Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 Fréttir Stuttar fréttir i>v Bændur í Mývatnssveit hafa í áraraöir rekið fé sitt á afrétt þrátt fyrir að landiö sé örfoka. Landgræðslan telur sig ekki hafa vald til að taka á málinu. DV-mynd gk. Upprekstur á Mývatnsöræfum: Fé rekið á örfoka land - sagan sem endurtekur sig á hverju ári „Það er ljóst að Landgræðslan hefur náð nákvæmlega núll árangri í að siða þessa menn í gróðurvernd- armálum. Nú vísar sveitarstjórnin frá sér ábyrgð og frumskógalögmál- in ein gilda,“ sagði Hörður Sigur- bjarnarson, áhugamaður um land- vernd, þegar DV spurði hann um ástand afrétta Þingeyjarsýslu. Af- réttir Þingeyjarsýslu hafa á undan- förnum árum orðið þekktir sem eitt stærsta uppblásturs- og eyðimerkur- svæði í Evrópu og fara stækkandi sem slíkir. í riti Landgræðslunnar og Rannsóknastofnunar landbúnað- arins, Jarðvegsrof á íslandi sem út Skora á ráðherra: Umferðar- merkingar verði bættar „Félag umferðarlöggæslumanna skorar á dómsmálaráðherra að beita sér fyrir því að merkingar á vegum verði bættar. Fyrir nokkru voru öll bannmerki fjarlægð af þjóð- vegum landsins sem og merki um leyfílegan hámarkshraða í dreif- býli,“ segir Jónas Ragnar Helgason í Félagi umferðarlöggæslumanna. Félag umferðarlöggæslumanna viU vekja athygli á þessu í kjölfar mikiUar fjölgunar banaslysa í um- ferðinni það sem af er árinu. „Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar frá umferðardeUd lögreglunnar í Reykjavík til ráðherra og Umferðar- ráðs þess efnis að utan þéttbýlis komi upp sú staða að þekkingu öku- manna er ábótavant hvað varðar leyfilegan hámarkshraða. Engar úr- bætur hafa verið gerðar, óneitan- lega skapast hættuástand við slíkar aðstæður sem bæta þarf úr,“ segir Jónas Ragnar. -RR RíkistoUstjóraembættið og lögreglan í Reykjavíkur hafa upplýst um stórfeUt smygl á áfengi tU landsins. Áfengið var Uutt tU landsins í gámi sem var um borð í skipi frá Bandarikjunum. kom 1997, segir að afréttir þessir hafi ekkert beitarþol nema auðnir séu skildar frá gróðurlendi og þær girðingar verði að standa að mestu á hinu gróna landi til að vernda gróðurjaðrana. Þetta hefur þó ekki verið gert enn þá og bændur virðast lítið sem ekkert tiUit taka tU þess- ara niðurstaðna. Svæðið sem um er að ræða er annars vegar Suðuraf- réttur sem nær frá Grænavatni, kringum Kráká og tU Sellandafjalla og hins vegar Austurafréttur sem er aðalafréttur Mývetninga sem er miUi Mývatnssveitar og Jökulsár. Á svæðinu eru að vísu um 200 kUó- Um er að ræða rúmlega 4 þúsund lítra af áfengi, aðaUega vodka. Þrír menn stóðu að smyglinu. Tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Málið telst nú upplýst. -RR metrar af hálfrar aldar gömlum landgræðslugirðingum en stærstur hluti afréttarins er hins vegar ógirt- ur og þar eru bændur að reka. Mjög kalt hefur verið í Mývatnssveit í vetur og samkvæmt heimildum DV mun gróður vera talsvert á eftir borið saman við meðalárferði. Að sögn viðmælenda DV í Þingeyjar- sýslu skiptir það þó í raun engu máli: landið sé að mestu leyti örfoka og eitt kuldakast tU eða frá breyti engu þar um. Uppgjöf Landgræöslunnar Mörgum þykir Landgræðslan Vegna fréttar DV í gær um búslóðaflutninga fyrir lögreglu- stjóra skal tekið fram að fyrirsögn- in „ekki benda á mig“ var ekki til þess ætluð að gera Óskar Bjart- marz, lögregluflokksstjóra og for- mann Lögreglufélagsins, ábyrgan hafa brugðist í þessu máli og gefist upp fyrir þvi sem menn kaUa gróð- urofbeldi Mývatnsbænda. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslu- stjóra hefur Landgræðslan ekki nægUega sterkar lagaheimUdir tU að grípa inn í þetta mál. „Við teljum að lagaheimUdir okkar tU að grípa inn í þessa landnýtingu séu of takmarkað- ar í þessu máli,“ sagði Sveinn. „Engu að síður tel ég brýnt að endur- skoða þessi lög sem allra fyrst. Nú- gUdandi gróðurverndarlöggjöf er að mörgu leyti barns síns tíma og sam- ræmist ekki að öllu leyti þeim sjón- armiðum sem gUda í dag.“ -kjart fyrir þeim skorti sem er á svörum hjá embætti lögreglustjóra. Óskar, sem var eini viðmælandinn í frétt- inni, er beðinn velvirðingar á þeim óþægindum sem hann kann að hafa orðið fyrir vegna þessa. Vísað úr landi Tveimur meðlimum hljómsveitar- innar Botnleðju var vísað frá Bandaríkjunum á miðvikudag. Hljómsveitin mUlUenti í Minneapolis á leiðinni tU Los Angeles. ToUverðir fundu svefn- töflur hjá mönnunum. Ragnar PáU Stefánsson bassaleikari sagði töUumar vera skv. lyfseðli. Hann hefúr kvartað undan meðferðinni við bandaríska sendiráðið á ís- landi. Bylgjan greindi frá. Skrímslaráðstefna Drauga-, tröUa- og skrimslaráð- stefna verður haldin í Skálholti laugardaginn 20. júní. Sérfræð- ingar munu Rytja erindi. Það er Drauga- og tröUaskoðunarfélag Evrópu sem stendur fyrir ráð- stefnunni. Orðuveiting Sigrún Helgadóttir HaUbeck framhaldsskólakennari hefur hlotið hina sænsku Konunglegu Norðurstjömuorðu. Hún hlýtur þennan heiðm- fyrir framlag sitt tU uppbyggingar sænskukennslu á íslandi. Góð veiði Lögreglumenn frá Akranesi og Reykjavík náðu peningaskáp af botni AndakUsár í Borgarfirði. Lögreglan var að rannsaka inn- brot á Akranesi. Fljótlega féll grunur á mann sem játaði í yfir- heyrslum lögreglunnar að hafa brotist inn og losað sig við hluta þýfisins í ána. Peningaskápurinn er nú í vörslu lögreglunnar. List í Garðabæ Samkvæmt tiUögu menn- ingarmála- nefhdar hefur bæjarstjórn Garðabæjar samþykkt að veita Áma Elf- ar, tónlistar- og myndlistarmanni, starfsstyrk úr menningarsjóði á árinu 1998. Hverjir vinna? Skv. skoðanakönnun C&L- Hagvangs hf. telja 43% þeirra sem tóku afstöðu að Brasilía vinni heimsmeistarakeppnina í fót- bolta. Næstflestir nefhdu Frakk- land, eða rúm 15%. Þá kemur Þýskaland með tæp 15%. Fullnaðarsigur FuUnaðarsigur vannst í Sig- urðarmálinu þegar áfrýjunarrétt- ur í Bodö í Noregi sýknaði skip- stjóra og útgerð af öUum kröfum. Þrjú ár í MA Skólanefnd Menntaskólans á Akureyri hefur faUð skólameist- ara að kanna viðhorf mennta- málaráðherra, starfsfólks og nem- anda skólans tU hugmynda um þriggja ára nám tU stúdentsprófs við skólann. Uppsagnir í samtali við RÚV sagði Ásta MöUer, formað- ur Félags hjúkrunarfræð- inga, að kröfur hjúkmnarfræð- inga hljóðuðu upp á 30-50% launahækkanir. Um 60% hjúkrunafræðinga hafa sagt upp á stóru sjúkrahúsunum. Meiri bjór Sól-Viking hf. og Carlsberg A/S hafa undirritað samning um framleiðslu og dreifingu á hinum heimsþekkta Carlsbergbjór. Carlsberg er sjöunda söluhæsta bjórtegundin í heiminum skv. fréttatilkynningu aðilanna. Samstarf Rektorar Hólaskóla og Háskól- ans á Akureyri hafa undirritað samning um samstarf á sviði kennslu og rannsókna í ferða- þjónustu. Bændablaðið greinir frá þessu. -JP www visir is j daG FYRSTUR MEO FRÉTTIRNAR HM í knattspyrnu - beinar útsendingar í dag: Kl. 15.30 Nígería-Búlgaría Kl. 19.00 Spánn-Paragvæ Saint-Etienne Vísisæwintýrið heldur áfram Verðlaun þessa vikuna er háþróaður svefnbúnaður fyrir tvo frá DUXIANA. Ný mynd. í myndatextaleik McDonalds i dag kemur inn ný mynd í myndatextaleikinn, úrslit síðustu viku liggja fyrir og verða send þátttakendum með töivupósti. Verðkönnun DV á flugfargjöldum innanlands: ^ Rangar upplýsingar Fl Flugfélag íslands gaf blaðamanni DV rang- ar upplýsingar um verð á flugfargjöldum inn- anlands vegna verðkönnunar sem birtist í blaðinu í gær. Verðskrá sem Flugfélagið sendi er fallin úr gildi. í könnuninni var borið sam- an verð íslandsflugs og Flugfélags íslands á þremur leiðum. Vegna þessara mistaka Flugfé- lagsins gaf könnunin mjög ranga mynd af stöð- unni á markaðnum. íslandsflug ódýrara Sé verð félaganna til Akureyrar borið saman býður íslandsflug almennt fargjald með skatti, báðar leiðir, á 10.530 kr., eins og fram kom í könnuninni. Flugfélag íslands býður hliðstætt fargjald hins vegar á 11.930 kr., eða 1.400 krónum dýrara. íslandsflug býður fargjald til Egilsstaða á 11.530 kr. en Flugfélag Islands á 13.530 kr. Þar munar 2000 kr. Þá kostar 7.530 kr. að fljúga til Vestmannaeyja með íslandsflugi en 8.130 kr. með Flugfélaginu. Þar munar 600 krónum. Skilmálar íslandsflugs fyrir fullt fargjald eru að miðinn gildir í eitt ár án skilmála, greiðist við bókun eða brottfór, honum má breyta að vild og hægt er að fá aðra leið. Hann fæst endurgreiddur að fullu, forgangur er á biðlista og 1000 íslandsflug Flugfélag íslands Verðdæmi á flugi - verðkönnun á flugi til þriggja staöa - 13.000 kr. 1 o nnn 13.530 10.000 -I 11.930 1L530 10.530 8.000 6.000 8030 7.530 4.000 2.000 0 f rera u DV GRAF IH Akureyri Egilsstaðir Vestmannaeyjar vildarpunktar fást, aðra leið. Skilmálar Flugleiða fyrir forgangssæti eru að miðinn gildir í ár, bókunum má breyta að vild, endurgreitt er að fuilu, kaupa má aðra leiðina og 1500 vildarpunktar fást. Þessi verðdæmi eru því sambærileg en ekki þau sem birtust í verðkönnuninni í gær. -sf Athugasemd: Ekki á ábyrgð Oskars Hér sjást rúmlega fjögur þúsund flöskur af áfengi sem smyglaö var til landsins. Ríkistollstjóri og lögreglan í Reykjavík hafa upplýst máliö. DV-mynd Pjetur Áfengissmyglið upplýst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.