Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 ísland — plötur og diskar— | 1. (1 ) Mermann Emilíana Torrini t 2. (13) Seif . Páll Oskar l 3. ( 2 ) Secrets Tony Braxton t 4. (15) Coming Up Suede t 5. (11) NoDoubt Tragic kingdom 4 6. ( 3 ) í Álftagerði Álftagerðisbrœður t 7. (14) Presidents Of USA Presidents Of USA t 8. (12) Falling into you Celine Dion 4 9. ( 8 ) Jagged little Pill Alanis Morissette 110. (Al) Fólkerfífl Botnleðja 411. ( 6 ) Razorblade Suitcase Bush 112. (16) Pottþétt6 Ymsir 4 13. ( 9 ) Anticlirist Superstar Marilyn Manson 4 14. ( 5 ) Strumpastuð Strumparnir 4 15. ( 7 ) Travelling Without Moving Jamiroquai 116. ( - ) Pottþétt 96 Ýmsir 117. (18) Pottþétt dans Ýmsir 4 18. ( 4 ) Spice Spice Girls 119. (20) Older George Michael 4 20. (10) Stoosh Skunk Anansie London -lög- t 1. ( - ) Your Woman White Town 4 2. ( 1 ) Professional Widow Tori Amos t 3. ( 7 ) Say What You Want Texas 4 4. ( 2 ) Quit Playing Games Backstreet Boys t 5. (10) WheredoYougo No Mercy 4 6. (1 ) Saturday Night Suede 4 7. ( 5 ) Don't Cry for me Argentina Madonna 4 8. (1 ) Come Back Brighter Reef | 9. ( 9 ) Don't Let go En Vogue 4 10. ( 4 ) People Hold On Lisa Stansifield vs The Dirty New York —lög— | 1.(1) Un-Break My Heart Toni Braxton $ 2. ( 2 ) Don't Let Go En Vogue t 3. ( 3 ) I Belive I Can Fly R. Kelly $ 4. ( 4 ) Nobody Keith Sweat Featuring Athena... | 5. ( 5 ) I Belive In You And Me Whitney Houston ( 6. ( 6 ) No Diggity Blackstreet | 7. ( 7 ) Mouth Merril Bainbridge | 8. ( 8 ) l'm Still In Love With You New Edition | 9. ( 9 ) It's All Coming Back To Me Now Celine Dion t 10. (11) If it Makes You Happy Sheryl Crow Bretland — plötur og diskar — | 1. ( 1 ) Spice Spice Girls | Z ( 2 ) Evita Various | 3. ( 3 ) Blue IsThe Colour The Beautiful South | 4. ( 4 ) Falling into You Celine Dion 4 5. ( 6 ) Ocean Drive Lighthouse Family t 6. ( 5 ) Travelling Without Moving Jamiroquai 4 7. ( 8 ) Everything Must Go Manic Street Preachers t 8. ( 9) Greatest Hits z SimplyRed t 9. (12) Older George Michael t 10. (11) Secrets Toni Braxton Bandaríkin - plötur og diskar^-. (1.(1) Tragic Kingdom No Doubt | 2. ( 2 ) Romeo + Juliet Soundtrack | 3. ( 3 ) Falling Into You Celine Dion t 4. ( 9 ) Rimes Leann t 5. ( 7 ) Secrets Toni Braxton 4 6. ( 4 ) The Preacher's Wife Soundtrack t 7. (12) Evita Soundtrack 4 8. ( 5 ) Spice Jam Soundtrack 4 9. ( 6 ) Razorblade Suitcase Bush 410. ( 9 ) Jagged Little Pill Alanis Morissetto Velgengni plötunnar Sixteen Stone kom hljóm- sveitinni Bush á blað í Bandaríkjunum (og fleiri löndum) en í heimalandi þeirra þurfti aðra plötu til aö ná til fjöldans og er sú plata nú komin út. Hún ber nafnið Razorblade Suitcase. Það hefur ýmislegt verið sagt um hljómsveitina Bush, m.a. að hún hljómi eins og Nirvana og að fríðleiki söngvarans komi í veg fyrir að nokkur taki hána alvarlega. Um fríðleikann segir söngvarinn Gavin Rossdale aö hann hafi verið sætur áður en hann varð vinsæll og þrátt fyrir að upptökustjóri Razorblade Suitcase (Steve Albini) sé hinn sami og sá um upptökustjóm á In Utero plötu Nirvana og aö Gavin hafi um tíma umgengist Courtney Love og þá gagnrýni að Gavin syngi eins og Cobain sjá hljómsveitarmeðlimir (Nigel Pulsford gítarleikari, Dave Parsons bassaleikari og Rodin Goodridge) enga tengingu þarna á milli. Allir hljómsveitarmeðlimir vom aldir upp í kringum rokk og vilja því að hluta verða þeir sem þeir dýrkuðu. Að sögn hljómsveitarmeðlima er þetta lykillinn að því að skilja Bush. „Systir mín aflitaði á mér hárið þegar ég var ellefu ára og gerði mig að pönkara," segir Gavin í nýlegu viötali við tónlistartímaritið Spin. Þar kemur enn fremur fram að systir Pulsfords var hans fyrsti gítarkennari, en hún spilar núna með Cindy Lauper, og bróðir Goodridge var trommari. Segiði svo að uppeldið skipti ekki máli. Þrátt fyrir að Bush blási á allar samlíking- ar við aðrar hljómsveitir em raddirnar um það hversu líkir Nirvana þeir séu nokkuð háværar. Gavin segist hins vegar ekki geta breytt röddinni nema með dýrum skurðaðgerðum sem er algjör óþarfi að hans mati. Hljómsveitin hefur hins veg- ar gert út á Gavin sem kyntákn (kyntákn sem syngur eins og Kurt Cobain er góð blanda) og hann viðurkennir fríðleika sinn fúslega „en sem betur fer er ég strákur“, segir hann, og er því lát- inn í friði á götum úti. „Það er ekki eins og ég sé Claudia Schiffer, en ókei. Það kom einu sinni til mín maöur á götu og spurði hvort ég vildi sitja fyrir og ég gerði þaö til þess að efla egóið. Það er ekki eins og ég hafi einhvem tíma óskað þess að vera ljótur." Og sæti strákurinn fær stundum að- dáendabréf: „Það var stúlka sem sendi mér mynd af sér nakinni, en hún hafði klippt augu úr stærri mynd og límt á hausinn á sér, til að undirstrika það að hún væri að horfa á mig.“ Nóg um kyntáknið (samt var kannski kominn tími á það að rokkið sendi frá sér nýtt karlkyns kyntákn, hvað segið þið stelpur?). Rokkið er það sem Bush lifir fyrir og nýja platan er uppfull af því sem þeir þrífast á. -GBG „Allar tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna ættu að liggja fyrir um næstu mánaða- mót.! framhaldinu munu lesend- ur DV og faghópur tónlistar- manna velja það efni sem fær viöurkenningu á Hótel Borg þann 20. febrúar," segir Jónatan Garðarsson, formaður fram- kvæmdastjórnar íslensku tónlist- arverðlaunanna. Hann segir að valið sé erfitt í ár. „Það er vegna þess að mjög jafht er í öllum flokkum." Lögin sem tilnefnd eru til ís- lensku tónlistarverðlaunanna í ár eru valin þannig að í upphafi kemur saman fimmtíu manna hópur fagfólks sem velur fimm nöfh úr hverjum flokki. Eina undantekningin er sú að i ár verður valið úr tíu geislaplötum enda ljóst að mikið er af fram- bærilegum plötmn til að velja úr. „Breiddin er óvenjumikil og fólk á erfitt með að gera upp hug sinn,“ segir Jónatan um þær plötur sem valið stendur um. Lesendm- DV fá að taka þátt í sjálfu kjörinu og hafa atkvæði þeirra 40 prósenta vægi gegn 60 prósenta vægi fagfólks úr tónlist- arheiminum. -JHÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.