Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 SJONVARPIÐ 13.30 Alþlngi. Bein útsending frá þingfundi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (395) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Barnagull. Matti mörgæs (1:8) (Pin Pins Adventure). Hlunkur (15:26) (The Greedysaurus Gang). Breskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður: Ingólfur B. Sig- urðsson. Gargantúi (15:26). Franskur teiknimyndaflokkur, byggður á frægri sögu eftir Rabelais. Leikraddir: Valgeir Skag- fjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Arnljóts- dóttir. 19.25 Dragspilið (Karavaani). Finnsk verðlauna- mynd um ungan dreng sem elst upp við hörmungar stríðsins en fær mikið dálæti á Duke Ellington. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Frasier (19:24). 21.00 Kína-drekinn leystur (2:4) (China: Unleas- hing the Dragon). Ástralskur heimildar- myndaflokkur um þá miklu uppbyggingu sem á sér stað í Kína nú á dögum. 21.55 Kona stjórnmálamannsins (3:3) (The Politicians Wife). Breskur verðlauna- myndaflokkur um ráðherra sem lendir í vondum málum eftir að hann heldur fram hjá konu sinni. Leikstjóri er Graham Theakston og aðalhlutverk leika Juliet Ste- venson, Trevor Eve, Anton Lesser, lan Bannen, Frederick Treves og Minnie Dri- ver. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S T Ö Ð 21 22. .00 Læknamiðstöðin. .25 Borgarbragur (The City). .50 Martin. 1.15 Barnastund. Orri og Ólafía. Mörgæsirnar. LOO Þýska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. .30 Simpsonfjölskyldan. .55 Á síðasti snúningi (Can’t Hurry Love). Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um Önnu sem er að verða þrítug og enn í leit að þeim eina rétta. .20 Fyrirsætur (Models Inc.). .05 Nærmynd (Extreme Close- Up). Leikkonan Emma Thompson er í nærmynd í kvöld. ,35 Jeppar’96. í þessum þætti verður sýnt frá keppni sérútbúinna fjallajeppa á hálendinu. Keppnin var eins konar reynsluakstur fyrir stórmót jeppamanna að vetrarlagi. Akstur af þessu tagi reynir verulega á þekkingu og leikni manna en margir af okkar snjöllustu torfæruköppum tóku þátt í keppninni. 05 Rauðar dyr (Short Story Cinema: .The In- vestigator). .2$ 48 stundir (48 Hours). 15 David Letterman. ÍO Önnur hliö á Hollywood (Hollywood One on One) (E). 5 Dagskrárlok Stöðvar 3. Þriðjudagur 14. maí Qstöm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði. 13.10 Feröalangar. 13.35 Súper Marió bræður. 14.00 Fær í flestan sjó (Over the Hill). Olympia Dukakis er í hlutverki Ölmu sem er stað- ráðin í að lifa lífinu þótt hún sé komin á sjö- lugsaldur. Hún fer til Ástralíu að heimsækja dóttur sína en fær heldur kuldalegar mót- fökur hjá lengdasyni sínum. Hún ákveður því að bregða undir sig betri fætinum og skoða Ásfralíu upp á eigin spýtur. Leik- stjóri: George Miller. 1991. 15.35 Vinir (9:24) (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðslumeistarinn (1:16). Á næstu vik- um verða matreiðsluþættir Sigurðar L. Hall endursýndir. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ruglukollarnir (1:26). 17.15 Skrifaö ískýin. 17.30 Smælingjarnir (1:6). 18.00 Fréttir. Amos Burke leitar nú morðingja frægs hundaræktanda. Sýn kl. 20.00: Lögmál Burkes Spennumyndaflokkurinn Lög- mál Burke’s (Burke’s Law) er á dagskrá Sýnar á þriöjudagskvöld- um. Athygli skal vakin á breytt- um útsendingartíma þáttanna en þeir eru nú á dagskrá klukkan 20. í þætti kvöldsins leitar rann- sóknarlögreglumaðurinn Amos Burke að morðingja frægs hunda- ræktanda. Tom Keats varð ríkur og frægur eftir að hundurinn hans sló í gegn í sjónvarpsauglýs- ingum. Frægðin hefur stigið Keats til höfuðs og gert hann bæði hrokafullan og yfirgangssaman. Þegar hann er myrtur kemur í ljós að hann hefur skapað sér óvild víða og því koma margir til greina þegar morðingjans er leit- að. Stöð 3 kl. 22.05: Rauðar dyr Stöð 3 sýnir í kvöld stuttmyndina Rauðar dyr. Ungum trygg- ingarannsóknar- manni berst fyrir tilviljun auglýsing um rauðar dyr. Þegar hann kynnist ungu konunni sem býr handan við rauðu dyrnar kem- ur ýmislegt skrýtið í ljós. Aðalhlutverk er í höndum Vincents D’Onofrio (Full Metal Jacket). Leik- stjóri og handrits- höfundur er Mathew Tabak en myndin er byggð á smásögunni The Green Door eft- ir O’Henry. Vincent D’Onofrio. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Eiríkur. 20.20 VISA-sport. 20.40 Handlaginn heimilisfaðir (9:26). 21.05 Læknalíf (11:15). 22.00 Stræti stórborgar (5:20). 22.50 Fær í flestan sjó. Lokasýning. 0.30 Dagskrárlok. §SVfl 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Lögmál Burkes (Burke’s Law). 21.00 Blóömaurarnir (Ticks). Hrollvekja um hóp af ungmennum og kennara þeirra sem lenda í átökum við mannskæða blóð- maura. Stranglega bönnuð börnum 22.30 Draumaprinsinn (Dream Lover). Ray Randall er vinsæll arkitekt á uppleið. Hjónaband hans er hins vegar í molum og skilnaður óumflýjanlegur. Ekki líður á löngu þar til Ray kynnist annarri konu og eignast með henni barn. En konan er ekki öll þar sem hún er séð og fortíð hennar dularfull. Aðalhlutverk: James.NSpader og Maedhcen Amick. Stranglega bönnuö börnum. 0.15 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Ingimar Ingimarsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverr- isson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál (Endurflutt síödegis.) 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóö dagsins (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borg- arnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna (21:35). (Endurflutt kl. 19.40 íkvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðaiínan. Landsútvarp svæöisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hver vakti Þyrnirós? (Áður á dagskrá f janúar sl.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar. (10:12.) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf. Umsjón: Ásta Þorleifsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurösson flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jón Viðar Guölaugsson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum. 1. þáttur: Adelina Patti. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þátturfrá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með Fréttastofu Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin. 11.15 Hljómplötukynningar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Frá A til Ö. Andrea Jónsdóttir í plötusafninu. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskeiduhátíðinnl. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúrtar Agnarsson. 23.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í sambandi - http: //this.is/samband. Þáttur um tölvur og InternetTTEndurfluttur frá sl. fimmtu- degi.) 4.00 Ekki fréttir endurteknar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. Landshlutaútvarp á rás 2. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt- ir með hlustendum meö nýju sniöi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 22.30 Undir miönætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar.. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC. 7.05 Lett tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC. 8.10 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.05 World Business Report. 9.15 Morgunstundin. 11.15 Létt tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón- list. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18.18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í. hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 6.45 Morgunútvarpið Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.0Ó Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Magnús K. Þórsson. 1.00 Bjarni Arason (e). BROSID FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins. 421 1150. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin í tali og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 15.00 Ttme Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Deep Probe Expeditions 17.W) Paramedics 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Aircraft Carrier: Azimuth 20.00 Hitler 21.00 American Retro 22.00 The Barefoot Bushman 23.00 Close BBC 05.00 BBC Newsday 05.30 Monster Cafe 05.45 The Really Wild Show 06.05 Blue Peter 06.30 Going for Gold 07.00 Dr Who 07.30 Eastenders 08.00 Prime Weather 08.05 Can't Cook Won't Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Moming with Anne & Nick 10.00 BBC News Headlines 10.10 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlmes 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Wildlife 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Monster Cafe 14.15 The Really Wild Show 14.35 Blue Peter 15.00 Going for Gold 15.30 Omnibus:gore Vidal 16.25 Prime Weather 16.30 Dad's Army 17.00 The World Today 17.30 Great Ormond Street 18.00 Keeping Up Appearances 18.30 Eastenders 19.00 Shrinks 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Redcaps 21.00 My Brilliant Career 21.30 The Antiques Roadshow 22.00 Titmuss Regained 22.55 Prime Weather 23.00 'the Leaping Horse' by John Constable 23.30 Giotto: the Arena Chapel 00.30 Play and the Sodal World 01.00 Science Collection 03.00 Teaching & Learning with It 03.30 Teaching & Leaming with It 04.00 Understanding Dyslexia 04.30 Film Education Prog8 Eurosport ✓ 06.30 Motorcyciing: Spanish Grand Prix from Jerez 08.30 Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of motor- sports 10.00 Football: Eurogoals 11.00 Offroad: Maaazine 12.00 Duathlon: European Championships from Mafra, Portugal 13.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma, Italy 17.00 Boxmg 18.00 Truck Racing: European Truck Racing Cup from Dijon Prenois, 18.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma, Italy 20.30 Football: 96 European Championships : Road to England 21.30 Snooker: The European Snooker League 96 23.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Boy Bands & Screaming Fans 07.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 Hit List UK 11.00 MTV’s Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hangíng Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV Sports 18.00 MTV's US Top 20 Countdown 19.00 MTV Special 20.30 MTV’s Amour 21.30 The Maxx 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Fashion TV 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News And Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Moming 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15 Parliament Live 15.00 World News And Business 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsiine 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Target 20.00 Sky World News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight With Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Target 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 Third finger, left hand 20.00 Kissin’Cousins 22.00 Little Caesar 23.25 The Treasure of Monte Cristo 01.05 Adventures of Tartu 02.50 The Man without a face CNN ✓ 04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 World Reporl 07.00 CNNI World News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport 22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 World Report NBC Super Channel 04.00 NBC Nightiy News with Tom Brokaw 04.30 ITN World News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Ushuaia 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline Intemational 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 The Best of the Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin’ Jazz 02.30 Russia Now 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 World Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Dink, the Little Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Famíly 16.30 The Jetsons 17.W) Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close DISCOVERY ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7J25 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo.14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S*H. 19.00 Jag. 20.00 The X-Files. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show with Dav- id Letterman. 23.45 Civil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Five Fingers. 7.00 The Last Days of Pompeii. 8.40 The Age of Innocence. 11.00 To My Daughter. 13.00 Best Shot. 15.00 A Million to One. 16.40 The Age of Innocence. 19.00 Vanishing Son II. 21.00 Intersection. 22.40 Les Visiteurs. 0.30 The Star Chamber. 2.15 The All-American Boy. OMEGA 7,00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 •Homið. 19.45 Oröið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.p0 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.