Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Síða 27
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 35 dv Sviðsljós Quincy Jones maður ársins Tónlistar maðurinn fjöl- hæfi Quincy Jo- nes hefur verið kjörinn maður ársins af sam- tökum hljóðrit- unarlista og vís- inda, ekki kannski svo mjög fyrir tónlistar- gáfur sínar heldur fremur fyrir manngæsku sína og fyrirmynd- arhegðun á fimmtíu ára ferli. Quincy veitir heiðrinum viðtöku í mikilli veislu í febrúar. Kidman fer í endurvinnslu Heimildir í Hollywood herma að Nicole Kidman muni leika í endurgerð hinnar sígildu myndar Alfreds Hitchcocks, Dial M For Murder, sem þeir hjá Warner bræðrum ætla að endurgera. Nicole mun leika hlutverkið sem Grace Kelly fór með hjá Fredda gamla. Vonast er til að Milcho Manchevski, höfundur Fyrir i-egnið, verði leikstjóri. Oliver Stone og húðflúrið Oliver Stone og fyrirtæki hans hafa ákveðið að standa að gerð bíómyndar sem byggð er á teiknimynda sögu um húð- flúrgæja en húðflúr ku vera í tísku núna í Hollywood. Söguþráðurinn geng- ur út á það að húðflúrin á aðal- persónunni lifna við á líkama hennar, sjálfsagt með hrikaleg- um afleiðingum. Andlát Helena Líndal, Heiðarási 26, Reykjavík, lést miðvikudaginn 29. nóvember. Margrét Sigurjónsdóttir, Bláhöm- rum 2, lést í Borgarspítalanum mið- vikudaginn 29. nóvember. Dagbjört Eiríksdóttir, Njálsgötu 26, andaðist á gjörgæsludeild Land- spítalans 29. nóvember. Jarðarfarir Jóhannes Einarsson, Lambastekk 14, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 4. desember kl. 13.30. Guðjón Kristjánsson frá Eldjárns- stöðum, Langanesi, sem andaðist laugardaginn 25. nóvember, verður jarðsettur frá Sauðaneskirkju laug- ardaginn 2. desember kl. 13. Guðmunda Svanborg Jónsdóttir, GlæsivöOum 19a, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 2. desember kl. 14. V (*II! mm 9 0 4 * 1 7 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. .7J[g|g||ggg|ggg|2 ÍJ Dagskrá líkamsræktar stöðvanna Lalli oct Lína | Gleðiklúbburinn? Þetta hljómar frekar eins og ® gólklúbburinn. Slökkvilið - Lögregla Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. desember til 7. des- ember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álf- heimum 74, sími 553-5212.Auk þess verð- ur varsla í Laugavegsapóteki, Lauga- vegi 16, sími 552-4045 kl. 18 tO 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 HafharQarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á 'miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin vhka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Föstud. 1. des. Stjórnin í Iran mótmælir framkomu Rússa. Heimta að herinn hverfi á brott. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. firá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Einkenni orðhagurra er að segja margt í fáum orðum en flónin fara mörgum orðum um ekki neitt. La Rochefocauld. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofiiun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, Adamson simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Næstu tveir mánuðir verða einkar ánægjulegir fyrir margra hluta sakir. Nú er rétti tíminn til að láta verða af fram- kvæmdum sem lengi hafa staðið til. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður fremur viökvæmur í dag. Gamlar minningar leita á hugann. Þú verður einhverjum hjálplegur en gættu þess aö hann misnoti þig ekki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú nærð góðum ár- angri í þvi sem þú ert að gera. Þú getur leyft þér að slaka á og njóta lífsins i kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): Ekki er líklegt að margt markvert gerist í dag. Á móti kemur að engin vandamál verða á vegi þínum. Fram undan eru breytingar. Tviburamir (21. maí-21. júni): Eitthvað sem hefur legið i láginni um tíma kemur skyndilega fram i dagsljósið og verður mál málanna. Happatölur eru 5, 16 og 31. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér gengur ekkert sérstaklega vel að lynda við fólk í dag. Það er sennilega vegna þess aö þú ert fremur sjálfselskur. Það er ekki sama hvemig þú kemur fyrh. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Þú þarft að taka erfiða ákvöröun og það veitist þér ekki létt. Þegar hún hefur verið tekin léttir þér stórlega. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að vera viðbúinn truflunum viö það sem þú ert að fást við. Þú mátt ekki við því að drolla fyrri hluta dags. Taktu hlutina ekki of alvarlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvort sem þér líkar betur eða verr verður þú allt í einu mið- punktur þess sem er að gerast. Þú munt standa þig með sóma og taka ákvarðanir sem máli skipta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk er mjög viðkvæmt í dag. Það veltur á þér hvernig hlut- irnir fara þar sem treyst verður á þig. Happatölur em 12, 23 og 25. Bogtnaðurinn (22. nóv.-21. des.): Líklegt er að málum miði vel áfram í dag. Vertu samt ekki of fljótur á þér að fagna árangri. Það borgar sig að vera hógvær. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fortiðin setur mark sitt á daginn í dag. Gömul mál verða rifj- uð upp. Fjölskyldan verður í brennidepli því að þar er margt aö gerast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.