Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 7 Fréttir Opinberir starfsmenn hóta verkföllum eftir fund í fyrradag: Ekki til þúsund viðræðu um í lágmarkslaun - segir formaöur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Formenn nokkurra aöildarfélaga innan BSRB hittust á fundi í fyrra- dag til aö leggja á ráöin um að boða verkfoll til að fylgja eftir kröfum sínum. Formennimir telja engan vilja til samninga vera af hálfu Reykjavíkurborgar og því sé þeim nauðugur einn kostur að hefja þeg- ar í stað undirbúning aðgerða. „Það er hugur í borgarstarfs- mönnum og félagsmenn okkar hafa vakið athygli borgarfulltrúa á því að Reykjavíkurborg greiðir starfs- mönnum sínum lægri laun en önnur sveitarfélög gera,“ segir Sjöfn Ing- ólfsdóttir formaður Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar við DV. Sjöfn segir það sérkennilegt að samningamenn borgarinnar skuli skyndilega fara að tala um 70 þús- und króna lágmarkslaun hjá Reykjavíkurborg. „Það er fjarri lagi að nokkurt BSRB-félag sé að veifa slíkmn kröfum og hjá SFR, sem er stærsta félagið innan BSRB, erum við að tala um 80 þúsund króna lág- markslaun og þá samning til tveggja ára, en við munum láta innihaldið ráða því hver gildistimi samnings verðiu:,“ segir Sjöfii. Forystumenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Félags ís- lenskra leikskólakennara, Sjúkra- liðafélags íslands og Landssam- bands slökkviliðsmanna, sem öll eru innan BSRB, komu saman á fimdi í fyrradag til að ræða stöðu kjarasamninganna og í samtali við DV sagði Kristín Á. Guðmundsdótt- ir, formaður Sjúkraliðafélags ís- lands að kjarasamningaviðræður hafi staðið mánuðum saman án Þeir Guömundur Ingvar Jónsson og Marteinn Ibsen mættu í Ifki stormsveit- armanns og Svarthöföa á sérstaka forsýningu Stjörnustríös eöa Star-Wars i Háskólabíói á miövikudag. Myndinni, sem slegiö hefur öll aösóknarmet í Bandaríkjunum, var frábærlega vel tekiö en frumsýnd var endurbætt útgáfa myndarinnar. DV-mynd Hari Suöureyri: Steinbítsveiðin að glæðast - 100 tonn á land eftir tvo daga DV, Suðureyri: Svo virðist sem steinbítsveið- in sé komin í fullan gang fyrir vestan. Smábátar frá Suðureyri mokfiskuðu um miðjan mars- mánuð og lönduðu 100 tonnum, mest steinbit, eða um 60-70% af aflanum, eftir tveggja daga veiði. Steinbíturinn er blandaður, nokkuð smár og frekar horað- ur. Ferskri loðnu er beitt fyrir steinbítinn og er hún sótt til Bolungarvíkur. Einnig er heilfryst dálítið af loðnu til beitu í Freyju hf. og hefur vinna í fyrirtækinu verið í sam- ræmi við aflabrögð smábáta á staðnum. Báran kom að landi með 10 tonn eftir dagsróður og þar af voru níu tonn steinbítur. Ingimar Magnússon landaði átta tonnum og Berti G. sex tonnum sem er ágætis afli fyrir ekki stærri báta. Ógæftir hafa sett strik í reikninginn frá ára- mótum en menn eru bjartsýnir með hækkandi sól. Þó má búast við að dragi fyrir hana aftur ef verkfall skellur á þann 2. apríl á Vestfjörðum. -R.Schmidt Smábátar hafa mokfiskaö á ioönuna og er hlutfall steinbíts í aflanum komiö i 60-70%. Guömundur Svavarsson, skip- stjóri á Golu ÍS, landaöi fimm tonnum af þorski eftir dagsveiöi en hér sést hann meö góöan steinbítsafla á Suöureyrar- höfn. DV-mynd R.Schmidt minnsta árangurs. Vaxandi óþreyju og óróa gæti nú meðal félagsmanna aðildarfélaganna og krafa um að hefja þegar í stað undirbúning að verkfoUum verði sífellt háværari. „Það er ekki talað við önnur félög en þau sem eru á leið í verkfall. Það er búið að tilkynna félögunum það að ekki verði rætt við þau af alvöru fyrr en búið er að semja við aðra, sem hljóta að teljast fúrðuleg vinnu- brögð,“ segir Kristín. Að sögn hennar hefur samninga- nefnd ríkisins þrýst á með að koma á nýju launakerfi þar sem ákveðinn grunnsamningur sé í gildi, en allar hækkanir til viðbótar við hann séu á valdi stjómenda einstakra ríkis- fyrirtækja og stofnana. Af hálfu Sjúkraliðafélags íslands komi slíkur samningur nú ekki til greina. -SÁ -heimilistæki standa undir nafni! Lógmúla 8 • Sími 533 2800 -feti framar Umboðsmenn: Reykjavlk: Hagkaup. Byggt & Búi8, Kringlunni.Magasln. BYKO. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, KI.Borglirðinga, Borgamesl. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni É. Hallgrlmsson, Grundarfirði.Versun Einars Stefánssonar, Búðardal. Heimahomið, Stykkishólmi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kl. Steingrimsljarðar. Hólmavik. Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki.KEA, byggingavðntr, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvlk. KEA Siglufirði. Kf. Pingeyinga, Húsavik. Urð, Raufartiðfn. Lónið, Þórshðfn. Austurfand: Sveinn Guðmundsson.Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavfk. Fjarðarkaup, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.