Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 Lína langsokkur á afmæli. Lína langsokkur er 50 ára Hún Lína langsokkur er orðin 50 var þýdd yfir á frönsku var henni ára. Skyldi nokkur trúa þessu. Lína breytt. Fransmenn viidu ekki viður- er einhver frægasta persóna í heim- kenna ævintýrið um stúlkuna mat- inum og hún kemur víða við, t.d. í vöndu sem lyft gat heilum hesti eða Borgarleikhúsinu um þessar mund- borið lögregluþjóna. Þess vegna var ir. Hin hugmyndaríka saga Astrid verstu köflunum sleppt. Núna er Lindgren um Línu langsokk hefur hins vegar ný útgáfa af bókinni á verið gefin út á 45 mismunandi leið á markað og þar fær Lína tungumálum og á þessu ári eru langsokkur að vera eins og hún er. fimmtíu ár síðan bókin kom fyrst Hugsanlegt er að Lína langsokkur út. Reyndar var það svo í þá daga að hefði aldrei orðið til ef höfundurinn, börn áttu að sitja stillt, prúð og vera Astrid Lindgren, hefði ekki slasast sæt - sérstaklega ef það voru stelp- og verið rúmliggjandi. Dóttir henn- ur. En Lína var aldeilis ekki þannig ar var stöðugt að biðja hana að segja barn. sér sögur og þá varð Lína til. Fyrsta Hún Lína gerði allt sem hana bókin um Linu langsokk kom út langaði til og brúkaði munn við full- árið 1945 en síðan hefur bókin selst, orðið fólk án þess að hika. Vegna einungis í Svíþjóð, í sex miiljónum þess var margt fullorðið fólk á þeim eintaka. tíma sem líkaði alls ekki sagan um í fimmtíu ár hefur Lína langsokk- Línu. Mörgum fannst það mjög ur brætt hjörtu margra enda eru óheilbrigt að stúlkubarn gæti lyft uppátæki hennar eitthvað sem hesti og tuskað til þjófa. Margir flesta hefði dreymt um að gera — vildu meina að Lína væri bara eins og að baka köku á eldhúsgólf- slæmur og illa uppalinn krakki. inu og borða hana síðan í morgun- Myndin af Línu langsokk átti verð, skrópa í skólanum og hrella ekki beint við þær stúlkur sem voru gamlar konur í finum kaffiboðum. að alast upp í lok síðari heimsstyrj- Og allt þetta á Lína langsokkur eftir aldarinnar. Sumir voru líka hrædd- að halda áfram að gera í að minnsta ir um að börn tækju upp á að herma kosti fimmtíu ár í viðbót — ef ekki eftir prakkarastrikum Línu. lengur. Þegar bókin um Línu langsokk Mest seldu amerísku dýnurnar K5 Marco 11HUSG AGN AVERSLUN Langholtsvegi 111, sími 553 3500 3l' Byrjaðu að skafa og þu getur unnið 2 strax milljónir Horfðu svo „Happ í Hcndi" hjá Hemma hefst í Sjónvarpinu, föstudaginn 6. október. Þar eru líka milljónir í spilinu, og f jöldi spennandi aukavinninga. lnidsýn Skafðu fyrst, horfðu svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.