Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Blaðsíða 46
54 %éttir LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 Jj"V" Rækjaverksmiðjurnar Básafell hf. og Rit hf. sameinaðar: Gæti orðið upphafið að frekari fyrirtækjasamruna -segir Ásgeir Kristinsson, framkvæmdastjóri Básafells hf. „Viö erum að vona að þetta verði upphafið að enn frekari sameiningu útgerðar og fiskvinnslufyrirtækja hér á norðanverður Vestfjörðum. Við munum gera það sem við getum til þess að svo megi verða,“ sagði Ásgeir Kristinsson, framkvæmda- stjóri rækjuverksmiðjunnar Bása- fells hf. á ísafirði, sem er að kaupa rækjuverksmiðjuna Rit hf. á sama Keflavík: Á slysadeild eft- ir aftanákeyrslu Ungur piltur fór á sjúkrahúsið í Keflavik eftir aftanákeyslu á Njarðarbraut í Njarðvík síðdegis í gær. Hann fékk að fara heim eftir Iskoðun. Hann var farþegi i öðrum bílnum en ökumennimir báðir ; sluppu ómeiddir. Bílamir eru hins jfvegar mikið skemmdir og vom ; dregnir á brott með kranabílum. I -GK stað. Fyrirtækin sem menn eru að tala um að sameina eru auk Bása- fells hf. og Rit hf. Togaraútgerð ísa- fjarðar, sem á togarann Skutul ÍS, Sléttanes hf. á Þingeyri, sem á sam- nefndan togara og væntanlega Fáfn- ir hf. á ÞingeyVi en það á frystihús- ið á staðnmn. „Það hefur nú eiginlega verið pattstaða í málinu undanfarið. Áætlað er að rúmlega 2.000 ferða- menn, flestir erlendir, hafi farið í hvalaskoðunarferðir á íslandsmið- um á síðasta ári. „Þetta er svona sem mönnum sýnist en auðvitað veit enginn hversu margir þeirra komu til landsins vegna þessara ferða,“ segir Magnús Oddsson ferðamálastjóri. Hvalaskoðunarferðir njóta vax- andi vinsælda meðal erlendra ferða- manna sem hingað koma og bjóða nú um 10 aðilar víðsvegar um land- Stjórnendur þessara fyrirtækja voru að ræöa saman óformlega fyrr á þessu ári en síðan hefur lítið gerst þar til nú að Básafell hf. kaupir að öllum líkindum Rit hf. Menn eru að vona að það hleypi málinu af stað aftur,“ sagði Ásgeir. Hann segir að ákveðið sé að stjórnednur fyrrnefndra fyrirtækja muni hittast í næstu viku. Þær við- ið upp á slíkar ferðir. „íslendingar eru að færa sig upp á skaftið í þessum ferðum en aðal- lega eru þetta útlendingar,“ segir Helga Ingimarsdóttir hjá HI Ferða- þjónustunni á Suðumesjum. Helga byrjaði með hvalaskoðunarferðir frá Grindavík sumarið 1994 og þá sigldi hún með á annað hundrað ferðamenn. Nú eru ferðimar farnar frá Grindavík og Sandgerði og hefur ferðamönnunum fjölgað verulega. Flestar ferðimir í fyrra voru fam- ræöur gætu ráðið úrslitum um hvort framhald verður á málinu. Það er ljóst að ef af sameiningu þessara fyrirtækja verður mun verða til öflugt útgerðar og fisk- vinnslufyrirtæki og þá alveg sér- staklega rækjuvinnslu fyrirtæki. -S.dór ar frá Húsavík, að sögn Magnúsar Oddsonar og þar eru nú tveir aðilar sem bjóða upp á hvalaskoðunarferð- ir. Þaö vora Jöklaferðir á Höfn í Homafirði sem hófu hvalaskoðun- arferðir hérlendis fyrir um flmm áram. Þangað kemur nú árlega fast- ur hópur ferðamanna frá breskri ferðaskrifstofu sem sameinar hvala- skoðunarferðirnar jöklaferð. -IBS Strætó á vellinum: í Allrahanda lægst Nýlega vora opnuð tilboð í lokuðu útboði í akstur strætis- I vagna og skólaakstur innan I vamarsvæðisins á Keflavíkur- i flugvelli. Kostnaðaráætlun | gerði ráð fyrir 25 milljóna króna kostnaði, en ætlast er til að aksturinn fari fram á bílum varnarliðsins sjálfs. Þau fyrirtæki sem valin vora til þátttöku í útboðinu í forvali vora Allrahanda, Drifleiðir, Hagvagnar og SBK. Þegar til- boð voru opnuð kom í ljós að aðeins Allrahanda og Drifleiðir höfðu boðið í aksturinn og var tilboð þess fyrmefnda rúmar 19 milljónir en þess síðamefnda tæpar 30 milljónir króna. -SÁ f Bæklingur um umhverfismál: Viðhorf almennings hefur breyst mikið Kvenfélagasamband íslands ■ hefur gefið út bækling um um- hverfismál í samvinnu við Um- I hverfisráðuneytið. Bæklingur- I inn ber nafnið Umhverfið og | við. Drífa Hjartardöttir, forseti | Kvenfélagassambandsins, segir að markmiðið sé að hjálpa al- menningi til að leggja sitt af 1 mörkum til bættrar umhverfis- I menningar. Vðhorf almennings hafi breyst mikið á undanfórn- i um árum sem og þekking fólks I á eigin landi og auðlindum í þess. Að sögn Drífu er almenn- | ingur sér meðvitandi um að I umgengni fólks við náttúra p landsins skipti komandi kyn- 1 slóðir miklu máli. Tvö þúsund manns skoðuðu hvali UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum.__________ Fossháls 9-11, þingl. eig. G.K.hurðir hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 10.00.___________________ Funafold 23, þingl. eig. Haraldur Bjömsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 10.00.____________________________ Garðastræti 8, 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Sálarrannsóknarfélag ís- lands, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 26. júrií 1996 kl. 10.00.____________________________ Garðsendi 9, kjallaraíbúð, þingl. eig. Snjáfríður M. S. Ámadóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00.__________ Gaukshólar 2, íbúð á 4. hæð merkt A, þingl. eig. Björgvin R. Ragnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 10.00.___________________ Gnitanes 6, íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bflskúr, þittgl. eig. Kolbrún Eysteins- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00.___________________ Grenimelur 12, efri hæð, bílskúr á baklóð og hluti úr þvottahúsi, þingl. eig. Sólveig Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldneimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Grenimelur 14, efri hæð m.m. + 1/2 ris og 1/2 yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Guðmundur I. Jónsson og Guð- rún Jóhanna Sigþórsdóttir, gerð- arbeiðendur Almennur lífeyrissj. iðn- aðarm. og Byggingarsjóður ríldsins, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 10.00. Grensásvegur 3, hluti, þingl. eig. Ingvar og Gylfi hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júrú 1996 kl. 10.00. Grettisgata 40B, íbúð í kjallara, 1/2 útigeymsla merkt 0001, hæð og ris og 1/2 útigeymsla merkt 0101, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudag- inn 26. jiíní 1996 kl. 10.00. Grundarstígur 11, íbúð á 1. hæð t.h. merkt 0102, þingl. eig. Björgvin Ingi- marsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 10.00._______________ Grýtubakki 28, hluti í íbúð á 1. hæð t.v. merkt 1-1, þingl. eig. Ásta Svan- laug Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Grýtubakki 30, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,- miðvikudaginn 26. júní 1996 ld. 10.00. Gyðufell 8, hluti í íbúð á 4. hæð t.h. merkt 4-3, þingl. eig. Edda Herborg Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júní 1996 ld. 10.00. Gyðufell 16, íbúð á 2. hæð t.h. merkt 2-3, þingl. eig. Jón Ingibjöm Ingólfs- son og Nína Kristín Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Dags- brúnar/Framsóknar, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Haðarstígur 16, hluti, þingl. eig. ívar Auðunn Adolfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfk, miðviku- dáginn 26. ’júní 1996 kl. 10.00. Hagamelur 45, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Öm Jóhartnesson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 ld. 10.00. Hamrahlíð 3, kjallaraíbúð, þingl. eig. Adólf Adólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Jón Guð- bjartsson og Orkubú Vestfjarða, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Háaleitisbraut 111, íbúð á 2. hæð t.v. austurendi, þingl. eig. Ólafur Einar Júníusson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00.___________________ Háberg 3, íbúð á 1. hæð merkt 0101, þingl. eig. Ingibjörg Mjöll Pétursdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00.___________________ Háberg 3, íbúð á 3. hæð merkt 0303, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00.____________________________ Háberg 5, íbúð á 1. hæð t.v. merkt 0101, þingl. eig. Klara Egilson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júrú 1996 kl. 10.00. Háberg 26, þingl. eig. Ólöf Elfa Sig- valdadóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Hátún 7, íbúð í kjallara merkt 0001, þingl. eig. Björgvin Ragnarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 10.00. Hátún 47, hluti í íbúð í kjallara merkt 0001, þingl. eig. Erla Grétarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30.____________________ Hjallavegur 4, kjallaraíbúð, þingl. eig. Júlíana Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Laga- stoð hf., miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30._________________________ Hjallavegur 42, íbúð á 1. hæð t.v. og ris, þingl. eig. Katrín Rut Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hjaltabakki 10, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Hjördís Erlingsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 13.30. Hjaltabakki 18, íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Kolbrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30.________ Hjaltabakki 20, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún Ragna Kruger, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hjaltabakki 18-32, hús- félag, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30._____________________________ Hjarðarhagi 44, hluti í íbúð á 1. hæð t.v. og bílskúr, þingl. eig. Ingimundur Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 13.30. Hnjúkasel 12 ásamt bílskúr, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4,139,5 fm lagerrými á 1. hæð merkt 0102 m.m., þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4,153,7 fm lagerrými á 1. hæð merkt 0103 m.m., þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júm 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4,342,5 fm skrifstofurými á 2. hæð merkt 0203 m.m., þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 367 fm skrifstofurými á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 410,4 fm lagerrými á 1. hæð merkt 0104 m.m., þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hólmaslóð 4, 411,6 fm skrifstofurými á 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Krist- ján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júm 1996 kl. 13.30. Hraunbær 52, íbúð á 3. hæð t.h. (aust- urendi), þingl. eig. Ásta Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hraunbær 108, hluti í íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Halldór Magnússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Orkubú Vestfjarða, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hraunbær 108, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Gunnur Stella Kristleifs- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Al- mennar tryggingar hf., miðvikudag- inn 26. júní 1996 kl. 13.30. _____ Hraunteigur 30, kjallaraíbúð, þingl. eig. Sveinn Sigurjónsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, Langholts, miðviku- daginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hringbraut 82, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Hildur Kristín Hilmars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30.___________________ Hryggjarsel 9, ásamt bflskúr, hluti, þingl. eig. Adolf A. Gunnsteinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30.___________________ Hulduland 3, íbúð á jarðhæð t.h., þingl. eig. Leifur Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 13.30. Hvassaleiti 153, íbúð á 1. hæð t.v., þingl, eig. Aldís Elíasdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hverafold 23, hluti í íbúð á 1. hæð merkt 0101 og stæði nr. 0103, þingl. eig. Lilja Sigurjónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hverafold 41, hluti, þingl. eig. Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 13.30.____________ Hverfisgata 20, verslunar og þjón- usturými í nv-hluta 1. hæðar, þingl. eig. Þóra Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júní 1996 kl. 13.30. Hverfisgata 56, hluti í íbúð í a-enda á 3. hæð og ris merkt 0303, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 26. júrú 1996 kl. 13.30. Hverfisgata 60A, þingl. eig. Jens Ind- riðason, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., höfuðst. 500 og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 13.30.________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir.______________ Esjugrund 40, Kjalameshreppi, þingl. eig. Einar Þorsteinsson og Ása Kristín Knútsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 26. júm 1996 kl. 11.00.____________ Háaleitisbraut 137 ásamt bflskúr, þingl. eig. Egill Marteinsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, ís- landsbanki hf., útibú 525, Lífeyris- sjóður starfsm. ríkisins, Marksjóður- inn hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Verðbréfasjóðurinn hf., miðvikudag- inn26. júm 1996 kl. 13.30._____ Stíflusel 5, hluti í íbúð á 2. hæð merkt 2-2, þingl. eig. Þorgrímur Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Skarð hf. v/Bók- útg. Þjóðsaga, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 14.00.___________ Torfufell 44, íbúð á 2. hæð t.v. merkt 2-1, þingl. eig. Hallfríður Bára Einars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna, GJ hefldverslun ehf. og Greiðslumiðlun hf. - Visa ís- land, miðvikudaginn 26. júní 1996 kl. 15.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.