiði. Uppl. i simum 651882,44606 og 42009. Tapað Hinn 29. april tapaðist við Austurbæjar- skóla nýr fótbolti af gerðinni ALITFtA-co- smos, hvltur með svörtum dílum. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Kari, Bald- ursgötu 9, sími 28256. Píanó Til sölu er 40-50 ára Royal mini- planó. Slmi 35054 Hí íig vantar sáriega bolla inn I settið mitt sem er frá Bing og Gröndal og heitir „Sax- neska blómið”. Er heima I slma 671190 e. Id. 18. Lopapeysur og leðurfrakki Nýjar lopapeysur til sölu. Einnig nýr leður- jakki á 14-15 ára dreng. Uppl. I síma 33518. Rokkarar Söngvari óskast I kraftmikla rokkhljóm- sveit. Uppl. I slma 91- 26532 og 91-38045. f eldhúsið! Fátækt kvikmyndafyrirtæki vantar eldhús- gripi, á tímabilinu maí-júlí, að láni, gefins eða ódýrt. Til dæmis: Eldunarhellur, ofn, ís- skáp, frystikistu, hrærivél, mínútugrill, ör- bylgjuofn og siðast en ekki síst stóran pott, 20-25 lltra og stórar pönnur. Einnig óskum við efdr stórum bölum og állka (látum. Uppl. gefur Hlynur I síma 624504 á skrifstofu- tíma. Skiptineml Sextán ára gömul stúlka frá Þýska- landi.sem talar svolitla Islensku, óskar eftir að finna fjölskyldu sem vill taka þátt I nem- endaskiptum. Stúlkuna langar til þess að setjast I 1. bekk I íslenskum menntaskóla næsta vetur og vantar fjölskyldu til að búa hjá. Fjölskylda hennar er reiðubúin að taka á móti íslenskri skiptinemastúlku árið eftir. Helstu áhugamál stúlkunnar enj dýr, eink- um hestar og reiðmennska, flautuleikur, kökubakstur og Island. Frekari upplýsingar fást hjá Margréti Halldórsdóttur, síma 93- 56716 eða hjá stúlkunni, Viki Mullerweibus. Peter Lundig-Weg 33,2087 Hasloch, Deut- schland, sími 90494106-2689. Til sölu 10 gíra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2 hamstrabúr, stórt og lltið. Uppl. I vinnusíma 79840 og heimasíma 79464, Auður. Husnæði Til leigu Tveggja herbergja rislbúð i Vesturbæ til leigu frá 1. júní. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Uppl. I síma 694806 eða 694505 dagl. og I sima 21428 á kvöldin. Húsnæöi Meðleigjandi óskast I gamalt hús við Berg- staðastræti. Sími 626527 Húsnæði Mig vantar einstaklings- eða 2-3 herb. íbúð I Þingholtunum eða Skuggahverfinu. Sími 35779, laugardag og sunnudag. Sumarbústaður Bústaðuróskast IFLATEY frá mánaðamót- um maí-júní 11-2 vikur. Uppl. I síma 30570. fbúð óskast Ungt par með bam óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð frá 1. sept. I Reykjavlk eða Kópavogi. Góð fýrirframgreiðsla og reglusemi heitið. Simi 96-23706 fbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Staðsetning helst I Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 72490. fbúð Óska eftir aö taka á leigu litla íbúð. Uppl. I slma 678689. fbúð f Vesturbæ Óska eftir þriggja herbergja (búð I vestur- bæ Reykjavíkur frá 1. ágúst n.k. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 40591. Heimiiis* og raftæki Kæliskápur Fimmtán ára Philco kæliskápur til sölu á kr. 6000. Simi 612038 e.kl. 17. Kraftmagnari Nýr Yamaha kraftmagnari fýrir söngkerfi til sölu. Sími 689714, Jón. Hrærivél Óska eftir notaðri hrærivél, ódýrt eða gef- ins. Dóra I síma 84704. Eldavél Notuð eldavél fæst gefins fýrir lítið. Slmi 40169. Ódýrt sjónvarp Til sölu 24“ sjónvarp. Sími 21702. Tölva Til sölu IBM Personal Computer XT 286. Innra minni 640 Kb, 20 Mb harður diskur, 5 1/4“ 1,2 Mb disklingadrif. Sími 28062 á kvöldin. Húsgöga Hjónarúm Óska eftir antik-hjónarúmi með eða án dýnu. Sími 674506. Hjónarúm Dux hjónarúm til sölu og sófasett sem selst ákr. 15.000. Sími 21702. Hjól Loksins fæst þaö keypt Nitján tommu, 18 glra Muddy Fox Courier I frábæru standi á góðu verði. Alvöru fjalla- hjól. Einnig fæst Fiat Panda '83. Þarfnast smá lagfæringa og selst ódýrt. Slmi 625201. BMX-reiðhJól Þriggja ára BMX reiðhjól, 20“, er til sölu. Hjólið er vel með farið og kostar 5.000,- kr. Uppl. I slma 84992. Stelpuhjól tll sölu Bleikt Eurostar, 24“ reiðhjól til sölu. Hjóiið er mjög vel með farið. Uppl. I slma 642012 eftirkl. 16.00. BMXhjól Blátt 16“ BMX reiöhjól til sölu á kr. 6000. Sími 675550 á kvöldin. Fyrir böm Bamastóll og bakpokl Vantar bamastól sem hægt er að leggja saman (CAN) og einnig bakpoka fyrir böm. Sími 46886. Bamakerra SIMO bamakerra til sölu. Kerran er vel með farin og með henni fylgja skermur, svunta, innkaupagrind og poki. Verð 12.000,- kr. Uppl. i síma 34868 eftir kl. 15.00. Bamastóll á reiðhjól Óska eftir bamastói á reiðhjól, með örogg- um festingum.Uppi. I sfma 642393. Til sölu Nýlegur bamavagn með stálbotni til sölu. Dýna, innkaupagrind og plastyfirbreiðsla fylgir. Einnig til sölu létt kerra. Slmi 689173. Bamagæsla Óska eftir að fá að passa 1 eða 2 böm I Mosfellsbæ. Er með Rauðakrossnám- skeið. Uppl. gefur Katrin I slma 666698. Bftar og varahlutir Spameytinn bíll Litla MICFtAN mín er til sölu. Hún er I topp- standi, skoðuð 92, ekin 111 þús. km. Bila- salan setur á hana 240.000.- kr. en þú get- ur hringt og athugað hvort við komumst að samkomulagi um þá tölu sem þér finnst henta. Slminn er 681333 á skrifstofutlma, 98-21873 á kvöldin, Svanheiður. Lada Samara Til sölu Lada Samara '86, ekinn 42 þús. Lltilsháttar skemmdur eftir umferðaróhapp. Verðhugmynd 160 þús. Slmi 17087 eða 627551. Tll sölu 4 sumandekk á felgum af Lödu til sölu. Uppl. I slma 688904. Vantar bíl Á einhver gangfæran bíl á verðinu 5- 10 þúsund? Vinsamlega hringið I slma 53960. Þjónusta Garðeigendur Nú er rétti tlminn til að klippa tré og mnna. Vönduð vinna. Guðlaugur Þór Asgeirsson, slmi 28006. Málnlngarþjónusta Við erom tveir málaranemar og tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Uppl. I síma 75543. Vlðgerðlr Tek að mér smáviðgerðir á húsmunum. Hef rennibekk. Uppl. I slma 32941. Garðeigendur Bjóðum húsdýraáburð, trjáklippingar, hellu- lagnir, garðúðun og fleira. Uppl. I símum 13322 (Sigurjón) og 12203 (Sverrir) Húseigendur Trésmiður getur bætt við sig verkefnum strax. Uppl. I slma 24867. Atvlnna óskast Ég er 17 ára menntaskólastúlka á eölis- fræðibraut I MH. Mig bráðvantar sumar- vinnu. Ef einhver þarf áreiðanlegan og reglusaman starfskraft þá er ég laus frá 20. mal. Uppl. I síma 34937. Sumarvinna óskast 14 ára telpa óskar eftir vinnu I júnl og júll. Er létt á fæti. Uppl. I síma 43924. Dýrahaicl Dýravinlr Fallegur kettlingur, læða, fæst gefins á gott heimili. Slmi 675748. TONLISTARSKOLINN Á AKUREYRI Starf skólastjóra er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 25. maí n.k. Upplýsingar um starfið eru gefnar hjá skólastjóra, í síma 96-21788, á skólaskrifstofu Akureyrarbæjar, í síma 96-27245 og hjá starfsmannastjóra Akureyr- arbæjar, í síma 96-21000. Umsóknir skal senda til starfsmannadeildar Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Umsókna- reyðublöð liggja frammi á starfsmannadeild. Umsóknarfrestur um starf yfirkennara er framlengd- ur til sama tíma og vegna starfs skólastjóra, þ.e.a.s. til 25. maí n.k. Starfsmannastjóri STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Laugavegi 120, 125 Reykjavík Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1991 þurfa að berast Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingaefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar og veðbókarvottorð. Þá skal fylgja umsókn búrekstar- áætlun til 5 ára og koma þarf fram hverjir væntan- legir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda eru. Þeir sem hyggjast sækja um lán til dráttarvéla- kaupa á árinu 1991 þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember n.k. Allar eldri umsóknir falla úr gildi 15. september n.k. Það skal tekið fram, að það veitir engan forgang til lána þó framkvæmdir séu hafnar áður en lánsloforð frá deildinni liggur fyrir. Sérstök athygli er vakin á því, að Stofnlánadeild landbúnaðarins er óheimilt lögum samkvæmt að fara á eftir öðrum veðhöfum, en opinberum sjóðum. Lántakendum er sérstaklega bent á að tryggja sér veðleyfi vegna væntanlegrar lántöku frá Lífeyris- sjóðum öðrum en Lífeyrissjóði bænda og öðrum þeim aðilum, sem eru með veð í viðkomandi jörð. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild land- búnaðarins, útibúum Búnaðarbanka íslands og búnaðarsamböndum. Stofnlánadeild landbúnaðarins. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 -105 REYKJAVlK - SlMI 26102 - MYNDSENDIR 623219 Hverfaskipulag borgarhluti 3: Tún, Holt, Norðurmýri og Hlíðar ORÐSENDING FRÁ BORGARSKIPULAGI TIL ÍBÚA OG HAGSMUNAAÐILA Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfaskipulag borgarhluta 3, sem afmarkast af Kringlumýrarbraut að austan, Fosvogi að sunnan, Snorrabraut að vestan og strandlengju að norðan. íbúar og aðrir hagsmunaaðilar á þessu svæði eru hvattir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum, t.d. varðandi umferð, leik- svæði og önnur útivistarsvæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfilegrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað munniega eða skriflega fyrir 1. júní 1991 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipulags, eða Ragnhildur Ing- ólfsdóttur, arkitekts, á Borgarskipulagi Reykjavíkur. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands og Noregs veita á námsárinu 1991-92 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofn- anir í þessum löndum. Styrkírnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss kon- ar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 16.200 d.kr., í Finn- landi 27.000 mörk og í Noregi 22.000 n.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík, fyrir 1. júní n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. maí 1991 Kosningahappdrætti G-listans í Reykjavík Drætti í kosningahappdrætti G- listans I Reykjavik hefur ver- ið frestað til 14. maí. Félagar og velunnarar eru vinsamleg- ast beðnir að gera skil hið fyrsta. Kosningastjórn G-listans (Reykjavík AB Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur verður I Þinghóli þriðjudaginn 7. ma( kl. 20.30. Dagskrá: 1. Almennt um stjórnmálaviðhorfin. 2. Staða bæjarmála. 3. Önnur mál. Stjórn bæjarmálaráðs AB Keflavík og Njarðvíkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir I kaffi og rabb. Stjórnin AB Hafnarfirði Skemmti- og baráttuhátíð Skemmti- og baráttuhátíð verður haldin ( Skútunni, Hafnar- firði, miðvikudaginn 8. mai, kl. 20. Léttur málsverður. Fjölbreytt dagskrá. Miðapantanir I símum 54065 og 51872 eftir kl. 16.30 þriðju- dag. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Nefndin. AB Reykjanesi Drætti frestað Drætti í kosningahappdrætti G- listans á Reykjanesi erfrest- að til 20. maí nk. Umboðsmenn miða eru beönir að gera skil eigi sfðar en 19. maí til Birnu Bjarnadóttur, sfmi 40580. Vinningsnúmer verða auglýst 22. maí. Kosningastjórnin AB Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld 13. maf I fyrir sumarleyfi. Stjórnin Þinghóli kl. 20.30. Slðasta spilakvöldið ■ X ( - -! I I ÞJÓÐVILJINN Þriðjudaaur 7. mpí 1 , I , /jsVj)Li J '';'.9..iiVOwLG 1991 Síða 10 rf Béiu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.