Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 Iþróttir Draumalið DV Þátttakendur í draumaliðsleik DV eru þegar orðnir nokkur hundruð og þar sem enn er vika til stefnu er allt útlit fyrir að þeir verði enn fleiri en í fyrra. Þá tóku 1.400 þátt. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag birtust listar yfir þátttakendur sem þá höfðu verið skráðir í leikinn. Öll lögleg lið fá fimm stafa númer sem þátttakendur nota til þess að fá upplýsingar um sitt lið á Símatorgi DV eftir að íslandsmótið hefst. Eftirtalin lið til viðbótar höfðu verið skráð um hádegi á fóstudaginn: 00336 Rita 11 00447 Sigur ‘96 00337 Skuldaryrölingar 00448 Kósakki 00338 UMF Birnir 00449 Nabbi 00339 AK Milan 00450 Tígrarnir 00340 Glæstir pappakassar 00452 Edda 00342 Logandi birnir 00453 Sensý 00343 Ástmar I. 00454 Framherji 00344 Stafholt 00455 Rice Crispies 00345 Jelly Jokers 00456 Schmeichel ‘96 00346 Hvati 00457 Svala Ó. 00347 Álfamir 00458 Unnarsteinar 00348 Peter Schmeichel 00459 Stigaliðið 00349 The Mega Brains 00460 Boltabullur 00350 Fomir 00462 Inter 00352 Hraði boltinn 00463 Valli Lax 00353 Feilsparkið 00464 Joker 00354 Hotspur FC 00465 Vilji 00355 Knáir kappar 00466 Goggi Toggason 00356 Lið Grettis sterka 00467 Fálkamir 00357 Harði boltinn 00468 Happy Street 00358 Top Beardsley 00469 Sperrileggur 00359 Gruggboltar 00470 Mokki 00360 Litla 00472 The Paranormal 00362 Olnbogaskot 00473 Falur Æ.R. 00363 íslenska fótboltafélagið hf. 00474 Gæjamir 00364 Full ferð 00475 Watford 00365 Paxo 00476 Arnhill Town 00366 F.Á.H. United 00477 Grænir fílar syngja í strætó 00367 Þýtur bolti í mark 00478 Grænir fílar stoppa stutt 00368 Draumasmiöja F.B.T.Þ. 00479 Wholesalers 00369 Steelers 00480 Predator 00370 7 seconds 00482 Fowler FC 00372 Roma 00483 Robbin 00373 Knattspyrnuliðið Kári 00484 Grettir 00374 Flipper 00485 E.Þ.S. 00375 Internazionale 00486 G. Skaginn 00376 Úlfar 00487 Blurry 00377 Þruman G.G.S. 00488 Búbú 00378 Liverpool 00489 ÍK 00379 Skreiðin 00490 KFK 00380 Miller 2 00492 Bama 00382 Rauðu hænsnin 00493 Bleikir sokkar á villigötum 00383 Skee-lo 00494 FC Drési 00384 Spurs 00495 Klukkustund 00385 Mr. Hig 00496 Fjórtántvö 00386 Lengjubani 00497 Sigursæll 00387 Stóri 00498 Osturinn 00388 Saturn Boys. 00499 Fúlbakk 00389 FC Axel 00500 Siggi Scheving sæti 00390 Manni 00502 Stússi 00392 Alien 00503 Gústi 00393 Dream Team 22 00504 RUSL hópurinn 00394 Stoichkov og félagar 00505 Kallaklaufar 00395 AC Liverpool 00506 Kári 00396 Allý 00397 Bjarnar logi Olögleg lið 00398 Skeifan Old Trafford Boy 00399 fjaldur Red Devil Boy 00400 Skytturnar Boltamenn Ó.B. 00402 Le Petit Prince FCGaur 00403 Doddson GK 75 Tupac Shakur 00404 Miller 1 Turk 182 00405 Sjúbbídúa Bedrífun 00406 Hvellur Halli Steinþórs 00407 Þruman K.S.B. Cantona 00408 Spaggamir Amar J.I. 00409 Boltamenn M.V.B. Marbakkabraut United • 00420 Svarthöfði TNT-1996 00422 Magga Sam G.J. United 00423 Berserkur Doddi Djux 00424 Mjöllni Órar knattspyrnudeild 00425 Fúsi Loðinkrúsi FC A.V.G. Kisi 00426 Ó.S.H. United Brennu-Njálssaga 00427 Stan Collymore FC 00428 Skúttúnsliðið Sjálfstæðismenn FC 00429 Óliver B.I. . — Ólæsileg lið á faxi 00430 Sensational The Wolf 00432 Helmut ICE-EÓ 00433 Magic ICE-OH 00434 Stínu-liðið ICE-SEÓ 00435 Ragnar I. Collymore 00436 Gæsi og Mæsa Utd Kári II 00437 Gleðipinnar Faxi 00438 Elvis R.I.H. Rustikusar 00439 Aulabárðar FC WBA best 00440 Tiramisu Jeltsín 00442 Kolbeinn ungi Síðbúnir harðfiskar á gulu hári 00443 Eyjapeyjar Siggi Scheving 00444 Boltamenn S.D.H. Svarta sleikjan 00445 Siggi Fannar 00446 Hrollur Amen Ólögleg og ólæsileg liö Nokkuð hefur bæst við af ólöglegum liðum eins og fram kemur hér að ofan. Yfirleitt eru þau ólögleg vegna þess að of margir eru valdir frá einu félagi en ekki má velja fleiri en þrjá úr hveiju liði 1. deildar. Sumir gæta sín ekki og eru með of dýr lið en hámarkið er 2,2 milljónir. Þá eru sum liðin sem send eru á faxi ólæsileg. Þegar seðillinn er ljósritaður þarf að hafa hann eins ljósan og hægt er, annars kemur hann of dökkur í gegnum faxið. Athugið að nýja faxnúmerið hjá íþróttadeild DVer 550 5020. Varamennirnir eru fullgildir Vegna fyrirspurnar þar að lútandi skal tekið fram að varamenn sem koma inn á teljast fullgildir leikmenn í draumaleiknum. Varnarmenn sem koma inn á fá þau stig, í plús eða mínus, sem þeim ber, eftir þvi hvort liðið hefur fengið á sig mörk eða ekki. Á morgun verða allar þátttökuupplýsingarnar birtar í sfðasta sinn en skilafrestur er til 20. maí. Andreas Möller, fyrirliði Borussia Dortmund, hampar hér sigurskildinum f þýska boltanum um helgina en Dortmund varð þá þýskur meistari. Símamynd Reuter Þýska knattspyrnan: Dortmund meistari Borussia Dortmund varð þýskur meistari í knattspyrnu um helgina, annað árið í röð. Helstu keppinaut- urinn, Bayern Múnchen, tapaði á laugardag fyrir Schalke en á sama tíma lét Dortmund sér nægja jafn- tefli gegn 1860 Múnchen. Þetta var fimmti meistaratitUl Dortmund en áður unnust titlar 1956, 1957, 1963 og 1995 Það voru Stefan Reuter og Mich- ael Zorc sem skoruðu mörk Dort- mund gegn 1860 Múnchen á ólymp- íuleikvanginum. Tveggja marka forysta liðsins varð af engu þegar Olaf Bodden skoraði tvívegis á 13 mínútna leikkafla. í Schalke stefndi í jafntefli en Andreas Möller tryggði Schalke sig- urinn þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. „Við getum sjálfum okkur um kennt hvernig fór. Þetta sýnir okk- ur að það á aldrei að gefast upp. Við fórum illa með tækifærin. Ég vil þó fyrst af öllu óska Dortmund til ham- ingju með meistaratitilinn," sagði Franz Beckenbauer, tímabundinn þjálfari og forseti Bayern, við fréttamenn eftir leikinn. Barátta á botninum Hörð barátta er á botninum en Uerdingen er þegar fallið og um helgina fór Eintracht Frankfurt sömu leið. Kaiserslautern eru í slæmum málum og fall í 2. deild blasir við. Kaiserslautern vann að vísu góðan sigur sem getur komið liðinu til góða í lokaumferðinni um næstu helgi. -JKS ítalska knattspyrnan: Markasúpa Meistarar AC Milan luku keppn- istímabilinu með glæsibrag og sann- kallaðri stórskotahríð gegn Cremo- nese í lokaumferðinni á Ítalíu í gær. Milan skoraði sjö mörk í leiknum og gerði George Weah tvö þeirra og þeir Albertini, Panucci, Canio (2) og Boban bættu við fimm mörkum áður en yflr lauk. Lazio gulltryggði sér UEFA-sæti gegn fallliði Torinio. Giuseppe Signori skoraði fyrsta markið í leiknum og sitt 24. á tímabilinu. Signori varð markahæstur ásamt Igor Protti hjá Bari. Félög í 1. deild hafa sýnt þessum mikla markaskor- ara þó nokkurn áhuga. Fiorentina leikur einnig í UEFA- keppninni í haust með góðum sigri á Piacenza. Giovanni Piacentini skoraði eina markið í leiknum. Luigi Di Biagio skoraði eina markið sem nægði Roma til sigurs gegn Inter. Roberto Carlos, Inter, og Francesco Statuto, Roma, fengu báð- ir rauða spjaldið. Síðasti leikur Vialli með Juventus? Juventus tók enga áhættu gegn Bari. Úrslitaleikurinn gegn Ajax eft- ir tíu daga blasir við og voru nokkr- ir lykilmenn hvíldir. Ganluca Vialli skoraði fyrra mark Juventus og lék ef til vill sinn síðasta leik með lið- inu. Hann kann að vera á förum frá félaginu eins og fram hefur komið. Fjögur lið urðu að bfta í það súra epli að falla í 2. deild. Bari, Torino, Cremonese og Padova leika þar á næsta ári. -JKS r>v Tvöfalt hjá Auxerre Auxerre gerir það ekki enda- sleppt í frönsku knattspyrnunni. Á dögunum varð liðið bikar- meistari og um helgina bætti lið- ið í safhið sitt fyrsta meistaratitl- inum. Marseille vann síðast liða tvöfalt 1989. Gamalt stórveldi, St. Etienne, féli í 2. deild. Einni um- ferð er ólokið I deildinni. Úrslit i 1. deild: Guingamp-Auxerre............1-1 Nantes-Metz ................1-0 Bordeaux-PS Germain.........2-2 Monaco-Strassbourg .........5-1 Cannes-Lens.................5-1 Montpellier-Le Havre .......2-0 Gueugnon-Rennes.............1-0 Lille-Lyon..................2-1 Bastia-Nice.................1-2 St. Etienne-Martigues.......2-2 Þýskaland Úrslit í úrvalsdeild: Freiburg-Leverkusen.........2-1 FC Köln-Werder Bremen.......1-2 Schalke-Bayem Munchen .... 2-1 Dusseldorf-Eintracht Frankfurt 2-2 Hamburg-Stuttgart ...........3-0 Karlsruhe-St. Pauli..........2-2 Uerdingen-Gladbach ..........0-2 1860 Múnchen-Dortmund.......2-2 Kaiserslautern-Hansa Rostock . 2-0 Staðan: Dortmund 33 18 11 4 73-36 65 Bayern 33 19 4 10 64-44 61 Schalke 33 13 4 6 43-35 53 Gladbach 33 15 8 10 52-49 53 Rostock 33 13 10 10 47-42 49 Karlsruhe 33 12 12 9 52-44 48 Hamburg 33 11 14 8 48-46 47 Bremen 33 10 14 9 38-40 44 1860 M. 33 10 12 11 50-46 42 Freiburg 33 11 9 13 28-38 42 Stuttgart 33 9 13 11 56-61 40 Fortuna 33 8 15 10 38-45 39 St. Pauli 33 9 11 13 43-49 38 Leverkusen 33 8 13 12 36-37 37 FC Köln 33 8 13 12 32-35 37 K’lautern 33 6 17 10 30-36 35 Frankfurt 33 7 11 15 42-64 32 Uerdingen 33 4 11 18 31-56 23 Ítalía Úrslit í 1. deild: Atalanta-Padova .............3-0 Bari-Juventus................2-2 Cagliari-Parma...............2-0 Milan-Cremonese .............7-1 Napoli-Udinese...............2-1 Piacenza-Fiorentina .........O-l Roma-Inter...................1-0 Torino-Lazio.................0-2 Viacenza-Sampdoria...........2-2 Lokastaöa: Milan 34 21 10 3 60-24 73 Juventus 34 19 8 7 58-35 65 Lazio 34 17 8 9 66-38 59 Fiorentina 34 17 8 9 53-41 58 Roma 34 16 10 8 51-34 58 Parma 34 16 10 8 44-31 58 Inter 34 15 9 10 51-30 54 Sampdoria 34 14 10 10 5047 52 Viacenza 34 13 10 11 36-37 49 Udinese 34 11 8 15 4149 41 Cagliari 34 11 8 15 3M7 41 Napoli 34 10 11 13 28-41 41 Atalanta 34 11 6 17 38-50 39 Piacenza 34 9 10 15 3148 37 Bari 34 8 8 18 49-71 32 Torino 34 6 11 17 28-46 29 Cremonese 34 5 12 17 37-57 27 Padova 34 ■ 7 3 24 41-79 24 Spánn 1. deild: Real Sociedad-Albacete.......8-1 Santander-Tenerife............1-2 Sporting-Compostela...........2-1 Deportivo-Oviedo .............1-4 Sevilla-Valencia .............1-2 Celta Vigo-Real Betis.........2-0 Valladolid-Real Madrid.......0-3 Merida-Vallecano .............0-1 Zaragoza-Bilbao...............1-0 Átletico-Salamanca............2-1 Espanyol-Barcelona........frestað Atletico 40 25 8 7 72-31 83 Valencia 40 25 4 11 75-50 79 Barcelona 39 21 12 6 66-34 75

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.