Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 37 Kvintettinn leikur á Jómfrúnni í kvöld. Tónleikar Kvintett Ólafs Jónssonar og Sigurðar Flosasonar heldur tón- leika í kvöld kl. 21 á Jómfrúnni, Lækjargötu 4. Auk þeirra Ólafs og Sigurðar eru í bandinu Kjart- an Valdimarsson á píanói, Gunn- ar Hrafnsson á bassa og Matthías Hemstock sem leikur á trommur. Miðaverð er kr. 1.000 (500 fyrir nema og ellilífeyrisþega). Café Mílanó: Málverkasýning Sigurður Haukur sýnir 14 málverk á Café Mdanó, Faxa- feni 11. Málverkin eru unnin með olíu á striga og eru öll til sölu. SEM m ro HRELLfl OKKUR . JMN& RflPHERRR. ER HEILLfiflN URHFBLEIUM dagatjfiffi í Glenn leit í spegil og ákvaö síö- an hvernig hún ætlaði aö leika Cruellu. 101 Dalmatíu- hundur Glenn Close þykir standa sig vel í Walt Disney-myndinni 101 Dalmatíuhundur en þar leikur hún tískudrottninguna Cruellu. Nafnið segir meira en margt annað um þann karakter. Um persónusköpunina segir að bún- ingahönnuðurinn Antony Powell hafi spurt Glenn Close hvernig Kringlukráin: Sín Hljómsveitin Sín sér um krá- arstemningu í aðalsal Kringlu- kráarinnar frá kl. 22 I kvöld. í leikstofunni verður trúbadorinn Viðar Jónsson frá kl. 22. Félagsvist Félag eldri Dorgara í Kópa- vogi stendur fyrir félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Öllum er heimill að- gangur. Spilað í Risinu Félag eldri borgara i Reykjavík spilar félagsvist í Risinu i dag kl. 14, Guðmundur stjórnar. Göngu- Hrólfar fara svo í létta göngu um borgina í fyrramálið kl. 10. Snegla: Gluggasýning Dagana 4.-12. apríl stendur yfh' kynning á myndum eftir Emu Guðmundsdóttur. Mynd- imar eru málaðar á silki og myndefnið sótt í íslenska nátt- úru. Sýnt er í Sneglu, á homi Grettisgötu og Klapparstíg, og er opið mánud. til fóstud. kl. 12-18 og 10-14 á laugardögum. Ymislegt Nelly's Café í kvöld á miönætti mun Reyn- ir Þór Sigurðsson með Dragshow þar sem hann mun bregða sér í gervi fjölda litríkra kvenna. Listþjónustan: Sýningu lýkur Bragi Ásgeirsson nefur frá 8. mars sýnt í Listþjónustunni. Um er að ræða 13 teikningar af fyrirsætum sem unnar em á ár- unum 1949-1959 og sjálfsmyndir frá 1948. Sýningin verður opin um helgina frá kl. 14-18. íslensk myndlist í gær hófst sýníng Þorvaldar Þorsteinsson myndlistarmanns sem hann kallar íslenska myndlist en hana hefur hann unnið í sam- starfi við fréttastofu sjónvarpsins. Sýningin er í Gallerí Ingólfsstræti 8 og er opin fim.-sun. frá 14-18. Að- gangur er ókeypis. Gallerí Horn Elín P. Kolka og Sigríður Ein- arsdóttir sýna um þessar mund- ir verk sín í Gallerí Horni, Hafn- arstræti 15. Elín sýnir graf- íkverk og Sigríður gouache- og vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá kl. 11-23.30. Hún stend- ur til 16. apríl. Hitt húsið: Fyrir nýbylgjufrík Vont fyrir vestan Skafrenningur er í Dalasýslu og á Holtavörðuheiði, vonskuveður er á Steingrímsfjarðarheiði en reynt verður að moka ef veður leyfir. Á Færð á vegum Norðurlandi er skafrenningur á Öxnadalsheiði og Siglufjarðarvegi. Á Suðausturlandi er verið að moka, þar er dálítil snjókoma. Víða er snjóþekja og hálka á vegum. Seinn partinn í dag leikur hljómsveitin Andhéri í Hinu húsinu á síðdegistónleikum kl. 17. Andhéri er fjögurra manna hljómsveit sem hefur getið sér gott orð Tónleikar með því að spila ný- bylgjurokk. Sveitin var meðal fjölmargra efni- legra hljómsveita sem tóku þátt í músíktil- raunum Tónabæjar 1997. Tónleikarnir hefj- ast stundvíslega kl. 17 og eru allir tónlistará- hugamenn hvattir til þess að mæta. Hljómsveitin Andhéri spilar í Hinu húsinu klukkan 17 f dag. DV-mynd Hilmar Þór Ástand vega m Hálka og snjór án fyrirstöðu Lokað B Vegavinna-aögát m Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir © Fært fjallabílum Fjórða barn Ylfa Hrönn Ásbjörns- dóttir fæddist 31. janúar á fæðingardeild Landspítal- ans. Hún var 4.290 grömm að þyngd og 52‘/2 sentí- Barn dagsins metri. Foreldrar Ylfu Hrannar eru Kristín Jónsdóttir og Ásbjörn Snorrason. Önnur böm þeirra eru Kristhjörg Tinna, 11 ára, Jón, 4% árs, og Tindur Orri, 2 ára. Kvikmyndir hún ætlaði að leika þessa vondu konu og hún sagðist ekki vita það fyrr en hún fengi búninginn, hárkolluna og andlitsfarðann. „Þá lít í ég í spegilinn og sé hvaða persóna ég er orðin,“ seg- ir Close og búningahönnuðurinn þakkar fyrir að vel hafi tekist til með persónuna. „Mér fannst þetta nokkuð óþægilegt því þar með var ég nánast orðinn ábyrgur fyrir per- sónusköpun Glenn. Það er auð- velt fyrir búningahönnuð að hafa kolvitlaus áhrif á leikarann þannig að hann býr til vondan persónuleika úr hlutverki sínu,“ segir Anthony Powell. Myndin er sýnd i Bíóborginni. Krossgátan 7 7. 5 w f r~ 8 1 ID ! n n ,3 4 1 ís ... ir íir J ie Zo 1 r Lárétt: 1 stuðning, 6 áköf, 8 loforð, 9 lélegur, 11 sáðland, 13 sjór, 14 fljót- fæmi, 15 væla, 17 rekaldi, 18 són, 20 málmur, 21 lit. Lóðrétt: 1 þjóð, 2 krafa, 3 hlýju, 4 kusk, 5 fugl, 6 hugleysi, 7 fjarstæða, 10 sleif, 12 skófla, 16 barn, 17 öðlast, 19 skóli. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 flím, 5 oft, 7 rómur, 8 lá, 9 ámunni, 10 bali, 12 aða, 13 æfingin, 16 Rán, 17 nánd, 19 ar, 20 armur. Lóðrétt: 1 frábæra, 2 lóma, 3 ímu, 4 Muninn, 5 orna, 6 tátan, 8 liðinu, 11 lina, 14 fár, 15 gám, 18 dr. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT í SÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.