Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 pv___________________________________Fréttir Þriðji lækn- irinn á Höfn DV, Höfn: Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt þriðju læknisstöðuna við heilsugæslustöðina á Höfn en þar eru tveir læknar starfandi. Lengi hefur verið barist fyrir að fá fleiri lækna til Hafnar þar sem læknishéraðið er stórt og með fjölgun ferðamanna hefur álag á lækna og hjúkrunarfólk stóraukist. Tillögur um að sam- eina Hornafjarðar- og Djúpavogs- læknishéruð eru til athugunar í heilbrigðisráðuneytinu. -JI £ )áf i Hefur þú kíkt 9 á Sinfóníuvefinn? www.visir.is NÝR HEIMUR Á NETINU INNKA UPA STOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykiavík Sími 552 58 Oíf- Fax 562 26 16 - Netfang: 1sf@rvk.is UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í viðhald hita- og hreinlætiskerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu okkar frá miðvikudeginum 13. maí 1998. Opnun tilboða: miðvikudaginn 20. maí 1998, kl. 15.00 á sama staö. bgd 54/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun 1998. Heildarm. gangstétta er u.þ.b. 11.000 m2. Heildarm. ræktunar er u.þ.b. 8.000 m2. Lokaskiladagur verksins er 15. september 1998. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjudeginum 12. maí 1998 gegn 5.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboöa: miðvikudaginn 20. maí 1998, kl. 11.00 á sama staö. gat 55/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftir- farandi verk: Iðnaðarhverfi í austurborginni - gatnagerö og lagnir. Helstu magntölur eru þessar: Gröftur: u.þ.b.15.700m3 Fyllingar: u.þ.b.15.500m3 Púkk: u.þ.b.8.200m2 Holræsalagnir: u.þ.b.1.500m Ræktun: u.þ.b.3.000m2 Skiladagur verksins er 15. október 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjudeginum 12. maí 1998 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboöa: þriðjudaginn 19. maí 1998, kl. 15.00 á sama stað. gat 56/8 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkiö: Skammadalsæð - Viðgerð ofanjarðarlagnar. Verkið felst í viðgerð, einangrun og álklæðningu á 1640 m af Skammadalsæð, sem liggur milli Reykjadals og Helgadals í Mosfellsbæ. Um er aö ræða DN700 og DN800 mm víðar stálpípur sem hvíla á steyptum undirstöðum. Gera skal viö festuhús úr krossviði sem eru með um 100 m millibili og klæða þau með áli. Útboösgögn fást á skrifstofu okkar frá miövikudeginum 13. maí 1998, gegn 15. 000, - kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 26. maí 1998, kl. 14.00 á sama stað. hvr 57/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í mal- biksyfirlagnir á umferðargötur í Reykjavík. Verkið nefnist: Malbiksyfirlagnir 1998 Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagnir 66.700 m2 Útlögn afréttingar 7.500 m2 Malbik 7.500 tonn Lokaskiladagur verksins er 1. september 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 12.maí 1998 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriöjudaginn 19. maí 1998, kl. 14.00 á sama stað gat 58/8 Grand Cherokee Laredo Árg. 1995 - Ekinn 60.000 - Vél 4000 ssk. Fast númer MK-719 - Litur ólífugrænn kr. 2.650.000,- Stg. Volvo 850 GL stw Árg. 1996 - Ekinn 32.000 - Vél 2000 ssk. Fast númer ND-922 - Litur dökkblár Toyota Corolla H/B Árg. 1997 - Ekinn 34.000 - Vél 1600 5g. Fast númer DB-698 - Litur grænblár Toyota Corolla stw Árg. 1990 - Ekinn 105.000 - Vél 1300 5g. Fast númer OL-257 - Litur Ijósblár Toyota Corolla Tourinq 4w Mitsubishi Lancer Glxi Hyundai Pony LS Nissan Almera SLX Nissan Sunny SLX Volkswagen Golf GL Toyota Corolla S/D Xli Volvo 850 GL sedan TOYOTA TOYOTA sími 563 4450 Árg. 1993 - Ekinn 54.000 - Vél 1600 ssk. Fast númer LY-813 - Litur Ijósgrænn Árg. 1996 - Ekinn 30.000 - Vél 1600 ssk. Fast númer BY-998 - Litur rauður Árg. 1994 - Ekinn 75.000 - Vél 2000 ssk. Fast númer PB-682 - Litur Ijósgrænn SBdgS) Árg. 1994 - Ekinn 60.000 - Vél 1400 ssk. Fast númer VF-682 - Litur grænn Árg. 1998 - Ekinn 11.000 - Vél 1800 5g. Fast númer ZY-766 - Litur grásans. Árg. 1993 - Ekinn 124.000 - Vél 1500 5g. Fast númer RH-270 - Litur hvítur kr. 1.190.000,- Stg. kr. 1.720.000,- Stg. kr. 1.310.000,- Stg. kr. 850.000,- Stg. Árg. 1995 - Ekinn 24.000 - Vél 1300 ssk. Fast númer VT-285 - Litur rauður kr. 1.090.000,- Stg. Toyota Carina E Gli Árg. 1997 - Ekinn 25.000 - Vél 2000 ssk. Fast númer PT-260 - Litur silfurgrár kr. 1.740.000,- Stg. Toyota Corolla Touring 4wi Árg. 1994 - Ekinn 63.000 - Vél 1600 5g. Fast númer RF-893 - Litur grænn/grár kr. 1.260.000,- Stg. Toyota Carina E W/G Alcan Árg. 1998 - Ekinn 6.000 - Vél 2000 5g. Fast númer LV-608 - Litur dökkgrænn kr. 2.490.000,- Stg. kr. 890.000,- Stg. kr. 530.000,- Stg. kr. 1 ■ZOOtOOOjT'Stg. Árg. 1991 - Ekinn 93.000 - Vél 1600 ssk. Fast númer YY-238 - Litur grár kr. 590.000,- Stg. Árg. 1996 - Ekinn 53.000 - Vél 1600 5g. Fast númer VP-386 - Litur dökkblár kr. 1.190.000,-Stg. kr. 980.000,- Stg. kr. 1.860.000,- Stg. Toyota Corolia Tourinq Gli Árg. 1989 - Ekinn 160.000 - Vól 1600 5g. Fast númer MK-419 - Litur grár Subaru Legacy GL Árg. 1992 - Ekinn 125.000 - Vél 2000 5g. Fast númer TZ-329 - Litur dökkgrænn kr. 930.000,- Stg. kr. 640.000,- Stg. Árg. 1994 - Ekinn 60.000 - Vél 1300 5g. Fast númer AV-289 - Litur grænn kr. 520.000,- Stg. Hyundai Elantra GT Árg. 1994 - Ekinn 70.000 - Vél 1800 5g. Fast númer SY-120 - Litur dökkgrænn kr. 590.000,- Stg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.