Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 39 Kvikmyndir Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sfmi 551 9000 HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að risa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. DREDD DÓMARI Einn mesti hasar allra tima. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á landi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MAJOR PAYNE Frábær grínmynd. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. NETIÐ MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögöu ráöi." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. ★★★ HK, DV. ★★★ Ö.M. Tíminn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. DOLORES CLAIBORNE Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýnd kl. 11.15. LEYNIVOPNIÐ Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið. Heimasíða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Sýndkl. 9.10. B.i. 12 ára. f #Sony Dynamic # l#lDigital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55. Taktu þátt í spennandi kvik- . myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLINAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5 og 7. ia2öiílMSlIífiUÖI CYCLO Glóðvolgur sigurvegari kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í haust.Munaðarfullur og óhefðbundinn spennutryllir. Sýnd kl.,5,9 og 11. B.i. 16 ára. íslenskur texti. Næstu daga mun Regnboginn sýna fjölmargar nýjar og nýlegar kvikmyndaperlur. Laugard.: SOMEBODY TO LOVE kl. 5 og 9, b.i. 12 ára, AN AWFULLY BIG ADVENTURE, kl. 7 og 11. Sunnud.: UN CAEUR EN HIVER, kl. 5, 7, 9 og 11, ísl. texti, MR. PARKER & THE VICIOUS CIRCLE, kl. 5 og 7. Mánud.: UN CAEUR EN HIVER, kl. 5, 7, 9 og 11, ísl. texti. DELICATESSEN, kl. 5 og 9, b.i. 16 ára, ísl. texti. fíin f Sony Dynamic J i/l#J Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós David Carradine eins og nýsleginn túskildingur Bandaríski leikarinn og íslandshestavin- urinn David Carradine stendur á eins konar tímamótum. „Ég er að byrja líf mitt upp á nýtt,“ segir hann innan um legsteina á töku- stað sjónvarpssyrpunnar Kung Fu. Þessa dagana er sjálfsævisaga leikarans að koma út. Endalaus þjóðvegur heitir hún og segir frá því sem á daga Davids hefur drifið á 647 blaðsíðum. Hann skrifaði meira að segja sjálfur hvert einasta orð. „Það er ekkert skít- kast í henni, nema um sjálfan mig, ég niður- lægi engan nema mig,“ segir David. Hann hætir því við að leikkonan Barbara Hershey, sem hann var í þingum við í sjö ár, þurfi ekkert að óttast, hann tali um hana eins og gyðju í bókinni. Og það eru fleiri sem fá fagran vitnisburð, þar á meðal AA-samtök- in. „Ég hefði verið dauður af áfengismis- notkun, ég væri hér ekki í dag, ef ekki hefði verið fyrir AA. Núna er ég eins og nýsleginn túskildingur og húinn að ná tökum á mínu eigin lífi,“ segir David. Honum vegnar ekki bara vel í starfi, heldur einnig í einkalífi. Áfram David. Allt í sóma hjá David Carradine, áhugamanni um íslenska hestinn. APOLLO 13 GLÓRULAUS r HÁSKÖLABÍÖ Slmí 552 2140 athygli á frábærum dómum gagnrýnenda á meistaraverkinu I AÐ LIFA. Klístrið hlustirnar við lög unga fólksins á X-inu og takíð þátt i Glórulausa leiknum. Flare farsími, fataúttektir frá Flauel, Dlet kók og Cher töskur og veski í verðlaun. Kúl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Haskólabió glórulaust heilbrigði! ★★★ oht, rás 2. „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★★★ HK, DV. ,Enn eitt iistaverkið frá ZhangJ Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. TANGÓ Sýnd kl. 5 . B.i. 12 ára. Miðaverð 400 kr. Síðasti sýningardagur. AÐ LIFA orncui, sarcifo-i oowr h JARÐARBER& SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð 400 kr. VATNAVERÖLD Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 9. MILLE BOLLE BLU Skemmtileg itölsk mannlífslýsing um nágranna í stórri blokk sem allir bíða í ofvæni eftir sólmyrkva. Gamlir kærastar stinga upp kollinum. Ættingjarnir rífast um arfinn er þjónustustúlkan erfir allt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð 400 kr. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRIDGES 0F MADISON COUNTY Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basie Instinct" ganga enn lengra aö þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífí Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 7.20 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð 700 kr. SPECIES BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 9. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 6.50 og 11.20. B.i. 12. ára. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 5. 111111111 i 111 > nrrrnri i i n 11111111 n 1111111111111111 j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.