Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Blaðsíða 48
56 smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoiti 11 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 pplysingar Glæný Kltchen Ald hrærlvél til sölu, fylgihlutir: rifjám, hakkavél og mixari. Uppl. í síma 567 6096. Gömul en góö frystiklsta, 270 litra, til sölu, verð 10 þúsund. Upplýsingar í síma 561 6368 yfir helgina. Tvöfaldur ameriskur ís- og til sölu (83x167 cm). U] síma 588 5719. Þvottavél. Ný og góð Facor 800 snúninga þvottavél til sölu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 588 5911. Frystikista og lítill kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 564 3302. Sambyggö þvottavél og þurrkari til sölu. Upplýsingar í síma 567 1631. „Ég held éflgangi heim“ Eftir elnn -*/ aki neinn Nýtt kvöldverðartilboð 29/9-5/10 Karrílöguð sjávarréttasúpa Léttsteiktar lambalundir með kartöflukrókettu og madeirasósu Mokkaís með ferskum ávöxtum Kr. 1.995 HaGSIÆB HÁDEfiISVrJtDARTILBOD AUA VIRKA DAGA p GuffnCffci ^' Laupamú n8 '7fcntmn) Lau?avc?i 178 limi 588 9967 TILBOÐ Öll hreinlætistæki í baðherbergið aðeins kr. 19.900 Innifalið í tilboði: 1. Baðkar, 170x70 cm. 2. Handlaug. 3. WC með harðri WC-setu. Vönduð vara. Baðkar, handlaug, og WC frá sama fram- leiðanda sem tryggir sama lit á öllu. raðgrelðslur Síðumúla 34-Fellsmúlamegin Sími 588 7332 Opið: mánud.-föstud. kl.9-18 Laugard.kl. 10-16. Hljóðfæri Young Chang píanó í úrvali á gamla verðinu. Bjóðum einnig rússn. J. Becker og kínv. Richter píanóin á frábæru verði. Bamagítarar frá 4.900. Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali. Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722. Gítarar, gítarar, 50 gerðir. Bamastærð frá kr. 4.900. Venjuleg stærð frá kr. 6.900. Rafgítarar frá kr. 14.500. Bassar frá kr. 18.600. Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Hljómsveitin Saktmóöigur leitar að trommuleikara til starfa til skemmri eða lengri tíma. Verður að eiga sett og vera fjárhagslega sjálfstæður. Böm engin fyrirstaða. Ahugasamir hafi samband í síma 588 1183 eftir sólarlag. Jæja, loksins er þaö falt. Mínir yndislegu membrafónar eru til sölu. Þeir ganga iðulega undir nafninu Yamaha 9000 og þykja með eindæmum hljómfagrir og fallegir. Nánari útskýringar í síma 562 6870. Silli. Toppgræjur á góöu veröi: 8 Shure Beta micar og 1 wireless. ARX: Eq, com- pressorar, gate, di-box. Whirl win snákur, 32 lína, 35 m. 2 Bagend mon- itorar + Case og reverb. Upplýsingar í síma 426 8377 milli kl. 13 og 19. Kalli. Píanóstillingar - píanóstillingar. Nú er rétti tíminn til þess að láta stilla og yfirfara hljóðfærið þitt. Davíð S. Olafsson píanósmiður, sími 562 6264 og 853 7181.___________ 22” Tama svarf trommusett á grind til sölu, 3 tom tom ogein páka, 2 simbalar, snerill, 3 simbalastatíf og Speed King pedall, lítið notað. S. 565 2309. Fender Stratocaster RW+ (USA), Atari 1040 STF tölva, skjár og cubase forrit og Roland S10 Sampler til sölu. Upplýsingar í síma 561 1729. Pétur. Geriö góö kaup. Lítið notað MTX box, fjórir 12” bassar, 2 miðjur, tveir tweet- erar, tveir magnarar, 70 og 110 RMS, gullleiðslur, kr. 90 þ. stgr. S. 554 2859. Gullfallegur, lítiö notaöur, 5 strengja Samick gítarbassi með formagnara til sölu, loðfóðruð taska fylgir. Verð 55 þús. stgr. Uppl. í síma 421 3637 e.kl. 19. Hjálp! Fiöla óskast. Ég er 5 ára og langar svo að læra á fiðlu, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 434 1457. Til sölu rafmagnsgítar, magnari og effect. Selst ódýrt. Einnig Silver Cross barnavagn, leikgrind og Emmaljunga kerra. Upplýsingar í síma 588 4569. Ungan söngnema vantar gott píanó, til kaups eða leigu, sem fyrst. Einnig óskast góður kraftmagnari, 2x600 W eða stærri. Uppl. í síma 554 6786. Yamaha 9000 trommusett til sölu, 13”, 16” og 22” + Ludwig snerill, 4 simbalar og Hi-hat, einnig 6 trommutöskur. Selst ódýrt. S. 552 1749/551 3858. 500 vatta Marshall bassastæöa til sýnis og sölu í Hljóðfæraversl. Samspil, Laugavegi 168. Sími 562 2710. Bassi og bassamagnari til sölu. Upp- lýsingar í síma 474 1463 um helgar eða 477 1330 virka daga. Helgi. JCM 900 Marshall lampamagnari til sölu með boxi og 1 hátalara. Upplýsingar í síma 587 2847. Eiríkur. Gamalt pianó til sölu. Upplýsingar í síma 562 0809 miili kl. 19 og 21. Til sölu Pearl trommusett. Upplýsingar í síma 438 1408 e.kl 16. Til sölu Yamaha rafmagnsskemmtari. Upplýsingar í síma 456 7466. Valley Arts gítar til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 552 1106. Óska eftir aö kaupa notaö trommusett. Uppl. í síma 451 3306 e.kl. 17. Addi. Utsala. JVC hljómflutningstæki, hillur og Polk Audio hátalarar, SDA kerfi, 500 W, hátalarastatíf og heyrnartól. Allt á 99.000 stgr. S. 561 0061.____ Pioneer hljómtækjasamstæöa með skáp og geislaspilara. Verð aðeins 35.000 kr. Uppl. í síma 552 8776. Tónlist Óskum eftir söngvara og hljóm- borðsleikara í létt og leikandi bond. Uppl. í síma 853 9229 og 567 9217. Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Grænn leöursófi til sölu, verð 60 þús., þorðstofuborð + 6 stólar úr tekki, 15 þús., hjónarúm, svart, 183x213, 15 þús., litasjónvarp, 20”, 15 þús. Uppl. sími 551 1064 eða 896 6331. Hljómtæki -g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.