Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 8
Ikerinn LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 Laugardagar eru pitsudagar Það er Snæbjörn Amgrímsson bókaútgefandi sem er sælkeri Helg- arblaðsins að þessu sinni. Forlag hans, Bjartur, hefur verið með fá- dæmum fundvíst á góða höfunda og má nefna að þrír þeirra vom til- nefndir til menningarverðlauna DV og einn stóð uppi sem sigurvegari. Snæbjöm segist ekki vera mikill eldhúsmaður, hann sé heldur nokk- urs konar varamaður í heimiliseld- húsinu þar sem konan hans sé miklu flinkari en hann að elda: „Mitt spesíalitet er þó pitsugerð og er mikill metnaður lagður í öll stig pitsuframleiðslunnar; botninn, sós- una og það sem fer ofan á. Laugardagar eru pitsu- dagar og notum við þá stundum tækifærið Setjið vatn í skál, blandið hveit- inu, gerinu og ólífuolíunni hægt og rólega saman við og hnoöið þar til deigið verður mjúkt sem bamsrass. Síðan er það geymt í skálinni og lát- ið hefast á dimmum og hlýjum stað. Sósa. 1 stór laukur 1 dós af niðursoðnum tómötum 1 msk. tómatpúrra 2-3 hvítlauksrif Óreganó Laukurinn er glæraður í ólífuol- íu. Tómatar settir út í og tómat- púrra. Hvítlauksrifin söxuð smátt og þeim bætt saman við og smá óreganó í lokin. Þetta má malla undir loki við vægan hita á meðan deigið hefast. ast er það flatt út á ofnplötunni sem er smurð með ólífuolíu - reynt að hafa botninn sem þynnstan - og sósa sett yfir, ostur og álegg eftir smekk. og fáum vini og ætt- ingja heim í pitsuveislu.1 Botninn á að vera næf- urþunnur en í hann nota ég: 3 dl vatn ca. 6 dl hveiti smávegis af ólívuolíu 1/2 pk. þurrger. Snæbjörn Arn- grímsson hjá bóka- forlaginu Bjarti seg- ist vera spesíalisti í pitsugerð þó að hann sé ekki mikill eldhúsmaður að öðru leyti. DV-mynd ÞÖK Nýkaup Þarsem ferskleikinn býr Jarðarbeijamousse Fyrir 4 500 g Mascarponeostur (2 dósir) 100 g jaröarber, fersk eða fryst 4-5 msk. sykur 1 peli rjómi, léttþeyttur Berjasósa 100 g jaröarber, fersk eða fryst 100 g hindber, fersk eöa fryst 100 g sykur 2 msk. sítrónusafi Súkkulaðiskraut 100 g súkkulíki 4 stk. smjörpappír, 10x10 cm Blandið sam- an Mascarpo- neosti, jarðar- berjum og sykri og maukið í matvinnsluvél. Setjið í skál og blandið saman við léttþeyttan rjóma. Setjið í bikara eða skál- ar, jarðar- berjamousse og berjasósu til skiptis. Kælið í 4-6 klst. Berjasósa Blandið öllu saman i pott og sjóðiö í 1 mínútu. Maukiö síðan í matvinnsluvél. Kælið vel fyrir notkun. Súkkulaðiskraut Súkkulíkið brætt og sett á smjörpappírinn með skeiö. Látiö stífna. Smjörpappírinn rifinn varlega frá og súkkulíkisnetið lagt ofan á hvem bikar eða skál. Skreytið með ferskum berjum eða litríkum ávöxtum. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. matgæðingur vikunnar Brauðsúpa með malti og sítrónum Það er Bergþóra Ásgeirsdóttir, matráðskona hjá Visa íslandi, sem er matgæðingur helgarblaðsins að þessu sinni. Hún hefur mikla reynslu af eldamennsku og býður hér upp á þjóðlega rétti; fisk og brauðsúpu, með nýstárlegu sniði þó. Hrært saman og látið standa í kæliskáp í 2 klst. Hrásalat Kínakál -1/2 haus 1 agúrka, sneidd 6 tómatar, skomir í báta Blandaðir ávextir - 1/2 dós Bergþóra skorar á Sesselju Áma- dóttur, deildarstjóra Borgarspítal- ans, að vera næsti matgæðingur DV og segir hana alltcif vera með góða rétti á boðstólum. Brauðsúpa 350 g rúgbrauð sett í bleyti í 11/2-21 af vatni yfir nótt. Þá er sett út í hálf sítróna í sneiðum og tvær kanilstangir. Soðið saman í 1 1/2 klst. Síðan sigtað og þynnt út með 1 til 1 1/2 1 af maltöli. 50 g af rús- ínum bætt út í og salt- að eftir smekk. Brauðsúpan er borin fram með þeyttum rjóma. Ofnbakaður fiskur 800 g lax eða lúða er kryddað með sítrónupipar og penslað með matarolíu. Síðan sett í ofnfast mót og álpappír settur yfir. Bakað í 200°C heitum ofni í 20 mínút- ur. Köld rjómasósa 11/2 dl þeyttur rjómi (ekki stífþeyttur) 3-4 msk. majónes 1-2 tsk. Aromat Bergþóra Ásgeirsdóttir er matráðskona hjá Visa íslandi. Brauðsúpan hennar er ný- stárleg í meira lagi. DV-mynd E.ÓI. Nýkaup Þar scm ferskleikinn býr Sesambrauð 600 g hveiti 4 tsk. þurrger, sléttfullar (eitt bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 75 g smjör 1 1/2 dl mjólk, ylvolg 1 1/2 dl vatn, ylvolgt 1 stk. egg 200 g sesamfræ, léttbrúnuð á þurri pönnu Leysiö gerið upp í ylvolgri mjólk. Látið standa í 5 mínútur. Öllum þurrefnum blandað saman með hnoðara. Bætiö út í gerblöndu, vatni, smjöri, sesamfræjum og eggi. Hnoð- ið í fimm mínútur. Deigið tekið úr skál- inni og mótaö í 15-20 tveggja cm þykkar sneiðar (hleifa). Sett á smurða plötu, tvær rákir skorn- ar í hvem hleif. Látið hefast viö stofuhita í 20 mínútur og bakið í aðrar 20 mínútur við 200"C. Skvettið einum dl af vatni í botninn á ofninum þegar bakst- urinn hefst. Aðrir möguleikar Einnig er hægt að skipta deig- inu í tvennt og baka tvö 500 g snittubrauð eða eitt stórt brauð (1000 g). Snittubrauðin þurfa að hefast í 30 mínútur og bakast í 25-30 mínútur við 200°C, eitt stórt brauö þarf að hefast í 35 mínútur og bakast í aðrar 35 mínútur við 200'C. Laufsalat með pepper- oni og svörtum ólífum Fyrir 4 1 stk. hvítlaufssalat (endívur) 1 stk. eikarlauf 1 stk. rauðlaufssalat (radicchio) 100 g pepperoni í sneiðum 100 g ólÚúr, svartar 120 g strengjabaunir 4 msk. graslaukur 1 stk. kúrbítur, grænn olía til djúpsteikingar Hvítlauksedikssósa 1 msk. oregano, ferskt (eða 1/2 msk. þurrkaö) 1 msk. basil, ferskt (eða 1/2 msk. þurrkað) 2 msk. sítrónusafi 2 dl hvítvínsedik 2 dl matarolía 2 msk. síróp (Maple Syrup) 2 msk. kjúklingasoð (vatn og teningur eða kraftur) 1 stk. rauðlaukur, saxaður 2 stk. hvítlauksrif, söxuð salt og svartur pipar úr kvöm Báðir endar skornir af strengjabaununum og þær síð- an soðnar í 3. mín. í léttsöltu vatni. Kælið og blandið síðan saman við önnur hráefni í salatið. Sós- unni hellt yfir. Kúrbít- urinn skor- inn í sneiðar með osta- skera eftir endilöngu, djúpsteikt- ur. Lagður ofan á salatiö með nokkrum graslauksstráum. Hvítlauksedikssósa Öllu blandað vel saman með pískara. Látið sósuna standa í 3-4 tíma fyrir notkun. Hollráð Þetta salat hentar vel sem meðlæti með grilluöu kjöti eða fiski. Berið gjaman fram með pestóbrauöi. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.