Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 9 DV Utlönd nóv.98 -i JorifsUi ú ORUGGUR í SPACE STAR er tryggilega séð fyrir öilu, sem snýr að öryggi farþeganna. SPACE STAR uppfyllir rúmlega allar kröfur um öryggi samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins og hefur staðist allar árekstrarprófanir þvi samfara með stakri prýði. RÚMGÓÐUR Þessi fimm dyra hlaðbakur er með góða lofthæð og veitir allt það rými, sem þörf er á fyrir 5 manns ásamt nauðsynlegum farangri. Mjög auðvelt er að breyta sætaskipan þannig að hún hæfi aðstæðum hverju sinni. Svona var umhorfs á Brick Lane í London eftir sprengjutilræðið. í Bretlandi slðan seint á áttunda áratugnum. „Við eigum í höggi við sérlega harðskeytta glæpamenn og hryðju- verkamenn. Þar til þeir nást er hættan fyrir hendi,“ sagði Jack Straw, innanríkisráðherra Bret- lands. Nýnasistasamtökin Combat 18 lýstu tilræðinu á laugardag á hend- ur sér. Sprengjan sprakk á Brick Lane, fjölfarinni markaðsgötu í austurhluta London. Hópurinn Þúsundir manna minntust þess f gær að þrettán ár eru frá kjarnorku- slysinu i'Tsjernobýl. Þar á meðal var þessi fyrrum starfsmaður. SPARNEYTINN SPACE STAR er hagkvæmur i rekstri. Þrátt fyrir aö 86 hestafla hreyfillinn sé léttbyggdur og spar á eldsneyti, gefur hann stærri hreyflum ekkert eftir i afli og snerpu. ÞÆGILEGUR SPACE STAR er með afbrigðum auðveldur í akstri og lipur i meðförum. Hann er alhliða bill notagildis og þæginda. Sætabúnaður er þannig gerður að allri fjölskyldunni á að liða vel á ferðalögum. HAGSTÆTT VERÐ MITSUBISHI SPACE STAR, er rétti kosturinn fyrir fjölskyldur sem vilja öruggan, rúmgóðan, sparneytinn og þægilegan bil á hagkvæmu verði. Sonia Gandhi gefst upp á stjórnarmyndun Sonia Gandhi, leiðtogi stjómar- andstöðunnar á Indlandi, viður- kenndi í gær að henni tækist ekki að mynda nýja ríkisstjóm. Stjóm- arkreppa er þvi yfirvofandi og út- lit fyrir að boðað verði til kosn- inga á næstunni, hinna þriðju frá árinu 1996. Allra augu beinast því nú að forseta landsins, K.R. Nara- yanan. Skömmu eftir að Sonia Gandhi kom af fundi með Narayanan var Vajpayee forsætisráðherra kallað- ur á forsetaskrifstofuna. Vajpayee sagði af sér 17. apríl eftir að ind- verska þingið samþykkti van- traust á stjórn hans með eins at- kvæðis meirihluta. Forsætisráð- herrann sagði fréttamönnum í gær að hann myndi kalla saman starfsstjóm sína í dag, mánudag, til að ræða stjórnmálakreppuna. skv. könnun breska Umaritsins What Cart Stíil - w~- sm T-ppre STffí< Sjö særöust í naglasprengjutilræði í London: Lögreglan óttast fleiri tilræöi kynþáttahatara Lögregla og minnihlutahópar I Bretlandi óttast nú mjög frekari árásir kynþáttahatara eftir að naglasprengja í hverfi Bangladessa í London særði sjö á laugardag. Það var annað slíkt tilræðið á einni viku. Jafn alvarlegar árásir hafa ekki verið gerðar á minnihlutahópa hafði einnig lýst ábyrgð á sprengju- tilræði í svertingjahverfinu Brixton viku fyrr á hendur sér. í því tilræði særðust 39. Combat 18 dregur nafn sitt af röð upphafsstafa Adolfs Hitlers í enska stafrófinu. Leiðtogar minnihlutahópa segja að kynþáttahatarar vilji koma af stað stríði miUi kynþáttanna þar sem fylgi þeirra meðal þjóðarinnar fer hríðminnkandi. Elskhugi Díönu vill selja söguna James Hewitt, fyrram elskhugi Diönu heitinnar prinsessu, reynir nú að selja birtingarréttinn á end- urminningum sínum um ástaræv- intýrið til daghlaða fyrir litlar 60 milljónir króna. Að sögn blaðsins Sunday Tele- graph á Hewitt í samningavið- ræðum við sunnudagsútgáfu blaðsins Mail og einnig ku hann vera að ræða við æsiblaðið News of the World. Hewitt mun ekki ætla að birta ástarbréf frá Díönu í endurminningunum. Bréfunum var stolið í haust en komust aftur í réttar hendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.