Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Blaðsíða 47
JL> V FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 711 hamingju með afmælið 2. ágúst 85 ára Hörður Sigurjónsson, Dalbraut 27, Reykjavík. Marteinn Steingrímsson, Ásgarðsvegi 25, Húsavík. Sigurlaug Guðmundsdóttir, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn. 80 ára Bogi Ingiberg Þorsteinsson, Hjallavegi 7 G, Njarðvík. Elínborg Bjarnadóttir, Orrahólum 7, Reykjavik. 75 ára Lúther Gunnlaugsson, Veisuseli, Akureyri. 70 ára Einar Þórarinsson, Stígprýði, Eyrargötu 4, Eyrarbakka. Hann tekur á móti gestum á Stað á Eyrarbakka sunnud. 9.8. nk. milli kl. 15.00 og 18.00. Jóhanna Ólafsdóttir, Völlum, Innri-Akraneshreppi. Valdís Sigurðardóttir, Blönduhlíð 21, Reykjavík. 50 ára Ámi Halldórsson, Berjarima 34, Reykjavík. Guðmundur Sigurjónsson, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Jóhanna Björg Ström, Brekkugötu 31, Þingeyri. Kristrún Sigurðardóttir, Dalhúsum 23, Reykjavík. Mattea Katrín Pétursdóttir, Álfaborgum 9, Reykjavík. 40 ára Bjarni Árnason, Þykkvabæ 1, Reykjavík. Bjarni Guðmundsson, Grundarlandi 8, Reykjavík. Hjalti Bjarnason, Kögurseli 17, Reykjavík. Jóhannes R. Þórsson, Akri, Eyjafjarðarsveit. Kristján Guðjónsson, Árgötu 5, Húsavík. Rósa Guðrún Linnet, Stað, Suðureyri. Sigríður Ingólfsdóttir, Álfatúni 9, Kópavogi. Valur Þór Marteinsson, Stekkjargerði 7, Akureyri. Magnús Guðlaugsson stjóra Reiknistofu bank- anna, búsetts í Reykjavík, og k.h., Önnu Hjaltested sjúkraliða. Börn Magnúsar og Önnu Sigríðar eru Erla, f. 20.6. 1984, d. 24.6. .1984; Guðlaug Erla, f. 14.6.1985; Sigrún Anna, f. 5.7. 1989; Þóra Kristín, f. 17.6. 1993; Lárus, f. 28.3.1995. Bróðir Magnúsar er Jón Benedikt, f. 31.12. 1959, BA í frönsku, bók-Magnús Guðlaugsson.í Magnús Guðlaugsson hrl, Ásbúð 20, Garðabæ, verður fertugur á mánudag- inn, 3.8. Starfsferill Magnús fæddist á Seyðisfirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1978, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1984, öðlaðist hdl.-réttindi 1987 og hrl.-réttindi 1994. Magnús var lögfræðingur hjá Fast- eignamarkaðnum í Reykjavík 1984-86, fulltrúi á lögmannsstofu Ágústs Fjeld- sted hrl., Benedikts Blöndal hrl. og Hákonar Árnasonar hrl. 1986-88, full- trúi á málflutningsskrifstofu Guð- mundar Péturssonar hrl., Péturs Guð- mundssonar hrl. og Hákonar Árna- sonar hrl. 1988-90 og hefur starfrækt eigin lögfræðistofu, Lögrún sf., í Reykjavík frá 1990 með Hjalta Stein- þórssyni hrl. og Elvari Emi Unn- steinssyni hrl. Magnús sat í stjórn Loka, félags ungra sjálfstæðismanna, 1978-80 og var formaður félagsins 1979-80, sat í stúdentaráði HÍ sem fulltrúi Vöku 1979- 81, í varastjóm Félagsstofnunar stúdenta 1981-83, í stjórn Orators 1980- 82 og formaður félagsins 1981-82. Þá sat hann í landskjörstjóm 1990-91. Fjölskylda Magnús kvæntist 30.9. 1984 Önnu Sigríði Þórðardóttur, f. 3.2. 1964, B.Sc. hjúkrunarfræðingi frá HÍ. Hún er dóttir Þórðar Sigurðssonar, fyrrv. for- menntum og stjórnmála- fræði frá HÍ og í þýsku frá Heidelberg, og flugþjónn, búsettur í Kópavogi, kvæntur Kolbrúnu Þórisdóttur. Foreldrar Magnúsar: Guðlaugur Jónsson, f. 2.6. 1915, málarameistari og kaupmaður á Seyðisfirði og síðar gjaldkeri hjá VSÍ í Reykjavík, og Erla Magnúsdóttir, f. 16.9. 1932, d. 18.1. 1980, húsmóðir. Ætt Guðlaugur er sonur Jóns, málara- meistara og kaupmanns á Seyðisfirði, Gunnlaugs Jónassonar, skólastjóra á Eiðum og hreppstjóra og dbrm. á Breiðavaði, Eiríkssonar, b. á Skriðuklaustri, Arasonar. Móðir Jóns var Guðlaug Margrét Jónsdóttir, b. á Eiríksstöðum á Jökuldal, Jónssonar, í Möðrudal, Jónssonar. Móðir Guðlaug- ar var Guðrún Gunnlaugsdóttir. Móðir Guðlaugs var Anna Sig- munsdóttir, b. í Gunnhild- argerði, Jónssonar, b. og meðhjálpara í Gunnhildar- gerði, Vigfússonar. Móðir Önnu var Guðrún Ingi- björg Sigfúsdóttir, b. á Nef- bjarnarstöðum i Hróars- tungu, Þorkelssonar og Bjargar Eiríksdóttur. Erla var dóttir Magnús- ar, b. á Bakka, Valdimars- sonar, hreppstjóra á Bakka, Magnússonar, b. Miðfiarðamesseli, Árna- sonar. Móðir Valdimars var Hólmfríður Sigurðardóttir. Móðir Magnúsar á Bakka var Þorbjörg Salína Þorsteinsdóttir, b. í Miðfirði, Þorsteinssonar, og Matthildar Þor- steinsdóttur. Móðir Erlu var Járnbrá Nikolína Friðriksdóttir, b. á Grimsstöðum, Ein- arssonar, b. í Kollavíkurseli, Benja- mínssonar. Móðir Friðriks var Ása Benjamínsdóttir. Móðir Járnbrár var Guðrún Vigfúsdóttir, b. á Grímsstöð- um og Kúðá, Jósefssonar, b. í Krossa- víkurseli, Benjamínssonar. Móðir Vigfúsar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Fjöllum, Gottskálkssonar, bróður Magnúsar, langafa Bjarna Benedikts- sonar forsætisráðherra. Móðir Guð- rúnar Vigfúsdóttur var Ólína Ingi- björg Ólafsdóttir á Undirvegg, Gabri- elssonar. Afmælisbarnið er á ferð um ísland. Ellen Maja Tryggvadóttir Ellen Maja Tryggvadóttir, bóndi að Ytri-Tindsstöðum á Kjalarnesi, verður fimmtug á sunnudaginn, 2.8. Starfsferill Ellen fæddist á Höfn í Hornafirði og ólst þar upp. Hún lauk gnmnskólanámi á Höfn, stundaði nám við Myndlista- og handíða- skólann í tvö ár og hefur sótt fiölda myndlistarnám- skeiða og námskeiða í uppeldis- og sálarfræði. Ellen var búsett í Dan- mörku í tvö ár þar sem hún starfaði í eftirlitsdeild hjá Brúel og Kjær í Nær- Ellen Maja um. Hún hefur verið búsett Tryggvadóttir. að Ytri-Tindstöðum frá 1975 þar sem hún stundar fiárbúskap, túnþökusölu og rekur sumardvalarheimili fyrir börn. Þá hefur hún annast börn sem hafa verið hjá henni í skammtíma- og stuðningsvistun á vegum Félagsmála- stofnunar. Ellen var sundlaugarvörður við íþróttamiðstöðina að Klébergi i tæp þrjú ár en er nú umsjónarmaður leikjanámskeiða ÍTR á Kjalarnesi. Ellen er félagskjörinn endurskoð- andi hjá Búnaðarsambandi Kjalames- þings, hefur starfað í ITC í fiögur ár og var formaður Landssamtaka vist- foreldra í sveitum í þrjú ár. Þá sat hún í barnaverndamefnd Kjalarnes- hrepps 1994-98. Fjölskylda Eiginmaður Ellenar var Gunnar Sigurðsson, en þau skildu 1994. Börn Ellenar og Gunn- ars eru Sigurður Gunnars- son, f. 29.1. 1968, doktor í byggingaverkfræði, starfar og er búsettur í Stuttgart í Þýskalandi; Tryggvi Þór Gunnarsson, f. 20.9. 1972, nemi í iðn- rekstrarfræði en sambýlis- kona hans er Linda Björk Ómarsdóttir hárgreiðslumeistari og er sonur þeirra Ingi Már, f. 17.4. 1997 en dóttir Tryggva Þórs frá því áður er Anna Dóra, f. 9.12. 1995; Gígja Gunn- arsdóttir, f. 26.11.1973, íþróttakennari við MA en sambýlismaður hennar er Þorkell Guðjónsson, framkvæmda- stjóri Brimborgar á Akureyri; Guð- laug Dröfn Gunnarsdóttir, f. 14.5.1979, myndlistamemi í Kaupmannahöfn og nemi í hönnun í KMH; Eymar Bimir Gunnarsson, f. 10.9. 1980, nemi í bif- vélavirkjun, búsettur á Ytri-Tindstöð- um. Sambýlismaður Ellenar er Þorvald- ur Jón Kristinsson, f. 13.5.1955, húsa- smiður. Hann er sonur Kristins Ólafs- sonar, vélstjóra og útgerðarmanns í Grindavik, og Ingibjargar Magnús- dóttur húsmóður. Systkirii Ellenar urðu sjö en sex þeirra eru á lífi. Þau em Inga Guð- laug, búsett á Akureyri, gift Friðfinni Steindóri Pálssyni og eiga þau þrjú börn, Ólaf Tryggva, Herdísi Önnu og Emu Rún; Linda Helena, búsett á Höfn, gift Gunnlaugi Þresti Höskulds- syni og eiga þau þijú börn, Rannveigu Ásdísi, Hauk Tryggva og Drífu Hrönn; Bjarki Elmar, búsettur á Sauðárkróki, kvæntur Helgu Haraldsdóttur og eiga þau fiögur börn, Sigríði Herdísi, Har- ald Tryggva, Jóhann Öm og Vildísi Björk; Herdís Tryggvína, búsett á Höfn, gift Stephen Róbert Johnson og eiga þau tvö börn, Janus Gilbert og Alrúnu Irene; Halldór, búsettur á Höfn, var kvæntur Lenu Nyberg en þau slitu samvistum; Tryggvi Ólafur, búsettur á Sauðárkróki, kvæntur Helgu Steinarsdóttur og eiga þau tvær dætur, Maríu Dagmar og Tinnu Ýr. Foreldrar Ellenar eru Tryggvi Sig- jónsson, f. 10.4. 1918, skipsfióri og út- gerðarmaður á Höfn í Hornafirði, og Herdís Ragna Clausen, f. 11.7. 1924, húsmóðir. EM-yngri spilara íVín 1998: Slakur árangur okkar manna Evrópumóti yngri spilara lauk um sl. helgi með sigri Itala sem hlutu 394 stig. íslenska sveitin olli vonbrigðum en hún hafnaði í 14. sæti með 300,5 stig. Heimsmeistarar Dana náðu öðru sæti og fá því tæki- færi til að verja heimsmeistaratitil- inn. ísraelsmenn fengu bronsið og fiórða sætið féll Norðmönnum í skaut. Þessar fiórar þjóðir öðlast sjálfkrafa rétt til þátttöku í næsta heimsmeistaramóti. í síðasta þætti birtum við árangur íslenska liðsins í fyrstu 14 umferðunum. Það gekk heldur verr í þeim 7 síðustu, fimm af þeim töpuðust og tvær nokkuð illa. Þetta voru úrslit þessara leikja: ísland - Tékkland 19-11 ísland - H. Rússland 5-25 ísland - Frakkland 19-11 ísland - Svlþjóð 8-22 ísland - ísrael 14-16 ísland - Þýskaland 11-19 ísland - Holland 12-18 Þrátt fyrir slakt gengi átti sveit- in góða kafla og þá aðallega fyrri hluta mótsins. Við skulum ljúka umfiöllun um mótið á eftirfarandi spili frá leik liðsins við Grikki. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1* 1+ dobl 3» allir pass A-v tóku sína upplögöu sex slagi og fengu 200 í sinn dálk. í lokaða salnum sátu a-v Snorri Karlsson og Aron Þorfinnsson. Þeir létu ekki A/Allir * D5 * G872 Vestur Norður Austur Suður ♦ G982 4 D74 4 Á432 V K93 ♦ 64 4 Á1096 páss pass 1* 14 dobl 2* 2* 3» ♦ G10876 Á1065 10 4 KG3 N V A S 4-f pass 4* allir pass. Þessi samningur var á mjóum þvengjum en vömin hjálpaði dálítið til. Suður tók tígulás og skipti yfir í hjartadrottningu. Snorri tók með ásnum og svínaði spaðagosa. Suður * K9 * D4 * ÁKD753 * 852 Leikurinn var spilaður á sýning- artöflu og þar sátu n-s Sigurbjörn Haraldsson og Stefán Jóhannsson. Sagnir gengu þannig: drap á kóng og spilaði meira hjarta. Snorri tók síðan trompin og fann að lokum laufdrottninguna: fimm unn- ir og 10 impar til íslands. Fyrir þá sem aðhyllast hálitaopn- anir á fiórlit eru engin vandræði að ná spaðageiminu. Hinir verða að bjargast á neikvæðu dobli sem er ef til vill ekki nógu gott. Með passaða hönd, fimmlit í spaða og fiórlit í hjarta, er kannski best að segja Umsjón Stefán Guá spaðalitinn og síðan hjartalitinn, jafnvel á þriðja sagnþrepi. Með fiór- lit í spaða og fimm hjörtu er doblið liklega betra. Hl hamingju með afmælið 3. ágúst 90 ára Jóhanna Eiríksdóttir, frá Efra- Langholti í Hrunamanna- hreppi, Sólvallagötu 72, Reykjavik, en dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal sem heitir Helgafell, á Hrafn- istu, á afmælisdaginn, mánud. 3.8. milli kl. 17.00 og 19.00. Friðrik G. Jónsson. Lönguhlíö 3, Reykjavik. 85 ára__________________ Sigurður K. Sigurðsson, Löngumýri 18, Garðabæ. 80 ára Ólína Halldórsdóttir, Ásbrún, Borgarfjarðarhreppi. 75 ára Inga Margrét Sæmundsdóttir, Kirkjugeröi 15, Vogum. Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43, Borgamesi. 70 ára Bima Þorbjörnsdóttir, Hvammstangabraut 2, Hvammstanga. Guðríður Þorkelsdóttir, Skólabraut 3, Hellissandi. Jón Þorsteinsson, Hringbraut 48, Keflavík. Kristján S. Kristjónsson, Hábergi 3, Reykjavík. 60 ára Axel Henry Bender, Goðalandi 4, Reykjavík. Edda Júliusdóttir, Furugrund 38, Akranesi. Eiríkur Ellsson, Bláskógum 8, Egilsstöðum, Guðjón Bjömsson, Bleiksárhlíð 58, Eskifirði. Hermann Hfjartarson, Lækjartúni 6, Hólmavík. Jónas Jóhannsson, Suöurhólum 24, Reykjavík. Katarínus Jónsson, Lundarbrekku 14, Kópavogi. Rafn Þórðarson, Melteigi 8, Akranesi. Steinunn Þorleifsdóttir, Meðalfelli, Mosfellsbæ. 50 ára Birgir Jónsson, Urðarvegi 24, ísafirði. Bjami Kjartansson, Hjallabraut 23, Hafnarfirði, Eva Karen Marteinsdóttir, Ægisstíg 5, Sauðárkróki. Guðnin B. Þórsdóttir, Hverfisgötu 14, Hafnaríírði. Gunnar Bergmann Amkelsson, Drekagili 3, Akureyri. Herdís Þórðardóttir, Ártúni 3, Sauðárkróki. Hrefna Hreiðarsdóttir, Tjamargerði, Eyjaijaröarsveit. Kristófer Krístinsson, Dyngjuvegi 9, Reykjavík. Magnea Halldórsdóttir, Lágmóa 10, Njarðvík. Marteinn Eberhardtsson, Stuölaseli 10, Reykjavík. Sigrföur Þorvaröardóttir, Klapparstíg 44, Reykjavík. Steindór Stefánsson, Austurhlíö, Gnúpveijahr. 40 ára Ásgeir J. Kristjánsson, Veghúsum 13, Reykjavík. Benedikt Hallgrímsson, Heiðarbrún 35, Hveragerði. Edda Björk Amardóttir, Háaleitisbraut 51, Reykjavík. Einar Eiríksson, Sigtúni 39, Reykjavík. Gestur Hansson, Hverfisgötu 18, Siglufirði. Guöný Hjálmarsdóttir, Bláhömrum 5, Reykjavík. Ragnheiður Sigurðardóttir, Gnoöarvogi 50, Reykjavík. Siguijón Hinrik Adolfsson, Steinsstöðum, Vestmeyjum. Sigurjón Hjartarson, Hjallalandi 12, Reykjavík. Sverrir Guöjónsson, Viðarási 57 A, Reykjavik. Tryggvi Marteinsson, Ásholti 40, Reykjavik. Vilhjálmur Áraar Ólafsson, Eyrarbraut 24, Stokkseyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.