Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 3 DV Fréttir Frá opnun tilboða í smíði skipsins. DV-mynd Hilmar Þór Smíði nýs skips Hafrannsóknastofnunar: Lægsta tilboð- ið frá Kína - eitt íslenskt tilboð barst í verkið Tilboð í nýtt rannsóknarskip Hafrannsóknastofnunar voru opn- uð í gær og reyndist það lægsta, rúmlega 910 milljónir íslenskra króna, vera frá skipasmíðastöð í Kína. Slippstöðin á Akureyri sendi inn eina tilboð íslendinga og hljóð- aði það upp á tæpar 1.600 milljón- ir króna. Alls bárust 15 tilboð frá 8 lönd- um. Fjögur tilboð bárust frá Nor- egi og þrjú frá Kína en fyrirtæki frá þessum löndum voru duglegust að bjóða í verkið. Lægsta tilboðið reyndist vera það eina sem var undir einum milljarði íslenskra króna en hæst bauð bandarískt fyrirtæki, rúmlega 2,2 milljarða króna. Tilboð Slippstöðvarinnar á Akureyri reyndist vera það sjötta hæsta af þessum fimmtán. Hafrannsóknastofnunin mun nú taka tilboðin til nánari skoðunar en á þessu stigi málsins er ekki enn hægt að segja til um hvort þau uppfylli nauðsynleg skilyrði stofn- unarinnar. Áætlað er að tilkynna val þess fyrirtækis sem mun smiða skipið í byrjun febrúar á næsta ári. Líklegt er að afhending skipsins verði 1999 eða 2000. Hið nýja skip Hafrannsókna- stofnunar mun bæta skipakost hennar verulega þar sem þau skip sem nú eru í eigu stofnunarinnar eru bæði um þrjátíu ára gömul. Á nýja skipinu verða allt að 33 menn í áhöfn og úthaldstími þess verður að hámarki 35 dagar. Það verður tæpir 70 metrar að lengd og um 14 metra breitt. Þrjár stórar togvind- ur verða á skipinu og á það að geta togað með hliðstæðum veiðarfær- um og nýjustu og stærstu togarar íslendinga. KJA Snjómokstur í borg og á landsbyggð í lágmarki: Tugir milljóna spöruðust í nóvember AUt stefnir í að snjómokstur hjá Reykjavíkurborg í ár kosti 15-20 milljónum króna minna en í meðal- ári. Sigurður Skarphéðinsson gatna- málastjóri segir að hinn hlýi nóv- ember hafi þegar sparað borginni 5-10 milljónir króna. Meðal-heildar- kostnaður við snjómokstur í Reykjavík er 140-150 milljónir, að sögn Sigurðar. Að sögn talsmanns Vegagerðar- innar er spamaður hennar á bilinu 5-15 milljónir vegna hins góða tíðar- fars í nóvember. Kostnaður Vega- gerðarinnar vegna snjómoksturs er á bilinu 600-1000 milljónir króna á ári. Að sögn Bjöms Ólafssonar, for- stöðumanns hjá Vegagerðinni, er jafnvel reiknað með að gott haust verði til þess að árið nái meðalári, enda var kostnaður við snjómokst- ur fyrstu mánuðina verulega mikill. ioð ánorða KLASSÍK Askióg for L0Vé Povver Flower IVJnrOstluml Kaupir þú geisladisk í verslunum Japis fyrir jól, ert þú með í Skafmiðaleik Japis, og það er glaðningur á hverjum miða. •hljóma betur BRAUTARHOLTI • KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI 13 SÍMI 562 5200 Steinunn Birna & Bryndís Halla: Ljóð án orð Rómantísk og lióðræn verk m.a. eftir frönsk og spænsk tónskáld. Einstaklega vönduð og innileg plata. Asking For Love Nýr geisladiskur með lögum Jóhanns G Jóhannssonar í flutningi frábærra listamanna. Meðal flytjenda Daníel Ágúst; Emilíana Torríni o.fl. Pétur Östlund: Power Flower "Ein heilsteyptasta jazzplata áratugarins." Orkester Journal Aqua: Aquarium Vinsælasta danshljómsveit heims. Inniheldur m.a. "Barbie Girl”, vinsælasta lag ársins. Partyzone: PZ plötusnúðarnir Margeir og Andrés fara á kostum. Eitt samfellt diskó-house flæði. Björn Thoroddsen: Jazz Guitar Óskaplata gitargeggjarans. Elin Osk: Söngperlur "Frábær söngkona. Satt að segja veit ég ekki um marqar jafngóðar söngkonur og Elínu Osk. ...sannkallaðar söngperlur." O. B. - MBL Elvis Presley: Always on My Mind Ný plata með rólegulögum kóngsins, sem náði þeim einstæða árangri á 20ára dánarafmæli hans að komast á topp breska listans. Eros Ramazzotti: Eros Bestu lög Ramazzottis. Inniheldur m.a. duettinn meðTinu Turner, "Cosa Della Vita". ...og skafmiði með! Guðrún Birgis/Peter Maté: Fantasie "Flutningur er fullur af skilningi og músík...Hljómdiskur sem mælt er með, alveg eindregið.” O.B. - Mbl. KK: Heimaland Heimaland er fjölbreytt og öðruvísi KK plata. Sigqa Beinteins: Sigga Vönduð en umfram allt roleg og Ijúf ballöðuplata i hæsta gæðaflokki. s • 28“ 100Hz • 2x20w • Nicam víðóma magnari s • Menu- allar aðgerðir á skjá “ • 2x Scart tengi • Textavarp • 29“ Super Black Line • 2x20w • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjald • 28“ Super Black Line • 2x20w • Surround • Nicam víðóma magnari • Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjajd • 21“ Black Matrix • Menu- allar aðgerðir á skjá • Scart tengi • Textavarp • Tímarofi • Barnalæsing UmboösmenmReykjavik: Byggt og Búiö Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson. Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestflröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstööum. Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg. Grindavík. ^ • 14“ Black Matrix • Textavarp •Tímarofi • Barnalæsing • Scart tengi • 99 rása BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 533 280Ö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.