Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 60
TtugfaMhLLr IL wkmimgimr 2T.sQKMM3> KIH FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö i hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 Siglufjörður: Snjóflóða- hætta á skíðasvæðinu Skíðasvæði Siglfirðinga var lokað í gær vegna snjóflóðahættu. í gær- kvöld hafði snjóað látlaust síðan í fyrradag, snjórinn er blautur og þungur og jafnfallinn skiptir magn- ið tugum sentimetra. Engin hætta hafði skapast í bænum vegna þessa í gær. -sv Féllí nýbyggingu Maður féll á milli hæða í nýbygg- ingu við Malarhöfða í gærmorgun. Hann handleggsbrotnaði á báðum höndum, kinnbeinsbrotnaði og eitthvað fleira. -sv Linda Samúelsdóttir: Selur stóriðju hamingjuegg „Það vantar fleiri egg,“ segir Linda G. Samúelsdóttir, bóndi í Tungu í Hvalfirði. Linda er eggja- bóndi og framleiðir svokölluð ham- ingjuegg en hænur hennar ganga lausar en eru ekki í þröngum búr- um, eins og algengast er. Linda hefur barist ötullega gegn frekari stóriðju í Hvalfirði. Hún seg- ir í samtali við DV I morgun að eft- irspum eftir framleiðslu hennar hafi síður en svo minnkað eftir að baráttan gegn álveri í Hvalfirði fór í fullan gang. Mötuneyti Jámblendi- verksmiðjunnar hefur keypt egg af Lindu og sú saga hefur verið á kreiki að það hafi hætt þeim við- skiptum. Linda segir svo ekki vera, Jámblendiverksmiðjan kaupi áfram af sér egg. -SÁ <#> Primera 'C-V Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 L O K I Löggæslumyndavélarnar byrjaðar að sanna gildi sitt: Gómaður á rauðu Ijósi á ófugum vegarhelmingi „Þessar löggæslumyndavélar em þegar byrjaðar að sanna gildi sitt. Það er verið að fara af stað með sektir og ákæmr gegn öku- mönnum sem sjást á myndum aka gegn rauðu ljósi. Myndimar sýna greinflega númeraplötur þeirra bfla sem aka gegn rauðu ljósi og einnig andlit ökumanna. Þessar vélar era öflugt sönnunargagn gegn þeim ökumönnum sem brjóta umferðarlögin," segir Þórhaflur Ólafsson, aðstoðarmaður dóms- málaráðherra og formaður um- ferðarráðs, um löggæslumyndavél- amar sem settar hafa verið upp á sex gatnamótum í Reykjavík. „Það er stefhan að fjölga þess- um myndavélum í nánustu fram- tíð og koma þeim upp víðar en í Reykjavík. Myndavélarnar eru tengdar við ljósastýringuna og raf- eindabúnaður nemur þegar öku- tæki ekur yfir gatnamótin. Síðan em leysigeislar sem mæla hrað- ann á ökutækinu, tjarlægð o.fl. þannig að það er tvöfóld trygging. Nýlega var ökumaður staðinn að verki og myndaður af löggæslu- myndavél þegar hann ók gegn rauðu ljósi á Kringlumýrarbraut- inni nýverið. Ekki var nóg með að hann keyrði gegn rauðu ljósi held- ur var hann líka á öfugum vegar- helmingi og að auki sést framsæt- isfarþeginn með áfengisflösku í hendinni,“ segir ÞórhaOur. ÞórhaOur segir að erlendis hafi þessar löggæslumyndavélar gefið mjög góða raun. í London hefur umferðarslysum fækkað um rúm- lega 60% og dæmi era um að þess- ar vélar hafi verið notaðar sem öfl- ug sönnunargögn í manndrápsmál- um. -RR Hér sjást tvær myndir úr löggæslumyndavélum á Kringlumýrarbraut af ökutækjum sem ekiö var gegn rauöu Ijósi. Þetta eru fyrstu myndirnar úr myndavélunum sem sýndar eru opinberlega. Leyfi dómsmálaráðuneytisins fékkst fyrir birtingunni. Á myndum úr þessum myndavélum sjást greinilega skráningarnúmer ökutækja og and- lit ökumanna en þessar myndir eru útbúnar þannig aö ekki er hægt aö greina skráningarnúmer eöa andlit. Æsumálið: Leitað til Varnarliðsins „Við höfúm nánast aOs staðar komið að luktum dyrum og það grátlega er að þetta virðist aOt snú- ast um peninga. Þeir eru hvergi sagðir tO og við virðumst eiga að sætta okkur við að líkin verði áfram í skipinu og sjómenn eiga að sætta sig við að engar skýringar fá- ist á því af hverju skipið sökk. Við vOjum jarða líkin í vígðri mold og hættum ekki fyrr en við náum þeim upp,“ segir Amar Grétar Pálsson, ættingi annars mannanna sem fór- ust með Æsunni á Amarfirði í júlí á liðnu sumri. Amar segir að eina ráðuneytið sem hafi bmgðist við bréfum þeirra, sem barist hafa fyrir þvi að skipið verði híft upp af hafsbotni, sé utanríkisráðuneytið. Það hafi sett sig í samband við Vamarliðið á Keflavíkm-flugvelli um að það not- aði þann búnað sem það hefði yfír að ráða tO þess að kafa niður að flakinu. Engin svör hafi þó enn borist frá Vamarliðinu. Aðrir hafi þverskaOast við að svara spuming- um sem tO þeirra hafi verið beint. Sem kunnugt er verður málið tek- ið upp á Alþingi á mánudag. -sv Hindrum álver meö öllum ráðum - segir oddvitinn „Það er mjög ámælisvert að enginn hluflaus aðOi skuli fyrirfinnast hér á landi sem getur metið mál af þessu tagi af hlutleysi og hlutlægni. Næsta skref okkar verður það að leita fuO- tingis dómstóla tO að fá úrskurði um- hverfisráðherra um álverið hmndið sem og fleiri stjómvaldsákvörðunum sem orka tvímælis," segir Guðbrand- ur Hannesson, oddviti Kjósarhrepps, í samtali við DV. Hreppsnefnd Kjósarhrepps kynnti blaðamönnum í gær fyrirhugaðar að- gerðir sem hún hyggst grípa tO tfl að hindra byggingu álvers Columbia Ventures á Grundartanga. Hrepps- nefndin telur að lög hafi verið brotin og að stjórnvöld hafi aOa tíð hafa far- ið offari og í raun verið búið að ákveða staðsetningu álversins löngu áður en forsendur fyrir henni voru ljósar. ÖOum löglegum ráðum yrði beitt tO að koma í veg fyrir byggingu álversins á þessum stað. -SÁ '2% V -T- V -T- V 'T' V -i: Upplýsingar frá Vo&urstofu íalands Sunnudagur Veðrið á morgun: Viða léttskýjað sunnanlands Á morgun verður norðan- og norðaustankaldi en vestankaldi sunn- anlands. É1 verða norðanlands en víða léttskýjað syðra. Búist er við vægu frosti. Veðrið í dag er á bls. 65 Veðrið á mánudag: Vægt frost Á mánudaginn er búist við norðankalda. E1 verða verða norðan- lands en léttskýjað syðra. Það verður vægt frost.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.