Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 6
Vertu tímanlega með jólabögglana til útlanda MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 Neytendur DV Egilsstaöir: Umhverfísátak Uppskriftarsamkeppni: Ostarúllur í allan mat kaupfélagsins DV, Egilsstööum: Uppskriftasamkeppni Ostahúss- ins, DV, Matreiðsluskólans okkar og Aðalstöðvarinnar er nú 1 fullum gangi. Tilefhið er 5 ára aftnæli Ostahússins sem er til húsa í Hafnarftrði. Allir áhugamenn um matargerð eru hvattir til að útbúa ljúffenga reui, x maL eua uaKSin, par sen eitthvað af ostum Ostahússins ei notað í matreiðsluna. Ostahúsið frcunleiðir mikið úrval ferskra osta úr rjómaosti og einnig ostablöndur eins og til dæmis brieosta meö gráðostafyllingu og hvítlauksostafyllingu. Þessir ostar eru vinsælir á ostabakka, henta vel í góðan mat og bæta bakstur. 1. verðlaun í uppskriftasam- keppninni er helgarferð fyrir 2 á Hótel Örk. 2.-3. verðlaun eru ostagrill og 4.-6. verðlaun eru veglegar ostakörfur. Uppskrifhmum ber að skila fyrir 15. desember með nafhi, heimil- isfangi og símanúmeri, merkt: Uppskriftarsamkeppni Ostahússins Vesturgötu 9 220 Hafnarfjöröur Paprikuostasósa Þeir sem vilja prófa nýja sósu með steikinni, ættu að reyna sig á þessari uppskrift Ostahússins. 2 rúllur beikon og paprikuostur 2 dl hvítvín 1 tsk. Húgli Picanta 2 dl kaffirjómi Setjið ostinn í pott og bræðiö hann í víninu. Hrærið vel í sósunni og bætið Picanta og kaffirjóma út í. Berið sósuna fram heita með grilluðu eða steiktu kjöti og kjúklingum. Verði ykkur að góðu! „Kaupfélagið hefur mótað tim- hverfisstefnu sem felur í sér að flokka sorp til endurnýtingar, minnka notkun umbúða, fegra umhverfiö, bæta nýtingu og efla vitund starfsfólks í þessum mál- um,“ sagði Ingi Már Aðalsteins- son, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Héraðsbúa. Til að minnka notkun umbúða lét KH framleiða hjá Randalín hf. á Egilsstöðum 2000 innkaupa- poka úr slitsterku efni sem dreift er ókeypis til heimila á félags- svæðinu. í fréttabréfi segir að í verslunum þess hafi verið seldir 170 þúsund innkaupaplastpokar 1996 á 10 kr. stk. sem þýðir að viðskiptavinir hafi greitt 1,7 millj. króna fyrir umbúðir. Von- ast er til að notkun þeirra um- búða minnki um 20% og fólk er hvatt til að nota stóru innkaupa- pokana. Þeir eru þægilegir og rúma mun meira en plastpokarn- ir. Ingi Már sagði að í raun hefði kaupfélagið lengi sinnt umhverf- ismálum og gott dæmi um það væri tjaldstæði þess á Egilsstöð- um. Það fékk í haust umhverfis- verðlaun Ferðamálaráðs ásamt Silja Arnfinnsdóttir er ánægö með nýja innkaupapokann. DV-mynd Sigrún upplýsingamiðstöðinni sem er við tjaldstæðið. Hún er rekin af Ferðamiðstöð Austiu-lands og var bryddað upp á ýmsum nýjungum þar í sumar. Forstöðumaður er Steinunn Ásmundsdóttir ferða- málafulltrúi. -SB Það er styttra til jóla en við höldum, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að senda jólaböggla út í heim. Póstur og sími hvetur alla til að koma íslenskri jólagleði til skila með því að senda jólabögglana tímanlega til ættingja og vina hvar sem þeir búa í heiminum. Pósturinn er á hraðferð fyrir jólin með jólagjafirnar, nætur og daga um allan heim. Tekið er við bögglum á um 90 póst- og símstöðvum um allt land. Síöasti skiladagur bögglapósts til útlanda meö flugi: Norðurlönd 08.12 Evrópa (önnur en Norðurlönd) 05.12 USA (austurfylkin) 05.12 USA (vesturfylkin) og Kanada 05.12 önnur lönd 04.12 Þeir sem ekki ná að senda jólabögglana fyrir þennan tíma eiga möguleika á að bjarga jólunum með því að nota þjónustu EMS Forgangspósts og alþjóðlegt dreifikerfi TNT hrað- þjónustunnar í meira en 200 löndum. Bögglar eru þá bornir heim til viðtakenda. Slíkar sendingar taka aðeins 1-2 daga til flestra Evrópulanda en 2-4 daga til annarra landa. Til að tryggja örugg skil á bögglum borgar sig að vera tímanlega á ferðinni, helst fyrir 18. desember. Etpress Util Strvict Worldwide POSTUR OG SIMI HF G æ á góðu verði VCMH 69 VCM 27 . a Lp/sp Nicam-stereo p.» 2xscart • Myndvaki Allar aðgerðir á skjá 'nsibúnaður upptaka •4hausa Lp/sp Nicam-stereo •2xscart* MyndvakiShowView • Allar aðgerðir á skjá • Sjálvirkur hreinsibúnaður. • Árs minni • 8 liða upptaka • Fjarstýring 2 hausa • Mono scart • Myndvaki Show View Allar aðgerðir á skjá Sjálvirkur hreinsibúnaður. Árs minni • 8 liða upptaka Fjarstýring [to. 47,900.^1 Kr. 54,900.^ i^Kr. 29,900.^1 UMBOÐSMENN ________________I Revkjavfk Byggt og Búið. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfiröi. Asubúð, Búöardal. VestfirAir: Geirseyjarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk. Straumur, (safirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraðsbúa! Egilsstöðum. Verslunin Vlk, Neskaupstaö. SuAurland: Árvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavlk. Rafborg, Grindavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.