Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 26
26 l&glingar LAUGARDAGUR 22. FEBRUAR 1997 íslandsmeistaramót í frjálsum dönsum í sextánda sinn íTónabæ: Loftíð rafmagnað í troðfulluhúsi Loft var rafmagnað í troðfullu húsi í Tónabæ um síðustu helgi þeg- ar íslandsmeistarakeppni 13-17 ára unglinga í frjálsum dönsum, frístæl, fór fram í sextánda sinn. Keppnin var jöfn og spennandi og áttu dóm- arar úr Dansráði íslands í miklum erfiðleikum með að gera upp hug sinn. Að lokum varð niðurstaðan sú að hópurinn Spritz frá Reykjavík bar sigur úr býtum í hópakeppninni en Spritz skipa þær Þórhildur Ósk Jónsdóttir, Rut Reykjalín, Sara Hiil- erz og Sigríður Hiild Guðmunds- dóttir. Þær voru hér á unglingasíðu helgarblaðsins fyrir þremur vikum og voru þá að undirbúa sig fyrir keppnina. Þá sögðust þær setja stefnuna á gullið og markmiðið tókst svo sannarlega. Til hamingju, stelpur! í öðru sæti hafnaði hópurinn Dust frá Reykjavík en hann skipa Inga Maren Rúnarsdóttir, Þórdís Schram, María Þórðardóttir, Ásdís Ingvadóttir og Sigyn Blöndal. í þriðja sæti lenti hópurinn Ópas frá Sauðárkróki. I einstaklingskeppninni sigraði Sigrún Birna Blomsterberg frá Reykjavík. Um- fjöllun um hana má sjá hér að neð- an í Hinni hlið- inni. I öðru sæti hafnaði Gunnella Hólmarsdóttir frá Reykjavík og í þriðja sæti Jóhanna Jakobsdóttir frá Reykjavík. Reykvík- ingar Hópurinn Spritz frá Reykjavík sigraöi í hópakeppninni og er hér í „action". DV-myndir Hilmar Þór urðu því nokk- uð sig- ursælir i keppn- inni. Frístæld- anskeppni Tónabæj- ar er orðinn árlegur viðburður unga fólksins á íslandi og greinilegt að hún hefur aldrei verið jafh vinsæl og nú. Undankeppni hafði farið fram um allt land og núna kepptu 10 hópar til úrslita og 8 einstaklingar. Sex hópar komu frá Reykjavík og hinir voru frá ísafirði, Sauðárkróki, Akur- eyri og Sandgerði. Aðeins einn strák- ur tók þátt og keppti í einstaklingskeppn- inni. Sá hugaði var hannes Helgi Gíslason frá Stokkseyri sem keppti fyrir hönd félagsmið- stöðvarinnar á Selfossi. Strák- ar! Takið ykkur nú tak og skell- ið ykkur í frí- stæl! íslandsmeist- arakeppni i frí- stæli í flokki 10-12 ára fer fram í Tónabæ í dag og hefst kl. 14. Kynnir verður Magnús Scheving líkt og um síðustu helgi. -bjb Stelpurnar í Dust höfnuöu í öðru sæti en þær urðu einnig Reykjavíkurmeistarar. Jóhannes Helgi Gíslason var eini strákurinn í keppninni. Hann náði ekki að bæta sig frá í fyrra þegar hann ienti í 3. sæti í keppni einstaklinga. in hliðin Sigrún Birna, íslandsmeistari í frjálsum dönsum: Kristinn Dan er sætastur „Það er alltaf gaman aö vinna og sigurinn því ljúfur," segir Sigrún Bima Blómsterberg, 14 ára nemi í Árbæjarskóla, sem sigraöi í einstaklingskeppni í frjálsum dönskum í Tónabæ um síðustu helgi. Hún var ekki að hreppa sinn fyrsta titil í þessari grein því áriö 1993 vann hún í hópakeppni í frístæl og aftur 1995 í bæði hópa- og einstak- lingskeppni. Sigrún æfir samkvæmisdans hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru og hefur í vetur æft frístæl hjá Bimu Bjömsdóttur í Þokkabót. Hún hefur ákveðnar hugmyndir um hvemig eigi að standa að keppni í frí- stældansi og vill meira af slíku. Setja mark- ið hátt og senda dansara i keppnir erlendis. Fyrir DV er gaman að upplýsa að Sigrún Birna hefur síðustu ár boriö blaðið út fyrir okkur og ekki amalegt að hafa frístælmeist- ara þar innanborðs. -bjb Fullt nafn: Sigrún Bima Blomsterberg. Fæðingardagur og ár: 2. september 1982. Maki: Leynilegur. Böm:Engin. Bifreið: Engin. Starf: Ber út DV og er nemi í 9. bekk Árbæj- arskóla. Laun: Samhliða því. Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói? Nei, því miður. Hef samt reynt við happaþrennur. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Dansa, vera með vinum minum og skemmta mér. Hvað finnst þér leið- inlegast að gera? Vakna í skólann og standa í rifrildum. Uppáhaldsmatur: Jólamatur, kjötsúpa og kinamatur. Uppáhaldsdrykkur: Kók og vatn. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Hef ekki hugmynd. Uppáhaldstímarit: Ekkert sérstakt. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð? Kristinn Dan Guðmundsson. Ertu hlynnt eða andvig ríkisstjóminni? Veit það ekki, fylgist ekki með svona málum. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Það er engin fremst á lista hjá mér, ennþá. Uppáhaldsleikari: Wesley Snipes og Eddie Murphy. Uppáhaldsleikkona: Engin sérstök, aUar mjög góðar. Uppáhaldssöngvari: Margir eru góðir. Uppáhaldssfjórnmálamaður: Mér finnst stjómmálafólk leiðinlegt. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Tommi og Jenni og allir í The Jetsons. Uppáhaldssjónvarpsefni: Móesha og Fri- ends. Uppáhaldsmatsölustaður/veitingahús: Tai Tani í Los Angeles og kínverskir staðir. En amma stendur fyrir sínu. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Hef ekki haft tíma fyrir bækur. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? X- iö er langbest. Uppáhaldsútvarpsmaður: Margir en helst Robbi í Cronic. Hvaða sjónvarps- stöð horfxr þú mest á? Stöð 2. Uppáhaldssjón- varps- framtíðinni? Læra meiri dans, ná stúdents- irófi, vinna fyr- mér og lifa líf- u.------------ Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- Ekki ákveðið en ég ætla allavega að skemmta mér. mu? maður: Hef ekki hug- mynd. Uppá- halds- skemmti staður/krá: Ja! Er ekki nógu gömul til að stunda svoleiðis. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Ég er mest fyrir alls konar dansa, fylgist sjgrún Birna hlaðin verölaunum sem ís- mjög lítið með öðrum íþróttum. landsmeistari í frjálsum dönsum. Stefmr þú að einhverju sérstöku í DV-mynd Hilmar Þór ipawwit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.