Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 53
-O'V LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 Stefán S. Stefáns- son blæs í saxó- fóninn í Múlanum annað kvöld. Stefán í Múlanum Jazzklúbburinn Múlinn veröur með djasskvöld á Sóloni íslandusi annað kvöld. Stefán S. Stefánsson viðrar nýjar og gamlar tónsmíðar úr eigin bókum og annarra. Þetta eru næstsíðustu tónleikarnir á vordag- skrá Múlans. Með Stefáni leika Þórir Baldursson, hljómborð, Bjami Svein- björnsson, bassi, og Hilmar Jensson, gítar. Auk þeirra koma fram nokkrir aðrir hljóðfæraleikarar í einstaka lögum. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Á morgun kl. 17 verða tónleikar Kórs Bústaðakirkju. Efnisskrá tón- leikanna er ijölbreytt og má þar nefna flutning á texta þriggja Davíðs- sálma, Agnus Dei, Beatus Vir, Til söngsins, Söngur Kerúbanna og Ave María eftir Sigurð Bragason, sem hann færði kórnum til flutnings. Á tónleikunum kemur einnig fram Bjöllukór Bústaðakirkju. Tónleikarn- ir heijast kl. 17. Útskriftartónleikar Tónlistarskóli Borgarfjarðar út- skrifar nú i annað sinn nemanda með 8. stigs próf. Björg Karítas Jónsdóttir heldur tónleika í Borgarneskirkju næstkomandi sunnudag, 9. maí, kl. 16.00. Á tónleikunum mun hún ásamt meðleikara sínum, Jerzy Tosik-War- szawiak, m.a. flytja lög eftir Pál ís- ólfsson, Jón Þórarinsson, Gabriel Fauré, W.A. Mozart, Antonín Dvorák, Richard Strauss og G. Puccini. Tón- leikarnir em öllum opnir. Tónleikar í Skálholtskirkju í dag kl. 15 verða tónleikar í Skál- holtskirkju í tengslum við barna- og unglingakóramót sem stendur yfir. Kórarnir sem taka þátt i mótinu em Kór Hafralækjarskóla, stjómandi Ro- bert Faulkner, Kór Snælandsskóla, Stúlknakór Flúðaskóla, Kór Þykkva- bæjar, Unglingakór Grafarvogskirkju og Bamakór og Kammerkór Biskups- tungna. Karlakór Keflavíkur Karlakór Keflavíkur heldur tón- leika í Fella- og Hólakirkju á morgim kl. 17.00 og í Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. maí kl. 20.30. Efnisskrá sam- anstendur af íslenskum og erlendum lögum: hefðbundnum karlakóralög- um, óperukórum og dægurlögum. _ ,—:——-----------Stjórnandi er Tonleikar vuberg viggos- --------------------son. Undirleik annast Agota Joó, píanó, Ásgeir Gunnarsson, harmónika, og Þórólfur Þórsson, bassi. Einsöngvarar era Steinn Erlingsson, baríton, og Guð- björn Guðbjömsson, tenór. Tónskóli Eddu Borg Tónskóli Eddu Borg er að ljúka sínu tíunda starfsári og verða seinni vortónleikar skólans haldnir í Selja- kirkju í dag kl. 11, 13 og 14. Fram koma nemendur í einleik og samleik. Strengjasveit skólans kemur fram á tónleikunum kl. 11 og blásarasveit kl. 13 og 14. Tónleikar eldri nemenda verða síðan 11. maí. í dag heldur Stúlknakór Breið- holtskirkju tónleika í Breiðholts- kirkju í Mjódd kl. 16. Kórinn er að ljúka undirbúningi fyrir þátttöku í norrænu barnakóramóti sem haldið verður í Finnlandi, en alis munu sjö íslenskir bamakórar taka þátt í þesus móti. Á morgun heldur Nýi músíkskól- inn vortónleika í sal Tónlistarskóla FÍH að Rauðagerði 27. Fram koma söng- og hljóðfæranemendur skólans. Einnig mun hljómsveit skólans undir stjórn Jóns Elvars Hafsteinssonar leika nokkur lög og nemendur við forskólann koma fram. Tónleikamir heöast kl. 14. Hlýjast fyrir norðan Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Alllangt suður í hafi er víðáttu- mikið og hægfara 987 mb lægða- svæði en hæðarhryggur er fyrir norðan land. Veðríð í dag í dag verður skýjað suðvestan- og vestanlands en úrkomulítið, skýjað með köflum norðanlands, hiti 4 til 15 stig, hlýjast inn til landsins norð- anlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður austlæg átt, gola eða kaldi, skýjað og úrkomulítið. Hiti 7 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavlk: 20.39 Sólarupprás á morgun: 06.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.41 Árdegisflóð á morgun: 12.17 Akureyri skýjaö 13 Bergsstaöir hálfskýjaö 11 Bolungarvík skýjaö 8 Kirkjubœjarkl skýjaö 10 Keflavíkurflv. skýjaö 10 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavík skýjaö 11 Stórhöföi mistur 8 Bergen léttskýjaö 13 Helsinki skýjaó 11 Kaupmhöfn léttskýjaö 15 Ósló léttskýjaó 16 Stokkhólmur 15 Þórshöfn skýjaö 8 Algarve léttskýjaó 20 Amsterdam þokumóöa 18 Barcelona þokumóöa 18 Berlín léttskýjað 18 Chicago skýjaö 12 Dublin alskýjaó 11 Halifax þokumóóa 12 Frankfurt skýjaö 15 Hamborg skýjaö 17 Jan Mayen alskýjaö 1 London rigning 16 Lúxemborg hálfskýjaö 19 Mallorca léttskýjað 27 Montreal alskýjaö 18 Narssarssuaq léttskýjaó 4 New York þokumóöa 14 Orlando þokumóða 22 París skýjaö 22 Róm þokumóöa 20 Vín alskýjaó 11 Washington súld 15 Winnipeg alskýjaó 3 Leðurblakan Leikhús Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson í hlutverkum sfnum í Leðurblökunni. kennd sagan sé um 125 ára, þá er hún alltaf að endurtaka sig. Maður heldur fram hjá konu Íog kona fram hjá manni, eins og vill gerast þegar gamlir flammar birtast á ný ... Frábær frammistaða söngvara, kórs og hljómsveitar Islensku óp- erunnar hefúr verið lofuð og hafa áhorfendur tekið virkan þátt í sýn- ingunni með góðum undirtektum, dansi og ekki síst dúndrandi lófa- klappi. Leðurblakan er síðasta sýning sem Garðar Cortes stýrir sem óperastjóri en hann er jafn- framt hljómsveitarstjóri. Flytjend- ur era Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Þóra Einarsdótt- ir / Hrafnhildur Bjömsdóttir, Loftur Erlingsson, Sigurður Skag- flörð Steingrímsson, Þorgeir J. Andrésson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Snorri Wium, Þórann Día Steinþórsdóttir og Edda Björg- vinsdóttir leikkona. Síðustu sýningar á óperettunni Leður- blökunni eftir Johann Strauss verða um helgina í íslensku óp- erunni, í kvöld kl. 20 og og á morgun kl. 20. Leðurblakan hefur I vakið mikla athygli og umtal, bæði gagn- 1 rýnenda og áhorfenda, enda er sýningin bæði nýstárleg og nútíma- leg í nýrri leikgerð leikstjórans Davids Freemans. Þokkafull tónlist Leðurblökunn- ar htífur alla með sér og þrátt fyrir að farsa- Varðtunna Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. dagsönn * Glæsilegar brúðkaupstertur má sjá í Café Konditori Copenhagen. Brúðkaupstertusýning Tina Buur Hansen og Þormar Þorbergsson konditormeistarar halda brúðkaupstertusýningu á Café Konditori Copenhagen, Suð- urlandsbraut 4, um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem slík sýning er haldin hér á landi. Tine og Þormar luku námi í háborg konditorihefð- arinnar Kaup- ————;---------- mannahöfn árið Syí1iri£3r 1995. Hafa þau-------------- tekið þátt í fagkeppnum og unnið til verðlauna. Tine skartar titli Norðurlandameistara og Þormar er nýkominn frá Frakklandi þar sem hann æfði og sýndi með úr- valsliði danskra konditora. Þar voru meðal annars lagðar línur að brúðkaupstertum sumarsins. Homo Grafikus í dag opnar hópurinn Homo Grafikus myndlistarsýningu í 12 tónum á horni Barónsstig og Grettisgötu. Að þessu sinni taka sig saman meðlimir klúbbsins og sýna karlæga grafik. Samhliða opnuninni mun hljómsveitin Akademískt korter leika djass. Sveitina skipa Jón Indriðason, Hallvarður Ásgeirsson og Sigurð- ur Hólmsteinn Gunnarsson. Sér- stakur gestur þeirra verður Haf- dís Kjammi. Opnunin er kl. 15. Vorsýning Vorsýning Kvöldskóla Kópa- vogs verður haldin á morgun kl. 14-18 í Snælandsskóla við Fura- grund. Á sýningunni verður aðal- lega sýndar afrakstur af vinnu nemenda í verklegum námskeið- um frá liðnum vetri, bókband, bútasaumur, fatasaumm-, glerlist, körfugerð, silfursmíði, útskurður og margt fleira. Snuðra og Tuðra í hundraðasta skipti Möguleikhúsið sýnir hundruð- ustu sýningu á barnaleikritinu Snuðra og Tuðra á Renniverkstæð- inu á Akureyri á morgun kl. 13. Verkið sem frumsýnt var i október hefur verið sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm, auk_______________ þess sem sýnt ■ hefur verið í LCIRIIUa leik- og grunn- skólum víða um land. Leikritið er byggt á sögum Iðunnar Steinsdótt- m um systumar Snuðm og Tuðru. Þær vora einu sixmi litla og ljúfar en eru nú orðnar miklir prakkarar. Með hlutverk systranna fara Drífa Arnþórsdóttir og Aino Freyja Jarvela. 101. sýningin er á Renni- verkstæðinu sama dag kl. 15. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 05. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 73,040 73,420 73,460 Pund 119,380 119,990 118,960 Kan. dollar 49,960 50,270 49,800 Dönsk kr. 10,6080 10,6670 10,5380 Norsk kr 9,5310 9,5830 9,4420 Sænsk kr. 8,7780 8,8270 8,8000 Fi. mark 13,2533 13,3330 13,1780 Fra. franki 12,0131 12,0853 11,9448 Belg. franki 1,9534 1,9652 1,9423 Sviss. franki 49,0800 49,3500 48,7200 Holl. gyllini 35,7582 35,9731 35,5548 Pýskt mark 40,2902 40,5323 40,0610 it. lira 0,040700 0,04094 0,040470 Aust. sch. 5,7267 5,7611 5,6941 Port. escudo 0,3931 0,3954 0,3908 Spá. peseti 0,4736 0,4764 0,4710 Jap.yen 0,605700 0,60930 0,615700 irskt pund 100,056 100,657 99,487 SDR 99,230000 99,83000 99,580000 ECU 78,8000 79,2700 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.